Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 31 Akærumar koma mér á óvart ið sé að saka allan hópinn um að hafa komið sér saman um að fremja afglöp," sagði Ólafur. Þegar Morgunblaðið leitaði álits Ólafs í gærdag var bankastjómin ekki búin að fjalla um máiið, en Ólafur sagði að það myndi hún gera síðar um daginn. Hann sagði að ákveðinn dómur fælist í ákæra, sem gæti eyðilagt framtíð þeirra sem 'fyrir hefðu orðið, sérstaklega yngri mannanna. Það skipti minna máli fyrir sig, þar sem hann væri að komast á eftirlaun. Páll Bragi Kristjónsson fyrrum fjármálastjórí Hafskips: Hallvarður að fylgja eftir fyrri ofbeldisaðgerðum sínum PÁLL Bragi Kristjónsson, fyrr- um framkvæmdastjóri fjármála- sviðs Hafskips, einn ákærðra, segir að hann hafi ekki átt von á öðru frá Hallvarði Einvarðs- uirækslu hætti og dóm hér á landi. „Þetta kemur illa við mann, mjög illa. Auk þess kemur ákæran fram þegar nýr banki er að taka yfir rekstur Út- vegsbankans og er hugsanlegt að þetta hafi áhrif á ráðningu banka- stjóra þar,“ sagði Halldór. yrrv. bankastjóri: ívað að þessu máJi óvart,“ sagði Bjarni Guð- björnsson, fyrrverandi banka- stjóri, um ákæru ríkissaksókn- ara. Bjarni starfaði 42 ár í Útvegsbankanum, lengi sem útibússtjóri á ísafirði. Hann var bankastjóri frá árinu 1975 en lét af störfum 1. maí 1983. Þegar rætt var við Bjama síðdegis í gær kvaðst hann ekki hafa haft tækifæri til að kynna sér ákæraatriðin og gæti því ekk- ert um þau sagt. Hann sagði það einkennilega málsmeðferð að frétta um ákærana í blaði og út- varpi áður en hún hefði verið birt sér. syni, ríkissaksóknara, en kæru sem þessari. „Ég átti ekki von á öðra frá Hallvarði Einvarðssyni, þannig að þessi kæra kemur mér ekkert á óvart,“ sagði Páll Bragi í samtali við Morgunblaðið. „Hallvarður Ein- varðsson er nú í krafti síns nýja embættis að fylgja eftir þeim of- beldisaðgerðum sem hann stóð fyrir í maí á sl. ári, þegar hann henti sex grandalausum mönnum í gæsluvarðhald og stjómaði rann- sókn á þessu máli. Hallvarður fylgir þessu máli eftir núna og það má mikið vera ef maður á ekki eftir að hitta hann næst sem dómara í sakadómi og kannski að lokum uppi í Hæstarétti, þannig að hann geti haft að kjörorði í þessu máli, gagnvart okkur: „Ég fylgi ykkur alla leið“.“ Páll Bragi kvaðst telja þessa ákæra vera mjög hroðvirknislega unna, ef hún væri þá yfir höfuð nokkuð unnin hjá ríkissaksóknara. „Þetta er illa unnið og illa ígrund- að, auk þess sem ákæruatriðin eru efnislega röng. Þetta er nánast endurtekning á bréfi ríkissaksókn- ara frá því í fyrra,“ sagði Páll Bragi. Sérstaklega sagðist Páll Bragi telja að ákæraatriðin varð- andi fjárdrætti væra efnislega röng. „Pjárdrættir eru ekki fyrir hendi," sagði Páll Bragi, „en slík ákæraat- riði koma að sjálfsögðu sárast við okkur sem erum ákærðir. Sárast við okkur persónulega, við okkar fjölskyldur og þá sem að okkur standa, en þær era alrangar." Páll Bragi sagði að nú legðist þetta mál í sinn eðlilega farveg og gengi sína leið fyrir dómstólunum. „Ef komið verður í veg fyrir að Hallvarður fylgi málinu alla leið, þá er ég óhræddur að leggja þetta mál í dóm hlutlausra dómara, fyrst í sakadómi og væntanlega ekkert lengra, en ef til vill í Hæstarétti. Réttlætið mun sigra í þessu máli — ég vil hafa þá trú,“ sagði Páll Bragi Kristjónsson. LÁRUS Jónsson, bankastjóri Útvegsbankans, segir að ákærur þær sem fram eru komnar á bankastjóra Út- vegsbankans hafi komið honum á óvart og hann harmi þær, Lárus, ásamt öðrum banka- stjórum Útvegsbankans, ritaði bankaráði bréf í gær, þar sem þeir óska þess að verða leystir frá störfum þegar í stað. „Eðli málsins samkvæmt, þegar svona ákæra kemur fram á mann sem gegnir þessari stöðu, er siðferðis- lega eðlilegt að farið sé fram á lausn frá störfum," sagði Lárus er hann var spurður um ástæður þess að hann óskar þess að vera leystur frá störfum. Hann kvaðst telja slíkt eðlilegt, alla vega á meðan á dómsmeðferð stæði. „Ég get nú lítið sagt um þetta að svo stöddu. Auðvitað kemur Qlafur Helgason bankastjóri: Hef reynt að vínna vel fyrir bankann „ÞETTA er ákæra fyrir van- rækslu í starfi og fleira. Ég þykist hafa reynt að vinna eins vel og ég hef getað fyrir bank- ann alla tíð, en það er auðvitað annarra að dæma um það hvernig til hefur tekist,“ sagði Ólafur Helgason, bankastjóri, um ákæru ríkissaksóknara í Hafskipsmálinu. Ólafur hefur verið bankastjóri Útvegsbank- ans frá 1. júní 1984. Áður var hann aðstoðarbankastjóri og hefur í allt starfað í bankanum í nærri 35 ár. Ólafur sagðist ekki vera búinn að kynna sér ákærana nógu vel til að geta tjáð sig mikið um hana. „Mér sýnist þó að mörg ákæra- atriðanna séu byggð á skýrslu Jóns Þorsteinssonar, að notuð séu brot úr henni. Við voram hins vegar búnir að svara henni ítarlega," sagði Ólafur. Hann sagði það kæmi sér eimiig einkennilega fýrir sjónir að allir bankamennirnir, bæði fyrr- verandi og núverandi bankasijórar, væra ákærðir í einu, og ekki til- greind sakarefni hvers og eins. „Ég skil þetta ekki. Það er eins og ver- það mér á óvart að slíkar ákærur skuli koma fram á okkur banka- stjóra Útvegsbankans og ég harma að þetta skuli hafa gerst,“ sagði Láras í samtali við Morgun- blaðið. Láras sagði jafnframt að það væri ekkert annað fyrir sig að gera, en taka því sem orðið væri og málið yrði bara að hafa sinn gang fyrir dómstólunum. Armann Jakobsson fyrrv. bankastjórí: Eg verð að taka til varna „ÁKÆRAN kom mér vissulega á óvart, en þetta verður auðvitað að hafa sinn gang. Ég verð að taka til varna, það er ekki um annað að ræða,“ sagði Armann Jakobsson, fyrrverandi banka- stjóri Útvegsbankans, um ákæru ríkissaksóknara. Armann starf- aði í bankanum í 40 ár, þar af 12 ár sem bankastjóri. Hann lét af störfum 1. júní 1984. Armann sagðist engu geta svar- að um efnisatriði málsins vegna þess hve ákæran væri nýlega kom- in fram og hann ekki farinn að skoða hana að neinu ráði. Hann hafði orð á því að einkennilega hefði verið staðið að birtingu ákærannar, hinir ákærðu hefðu fyrst heyrt sölu- böm Helgarpóstsins kalla hana upp á götunum í gærmorgun. Jónas Rafnar fyrrv. bankastjóri: Hef ekki áhyggjur af niðiirstöðu dómstóla JÓNAS Rafnar, fyrrum banka- stjóri Útvegsbankans, einn þeirra sem ákærðir hafa verið vegna Hafskipsmálsins, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að mál þetta yrði rekið fyrir dómstólunum, en ekki i fjölmiðl- um. Hann kvaðst ekki óttast þá niðurstöðu sem dómstólar kæm- ust að. „Málið verður náttúrlega rekið fyrir dómstólunum og þar mun mitt sjónarmið koma fram,“ sagði Jón- as. „Ég hef ekki áhyggjur af niðurstöðum dómstólanna, en það sýnir sig náttúrlega þegar þar að kemur hvemig dómur gengur," sagði Jónas. „Ég tel ekki rétt í réttarríki að menn séu að reka mál sín í fjölmiðl- um. Að öðra leyti hef ég ekkert að segja á þessu stigi, “ sagði Jónas. Ekki náðist í 3 Ekki náðist í þtjá af þeim mönnum sem ákærð- ir hafa verið í Útvegs- banka/Hafskipsmáiinu, Axel Kristjánsson aðstoð- arbankastjóra, Björgólf Guðmundsson fyrrver- andi forstjóra Hafskips hf. og Helga Magnússon fyrrum löggiltan endur- skoðanda Hafskips, til að fá álit þeirra á ákærunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.