Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 45 radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Mikil fyrirframgreiðsla Eldri kona, hjúkrunarfræðingur, óskar eftir 2-4ra herbergja íbúð í 2 ár miðsvæðis í Reykjavík. Leiguupphæð staðgreidd. Upplýsingar í símum 611327 og 623225 eða leggið tilboð inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góð umgengni — 2143“. Geymsluhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 200-300 fm geymsluhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar í síma 687115. K KAUPSTEFNAN REYKJAVIK HF Skipholti 35, 105 Reykjavík. Verslunarhúsnæði á jarðhæð Traust fyrirtæki óskar eftir u.þ.b. 200-250 fm verslunarhúsnæði á góðum stað í Reykjavík. Þarf að losna eftir 2-3 mánuði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 588" fyrir 15. apríl nk. fundir 5AMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t. og Líftryggingafé- lagsins Andvöku verða haldnir í Samvinnu- tryggingahúsinu, Ármúla 3, Reykjavík, föstudaginn 8. maí nk. og hefjast kl. 16.00. Dagskrá verður samkvæmt samþykktum félaganna. Stjórnir félaganna. HSK WMnMf fagfeiag ffjfw FISKIÐNAÐARINS Fundur um íslenskan fiskiðnað í fortíð og nútíð. Frummælendur: Benedikt Sveinsson, aðstoðarframkvstj. sjávarafurðadeildar SÍS. Logi Þormóðsson, framkv.stj. ístros og Tros. Sturlaugur Daðason, deildarstj. þróunard. S.H. Fundarstaður: Hótel Saga, 2. hæð. Fundartími: Laugardagur 11.4. 1987 kl. 14.00 stundvíslega. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum. Peningamenn takið eftir! Fyrirtæki óskar eftir aðila til fjármögnunar í formi lána og til kaupa á vöruvíxlum. Mjög arðvænleg kjör í boði. Tilboð merkt „Topp gróði" leggist inn á auglýsingadeild Mbl. sem fyrst. Bíóstólar 700 bíóstólar eru til sölu. Upplýsingar í síma 78900. Þjóðarbókhlaðan Tilboð óskast í uppsteypu forhýsis og gerð botns undir síki við Þjóðarbókhlöðuhúsið við Birkimel. Auk þess skal ganga frá lóð um- hverfis húsið. Forhýsið er í aðalatriðum kjallari og ein hæð, samtals um 220 fm að gólffleti. Helstu magntölur lóðar eru: Grasflatir um 8.600 fm, hellulögn um 3.000 fm og snjó- bræðslupípur um 12.000 m. Verkinu skal að mestu lokið 15. október 1987, þó skal Ijúka gróðursetningu trjáa vor- ið 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með þriðjudegi 21. apríl 1987 gegn 7.500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 30. apríl 1987 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7, sími 26844. Orðsending til kanínubænda Fínull hf. mun hefja móttöku á fiðu (angora) mánudaginn 27. apríl og stendur mótttakan til 8. maí. Nánari upplýsingar eru í fréttabréfi Lands- sambands kanínubænda sem dreift verður næstu daga. Fínull hf., Landssamband kanínubænda. Lærið ensku í Englandi Hinn vinsæli málaskóli Globe English Centre í Exeter á suðvestur Englandi efnir til sumar- námskeiða fyrir ungmenni 12-21 árs í júlí og ágúst. Skoðunarferðir, íþróttirog margtfleira innifalið í heildarverði. Hringið og biðjið um litmyndabækling! Upplýsingar gefur Böðvar Friðriksson í símum 91-41630 eða 91-46233. Nauðungaruppboð á fasteigninni Laufskógar 9, Hveragerði, þingi. eign Svövu Eiríks- dóttur og Arnar Guðmundssonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 14. apríl 1987 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru ÁsgeirThoroddsen hdl. og Jón Eiríksson hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á þingl. eignarhluta Hilmars H. Jónssonar, i landi Mýrarkots í Grímsneshreppi, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, mánudaginn 13. apríl 1987 kl. 14.00. Uppboðsbeiöandi er Sveinn H. Valdimarsson hrl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Laufskógar 7, n.h. Hverageröi, þingl. eign Árna Jóns- sonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 14. apríl 1987 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Jón Þóroddsson hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Sóltúni, Eyrarbakka, þingl. eign Guðmundar H. Indriða- sonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, mánudaginn 13. apríl 1987 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka Islands. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Eyrargata 34, Eyrarbakka, þingl. eign Magnúsar Skúla- sonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, mánudaginn 13. april 1987 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka (slands og innheimtu- maður ríkissjóðs. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Heiðarbrún 8, Stokkseyri, þingl. eign Þórðar Guð- mundssonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, mánudaginn 13. april 1987 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands. Sýslumaður Árnessýslu. Borgarnes — Mýrasýsla Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er opin virka daga frá kl. 16.00-19.00 og frá 20.00-22.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00-19.00. Sími 93-7460. Forstöðumaður er Örn Simonarson, simi 93-7333 og 93-7368. X-D Kosningamiðstöð D-listans íValhöll Heitt á könnunni allan daginn frð kl. 10.00. Leikaðstaða fyrir börn. Lrtið inn og ræðið mðlin. Herðum sóknina sjðlfstæðismenn. X-D Sjálfstæðisflokkurinn. stæðishúsinu Valhöll á morgun, laugardag- n oi iAi in/rori mnK/\A inn 11. apríl kl. 14.00. Frambjóðendur verða nauounQ&ruppDoo á staðnum og heitt katfi á könnunni. Leikað- staða fyrir börnin. Fjölmennum og sýnum UjEsT^H styrk okkar og samstöðu. Nauðungaruppboð á Eyjaseli 4, Stokkseyri, þingl. eign Reynis R. Ásmundssonar og Elísabetar Brynjólfsdóttur, en talin eign Sigrúnar Arthúrsdóttur samkv. kaupsamningi, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, mánudaginn 13. apríl 1987 kl. 9.30. Uppboösbeiöandi er veödeild Landsbanka Islands. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Kambahraun 42, Hveragerði, þingl. eign Sölva Ragnars- sonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 14. apríl 1987 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru lönaðarbanki fslands hf., veðdeild Lands- banka íslands, Haukur Bjarnason hdl. og innheimtumaður rfkissjóðs. Sýstumaður Árnessýslu. Fjöltefli D-listans Jóhann Hjartarson skákmeistari teflir fjöl- tefli í kosningamiðstöð D-listans í sjálf- D-listinn i Reykjavik. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Kosningaskrifstofan er í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Skrifstofutimi frá kl. 17.00 til kl. 22.00 alla daga. Sfmi: 689611 og 689612. Sjálfstæðis- menn og aðrir íbúar hverfisins, hafið samband við skrifstofuna og þiggið kaffisopa. Forstöðumaöur skrifstofunnar er Guðmundur Hans- son, Haeðargarði 2. Litið inn og spjallið við aðra fulltrúa. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.