Morgunblaðið - 15.03.1987, Qupperneq 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Snyrtivöruverslun
Til sölu stór og falleg snyrtivöruverslun í ört
vaxandi markaðssamstæðu. Langtíma leigu-
samningur á hagstæðum kjörum.
Tilboð merkt: „Góð velta — 581" sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. þ.m.
Versluntil sölu
Kvenfataverslun til sölu á einum besta við
Laugaveg. Ákveðin sala.
Þeir sem óska frekari upplýsinga leggi nöfn
sín inná auglýsingadeild Mbl. fyrir nk.
fimmtudagskvöld merkt: „Framtíð - 5234“.
Matvöruverslun
— söluturn
Til sölu er matvöruverslun og söluturn sem
selst saman. Velta ca. 3 millj. á mánuði.
Upplýsingar í síma 651144.
Fiskvinnsluvél
Til sölu ný Baader 189 V flökunarvél.
Upplýsingar í síma 91-685511 og á skrif-
stofu okkar, Ármúla 5, Reykjavík.
Baader-þjónustan hf.
Kaffibrennsla
Til sölu 14 kw kaffibrennari af Barth gerð.
Afkastageta 50 kg/klst. Einnig kaffikvörn.
Tækin eru í góðu lagi.
Uppl. í síma 641692 e. kl. 19.00.
Fyrirtæki
Til sölu lítið fyrirtæki á sviði pökkunar á
smáhlutum ásamt vélum og hráefni. Gott
tækifæri fyrir fjölskyldu.
Upplýsingar veitir:
Ingileifur Einarsson, lögg. fast.,
sími 688828.
Heildverslun
Af sérstökum ástæðum er til sölu heildsölu-
fyrirtæki sem verslar með matvörur.
Góð umboð og miklir stækkunarmöguleikar.
Verðhugmynd 5,5 millj.
Þeir sem óska nánari upplýsinga sendi nafn,
heimili og símanúmer á auglýsingadeild
Mbl. merkt: „H - 2101“.
Sumarbústaður —
Þingvellir
Sumarbústaður á besta stað við Þingvallavatn
til sölu. Áhugasamir aðilar sendi nöfn og síma-
númer til auglýsingadeildar Morgunblaðsins
fyrir 25. mars merkt: „Þingvellir — 3165".
Bflar frá Þýskalandi
Hafir þú hug á að flytja inn notaðan bíl frá
Þýskalandi, þá tek ég að mér að finna réttan
bíl og koma honum í skip.
Davíö S. Ólafsson,
Eilbekerweg 14,
2000 Hamborg 76,
sími: 9049-40-2009654.
Grillstaðurtil sölu
Þekktur grillstaður í eigin húsnæði, 200 fm,
(vel staðsettur í Austurborginni) til sölu.
Aðstaða öll mjög góð. Nýleg tæki og innr.
Sæti fyrir rúmlega 30 manns. Malbikuð bíla-
stæði með snjóbræðslukerfi.
Til greina kemur að selja reksturinn sér og
leigja húsnæðið.
Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Skrifstofuhúsnæði í Ármúla 21 ca 100 fm
er til leigu.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Vatnsvirkinn hf.
Hafnarfjörður
Verslunar- eða skrifstofuhúsnæði til leigu frá
1. apríl nk. Jarðhæð við Reykjavíkurveg.
Upplýsingar í síma 22184 í vinnutíma og í
síma 51371 á kvöldin.
S/36 tölva
Til sölu er S/36 tölva (5362) með 256K
minni, 60MB diski og útgangi fyrir 28 jaðar-
tæki. Tölvan hefur verið í notkun í eitt ár og
er á viðhaldssamningi.
Uppl. gefur Stefán Evertsson í síma 95-6676
eftir kl. 13.00. Heimasíma 95-5011.
Veitingahús — ódýrt
Til sölu lítið notað:
1. Blodgette blástursofn 11 kw á fótum.
Verð kr. 80.000 (nýr kr. 160.000).
2. Tvöfaldur Garland djúpsteikingarpottur.
Verð kr. 20.000 (nýr kr. 60.000).
3. Garland pizzuofn. Verð kr. 20.000 (nýr
40.000).
4. Taylor „shake“vél vatnskæld, 3 fasa,
standandi, sjálfvirk bragðblöndun. Verð
kr. 140.000 (ný kr. 300.000).
Upplýsingar í símum 45545 og 36862.
í iScthcmasalÍn —
BAfiKASTIIÆTI S 2Q4SS
Til sölu eftirfarandi
fyrirtæki
Tískuvöruverslun í nýlegu húsnæði við
Laugaveg. Verð 2,3 millj.
Barnafataverslun í eigin húsnæði í verslunar-
kjarna í Austurborginni. Verð 2,2 millj.
Söluturn og myndbandaleiga í Vesturborg-
inni. Góðar innréttingar. Velta 1,2-1,4 millj.
á mán. Verð 4,6 millj.
Snyrtivöruverslun í verslunarkjarna í Vestur-
borginni. Verð 700 þús.
Gjafavöruverslun við Laugaveg. Góðar inn-
réttingar. Verð 1,7 millj.
Söluturn í miðborginni. Velta 700-800 þús.
á mánuði.
Hárgreiðslustofa í Hafnarfirði. Góð greiðslu-
kjör.
Söluturn í Breiðholti. Velta 1,2-1,4 millj. á
mánuði.
Til sölu vökvabor
Case 680G 1980 með Boart 125 borvél 1985,
Ingersol Rand 125 loftpressu 1985. Upplýs-
ingar í síma 97-1611.
Til leigu
Til leigu vestast í vesturbænum 500 fm.
húsnæði fyrir vörugeymslur, léttan iðnað eða
verslun. Lofthæð 4 m. Má skipta í smærri
einingar. Laust frá 1. apríl.
Tilboð merkt: „L — 2103“ sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 18. mars nk.
Til leigu í EV - húsinu
Smiðjuvegi 4, Kópavogi
Verslunar- eða iðnaðarhúsnæði, alls um
2000 fm til leigu á hornlóð í mesta athafna-
hverfi Kópavogs. Möguleiki á smærri eining-
um. Húsnæðið hentar til margskonar
starfsemi, svo sem: alhliða verslunarreksturs
í heildsölu eða smásölu, veitingareksturs,
líkamsræktar, leiktækjasalar, iðnaðar o.fl.
Upplýsingar í síma 77200 eða á staðnum.
Kvöldsími 622453.
Þeir sem hafa óskað eftir að fá leigt hjá
okkur húsnæði, en við ekki getað gefið svar,
þar sem við biðum svars menntamálaráðu-
neytisins, sem hafði áhuga á leigutöku, eru
beðnir um að endurnýja umsóknir sínar.
Egill Vilhjálmsson hf.
íbúðtil sölu
Til sölu 110 fm 4ra herbergja íbúð ásamt
upphituðum bílskúr á ísafirði. Skipti koma til
greina á fasteign á höfuðborgarsvæðinu.
Upplýsingar í símum 94-3152 eða 94-4681.
Fasteignasala
Af sérstökum ástæðum er fasteignasala á
mjög góðum stað í miðborginni til leigu.
Sala kemur til greina.
Umsóknir sendist auglýsingadeiid Mbl.
merktar: „Fasteignasala — 5890".
Útsölumarkaður
Verslunaraðstaða til leigu til skemmri eða
lengri tíma á útsölumarkaði H-hússins.
Upplýsingar í síma 12927.
Borgartún
Til leigu í Borgartúni 330 fm geymsluhús-
næði með innkeyrsludyrum: Lofthæð 2,60 m.
Niðurföll í gólfum.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 23. mars nk. merkt: „B - 8204“.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 320 fm. húsnæði. Mikil lofthæð, góð
innkeyrsla. Ennfremur 160 fm. með góðri
innkeyrslu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„H — 5233“.
Til leigu
Gott húsnæði til leigu í Hamraborg í miðbæ
Kópavogs. Húsnæðið er um 180 fermetrar
að stærð og er hentugt t.d. fyrir verslun, létt-
an iðnað eða sem aðstaða fyrir félagasamtök.
Nánari upplýsingar veittar í símum 40159
og 46101 eftir kl. 18.00.