Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 45 Hong Kong; Umdeild lagasetn- ing um prent frelsi Hong Kong, AP. ÞINGIÐ í Hong Kong samþykkti á fimmtudag umdeild ný lög um prentfrelsi eftir níu stunda heit- ar umræður í þinginu, en þing- fundur hefur aldrei áður staðið jafn lengi þar í landi. í lögunum er að finna nýja grein sem heimilar að draga þá fyrir dóm sem birta „lygafrétt" er kynni að valda almennri hræðslu borgaranna eða raska almannaró. Viðurlög við fréttabirtingu af þessu tagi gætu numið allt að 100.000 Hong Kong dollurum, eða jafnvirði hálfrar millj- ónar ísl. króna. Lagasetning þessi er mjög um- deild, en David Ford, varalandstjóri í Hong Kong, sagði tilgang laganna að vemda íbúana fyrir „ábyrgðar- lausri fjölmiðlun", eins og hann orðaði það. Fulltrúar 46 samtaka stóðu mót- mælavörð fyrir utan þinghúsið meðan á þingfundinum stóð. Veif- uðu þeir spjöldum og til að sýna andstöðu sína nógu táknrænt voru flestir með plástur fyrir munni. ^glýsinga- síminn er 2 24 80 Námskeið í karate eru að hefjast í glæsilegri aðstöðu félagsins í Skipholti 3. Innritun og upplýsingar í símum 14003 og 35875. Ath! Námskeiðin hefjast 17. mars. Karate er alhliða líkamsrækt jafnt fyrir konur sem karla á öllum aldri. Sími 14003. 1987. Framdrifinn AMERÍSKUR luxusvagn, hlaðinn aukabúnaði, á ómótstæðilegu verði. 2-dyra: kr. 643.800 4-dyra: kr. 669.300 Wagon: kr. 698.100 INNIFALIÐ í VERÐI: Framhjóladrif • Sjálf- skipting • Aflstýri • Aflhemlar • Bein innspýt- ing á vél • Tölvustýrð kveikja* „Central" læsingar* Litað gler» Fjarstilltir útispeglar* AM/FM stereo útvarp og kassettutæki með fjórum hátölurum og stöðvaleitara • Loftkæling (air conditioning) sem um leið er fullkomnasta og öflugasta miöstöð sem völ er á • Teppa- lögð farangursgeymsla • Læst hanskahólf • Kortaljós • Digital klukka • Þurrkur með stillanlegum biðtima* Hituð afturrúða* Lúxus velour innrétting með stólum að framan • Stokkur á milli framsæta • „De luxe“ hjólakoppar • Hjólbarðar 14'' með hvltum hring • Varahjólbarði I fullri stærð • Og i Aries Wagon: krómuð toppgrind • Þurrka og sprauta á afturrúöu CHRYSLER MEST SIIDIAMIRÍSKI BILLINN AISLANDI D JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI42600 ÞEGAR NORÐLENDÍNGAR SKEMMTA SÉR OG ÖÐRUM verður helgin eftirminnileg SKEMMTiKVÖLD Á HÓTEL HÚSAVÍK LAUGARDAGINN 21. MARS k Ljúffeng máltíð k Lauflétt skemmtiatriði k Dansleikur fram eftir nóttu. ALLT FYRIR 2000 KRÓNUR! MATSEÐJLL KVÖLDSLNS Kjúklingasúpa a la Napoliíaine k Grísasteik „ Príns Hamlet" með rístuðum eplum & jylltum tómötum •k Jarðarbetjajylling t kramarfiúsi JÓHANNES EINARSSON skemmtir af sinni alkunnu snilld. Sérstök afmælisdagskrá. Undirleikari er SIGURÐUR FRIÐRIKSSON Félagar úr LEIKFÉLAGI HÚSAVÍKUR fara á kostum með leik og söng. Að loknu borðhaldi og skemmtiatriðum verður stiginn DANS FRAM EFTIR NÓTTU Hljómsveitin VÍBRAR frá Húsavík leikur. í tilefni af kvöldinu verður sérstakt tilboðsverð á gistingu. Við viljum einnig vekja athygli á, að Flugleiðir bjóða mjög hagstæðan helgarpakka til Húsavíkur. HÓTEL HÚSAVÍK •k skemmtiiega stadsett, nýtískulegt og vinalegt k gómsætur matur •k tilvalinn áfangastaður t.d. fyrir starfsmannaferðina k góð aðstaða til námskeiða- og fundarhalda k stutt í sundlaug og gufubað k fallegt umhverfl, kjörið til útivistar k og fyrir rómantíska helgi er varla hægt að hugsa sér það betra. VELKOMIN W TIL HÚSAVÍKUR HOTEL HUSAVIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.