Morgunblaðið - 10.04.1987, Page 50

Morgunblaðið - 10.04.1987, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 Félagsvist kl. 9.00 Gömlu dansarnir kl. 10.30 f Hljomsveitin Tiglur ik MiðasaJa opnar kl. 8.30 ★ Góð kvöld verðla un ik Stuð og stemmning á Gúttógleði S.G.T._____________________ Templarahöllin Eiriksgötu 5 - Simi 20010 Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis. YKKAR KVÖLD YKKAR HUÓMLIST OKKAR TAKMARK OPIÐ 22-03 Reykjavíkurnætur í Casablanca Snyrtilegur klæðnaður,20 ára aldurstakmark. HERREY Á ÍSLANDI Þeir voru svo sannarlega frábærir í gærkveldi Herrey bræðurnir frá Svíþjóð, sem sigruðu Eurovision söngvakeppnina 1984. Þeir koma fram í annað skipti í kvöld og það verður enginn svikinn af þeirri dúndrandi stemningu sem fylgir þessum fjallhressu piltum. ’Vortískan í EVRÓPU 198T Sýning Módelsamtakanna verður endurtekin í annað og síðasta sinn í kvöld vegna fjölda áskorana. Missið ekki af þessari viðhafnar- miklu og glæsilegu sýningu. Hljómsveitin Dúndur Besta bandið í bænum, hljómsveitin Dúndur leikur fyrir dansi í kvöld af alkunnri og með íæddri snilld. Það fara allir í EVRÓPU - auðuitað. Myndlist- arsýning á Gullna hananum Á veitingastaðnum Gullna han- anum sýnir Sólveig Eggerz- Pétursdóttir 18 olíu- og vatnslita- myndir. Myndirnar eru allar unnar eftir dönskum „mótívum". Veitingastaðurinn býður nú upp á danska rétti ásamt hinum hefð- bundna matseðli staðarins. Eitt af verkum Sólveigar Eggerz-Pétursdóttur. Njóttu lífsins og skemmtu þér á Hótel Borg Unglingaskemmti- staðurinn Top-10 Vísnavinir efna til söngvakeppni VÍSNAVINIR efna nú til söngva- keppni með þátttöku framhalds- skólanna og fer keppnin fram nk. sunnudag, 12. apríl, í Mennta- skólanum við Hamrahlíð og hefst kl. 16.00. Á annan tug skóla taka þátt í keppninni og hafa skólarnir sjálfir vaíið keppendur fyrir sína hönd. Þetta er í fyrsta skipti sem Vísna- vinir efna til slíkrar keppni, en á síðasta ári efndi félagið til hæfi- leikakeppni sem var öllum opin. Söngvakeppnin á sunnudag er opin fyrir almenna áhorfendur, en auk keppenda koma fram Guðbergur ísleifsson og MK-kvartettinn. Guðbergur ísleifsson sigurveg- ari í liæfileikakeppni Vísnavina 1986 mun skemmta áhorfendum í söngvakeppninni nk. sunnudag. Meiriháttar atriði: Fire & lce Blökkusöngkonan Schella fer á kostum í þessu atriði. Opið kl. 10.30-03.00. Aldurstakmark fædd '71 og eldri. Leiðrétting STAFAVILLA breytti merkingu setningar í grein Bjargar ívars- dóttir í blaðinu í gær. Umtædd setning er rétt þannig: „Það skyldi þó aldrei verá, að kaupið lækkaði í hlutfalli við það, að fleiri og fleiri konur koma út á vinnumarkaðinn og fleiri og fleiri þeirra sérmenntast.“ Blaðið biðst velvirðingar á þess- um mistökum. Verð aðeins kr. 300. Ármúla 20, sími 688399. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Jltofjgititldftfrife VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. gömlu dansarnir i kvöld frá kl. 21—03. Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. ■■■*■ Dansstuðið er í Ártúni.B

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.