Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 25 Morgunblaðið/Júlíus Þyrla Varnarliðsins lenti við Borgarspítalann laust eftir kl. 12.30 i gær með 26 ára gamlan skipverja af rússneskum togara er fengið hafði botnlangakast. Þyrla sótti veikan mann um borð í rússneskan togara ÞYRLA Varnarliðsins sótti veik- an mann um borð í rússneska verksmiðjutogarann Kazantip í gærmorgun eftir að Slysavarnar- félagi Islands í gegnum Loft- skeytastöðina í Reykjavík hafði borist hjálparbeiðni frá togaran- um. Beiðnin barst Slysavarnarfélag- inu kl. 7.40 í gærmorgun og var þá togarinn staddur rúmar 200 mílur suðvestur af Reykjanesi. Um borð var veikur maður, sem þurfti að koma á sjúkrahús með þyrlu þar sem hann var með bráða botnlanga- bólgu. Þar sem skipið var svo langt undan landi, var haft samband við hjörgunarsveit Varnarliðsins og kl. 9.20 fór þyrla Varnarliðsins frá Keflavíkurflugvelli með lækni inn- anborðs, ásamt eldsneytisvél, áleið- is til togarans. Ferðin gekk vel, að sögn Hannes- ar Hafstein forstjóra Slysavarnarfé- lagsins og var sjúklingurinn komin um borð í þyrluna kl. 11.20. Þyrlan lenti við Borgarspítalann kl. 12.34 og sjúklingurinn tekin þar til með- ferðar. FAbu Garcia kynning í dag, föstudag höldum við kynningu á Abu veiðivörum á annarri hœð veitinga- staðarins Gaukur á Stöng, Tryggvagötu 22. Þar munum við, milli kl. 10.00 og 18.00 kynna það nýjasta af framleiðslu Abu Garcia verksmiðjanna, sem getið hafa sér gott orð sem fremstir í tækni- þróun á veiðivörum. Verið velkomiri. HAFNARSTRÆTI 5 SlMAR 16760 og 14800 Allt.í hátíða matinn . . . af nýslátruðu Vian#íöt tUtkúnar Ríúpur * ReyWsu , Graöax AÐEINS 2 fjpuxjR Gimilegt kjötborð og glæsilegt úrval af ávöxtum og grænmeti. . . Glæsilegt úrval! - Glæsileg verð! 1 kg EGG .00 F/S4 Opið tíl kl. 19 í kvöld, en til kl. 13 á morgun laugardag VIÐIR AUSTURSTRÆT117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.