Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 Félagsvist kl. 9.00 Gömlu dansarnir kl. 10.30 f Hljomsveitin Tiglur ik MiðasaJa opnar kl. 8.30 ★ Góð kvöld verðla un ik Stuð og stemmning á Gúttógleði S.G.T._____________________ Templarahöllin Eiriksgötu 5 - Simi 20010 Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis. YKKAR KVÖLD YKKAR HUÓMLIST OKKAR TAKMARK OPIÐ 22-03 Reykjavíkurnætur í Casablanca Snyrtilegur klæðnaður,20 ára aldurstakmark. HERREY Á ÍSLANDI Þeir voru svo sannarlega frábærir í gærkveldi Herrey bræðurnir frá Svíþjóð, sem sigruðu Eurovision söngvakeppnina 1984. Þeir koma fram í annað skipti í kvöld og það verður enginn svikinn af þeirri dúndrandi stemningu sem fylgir þessum fjallhressu piltum. ’Vortískan í EVRÓPU 198T Sýning Módelsamtakanna verður endurtekin í annað og síðasta sinn í kvöld vegna fjölda áskorana. Missið ekki af þessari viðhafnar- miklu og glæsilegu sýningu. Hljómsveitin Dúndur Besta bandið í bænum, hljómsveitin Dúndur leikur fyrir dansi í kvöld af alkunnri og með íæddri snilld. Það fara allir í EVRÓPU - auðuitað. Myndlist- arsýning á Gullna hananum Á veitingastaðnum Gullna han- anum sýnir Sólveig Eggerz- Pétursdóttir 18 olíu- og vatnslita- myndir. Myndirnar eru allar unnar eftir dönskum „mótívum". Veitingastaðurinn býður nú upp á danska rétti ásamt hinum hefð- bundna matseðli staðarins. Eitt af verkum Sólveigar Eggerz-Pétursdóttur. Njóttu lífsins og skemmtu þér á Hótel Borg Unglingaskemmti- staðurinn Top-10 Vísnavinir efna til söngvakeppni VÍSNAVINIR efna nú til söngva- keppni með þátttöku framhalds- skólanna og fer keppnin fram nk. sunnudag, 12. apríl, í Mennta- skólanum við Hamrahlíð og hefst kl. 16.00. Á annan tug skóla taka þátt í keppninni og hafa skólarnir sjálfir vaíið keppendur fyrir sína hönd. Þetta er í fyrsta skipti sem Vísna- vinir efna til slíkrar keppni, en á síðasta ári efndi félagið til hæfi- leikakeppni sem var öllum opin. Söngvakeppnin á sunnudag er opin fyrir almenna áhorfendur, en auk keppenda koma fram Guðbergur ísleifsson og MK-kvartettinn. Guðbergur ísleifsson sigurveg- ari í liæfileikakeppni Vísnavina 1986 mun skemmta áhorfendum í söngvakeppninni nk. sunnudag. Meiriháttar atriði: Fire & lce Blökkusöngkonan Schella fer á kostum í þessu atriði. Opið kl. 10.30-03.00. Aldurstakmark fædd '71 og eldri. Leiðrétting STAFAVILLA breytti merkingu setningar í grein Bjargar ívars- dóttir í blaðinu í gær. Umtædd setning er rétt þannig: „Það skyldi þó aldrei verá, að kaupið lækkaði í hlutfalli við það, að fleiri og fleiri konur koma út á vinnumarkaðinn og fleiri og fleiri þeirra sérmenntast.“ Blaðið biðst velvirðingar á þess- um mistökum. Verð aðeins kr. 300. Ármúla 20, sími 688399. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Jltofjgititldftfrife VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. gömlu dansarnir i kvöld frá kl. 21—03. Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. ■■■*■ Dansstuðið er í Ártúni.B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.