Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bakari Bakari óskast í Svansbakarí, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Upplýsingar á staðnum milli kl 12.00 og 14.00. Tannfræðingur óskar eftir vinnu. Hlutastarf kemur til greina. Þeir sem hafa áhuga leggi inn upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt: „T — 5075“. Framleiðslustjóri — fiskvinnsla Erum að leita eftir framleiðslustjóra fyrir vel uppbyggt fiskvinnslufyrirtæki á Vesturlandi. Starfið er krefjandi og því einungis leitað eftir manni með verulega reynslu og þekk- ingu á þessu sviði. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra. Húsnæði er til staðar. Einungis er tekið á móti skriflegum umsókn- um sem skulu hafa borist fyrir 16. apríl nk. Með allar upplýsingar verður farið sem trún- aðarmál. Umsóknir skulu sendar til undirritaðs merktar Gísla Erlendssyni. 3 rekstrartækni hf. J Tækniþekking og tölvuþjónusta. Siðumúla 37, 108 Reykjavík, simi 685311 Skrifstofustarf Óskum að ráða vanan starfsmann til launaút- reikninga. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. (Ekki sumarstarf.) Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. apríl merktar: „G — 5137“. Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Offsetskeyting Nemi eða sveinn í offsetskeytingu óskast. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Millimetri — 1420“. Vélamaður og bílstjóri Vanur vélamaður og bílstjóri óskast. Mikil vinna. Loftorka hf., sími 50877. Lagerstörf — heildverslun Óskum eftir að ráða mann til lagerstarfa. Þarf að geta hafið störf strax. Skriflegar upplýsingar sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 13. apríl merkt: „B — 1526.“ Byggingatækni- fræðingur Ungur tæknifræðingur útskrifaður af burðar- virkjasviði óskar eftir vinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 20323. Aðstoðarmaður við pappírsskurð óskast í ísafoldarprentsmiðju, helst vanur prentsmiðjuvinnu. Upplýsingar veitir verkstjóri (Jón) á staðnum kl. 15.00-18.00. ísafoldarprentsmiðja hf., Þingholtsstræti 5. Hrafnista Hafnarfirði Óskum eftir að ráða fólk í sumarafleysingar: Hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, starfsstúlkur í umönnun, ræstingu og býtibúr. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri, sími 54288. Verkstjóri — frystihús Höfum verið beðnir að leita eftir verkstjóra í frystihús á Suðurnesjum. Frystihús þetta er mjög vel uppbyggt með stöðugri og jafnri vinnslu. Starfið er laust nú þegar. Á móti umsóknum tekur Guðmundur Guð- mundsson og veitir jafnframt upplýsingar um starfið. ] rekstrartækni hf. Tækniþekking og tölvuþjónusta. Síðumúla 37, 108 Reykjavik, simi 685311 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. I.O.O.F. 12 = 1684108'/2 = I.O.O.F. 1 = 168410872 = Ur. □ St,:St.: 59874114 IX 1927 60 ára 1987 /fpjfT\ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. gengið þaðan um Kirkjustíg yfir Reynivallaháls að Fossá. Verð kr. 600. Brottförfrá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frrtt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Feröafólag íslands. apríl verður skiðagöngukennsla við gamla Borgarskálan i Bláfjöll- um. Ágúst Björnsson stjórnar kennslunni frá kl. 10.00-11.00 f.h. og 14.00-16.00 e.h. Skiða- göngufólk fjölmennið. Upplýs- ingar í sima 12371. Skíðafélag Reykjavíkur. 2. Þórsmörk 3 dagar. Brottför laugard. kl. 9. 3. Óræfi - Skaftafell - Kólfa- fellsdalur 5 dagar. Gist á Hroll- laugsstöðum. Margt nýtt að sjá. Möguleiki á dagsferð með snjóbil á Vatnajökul. Fjölbreyttar gönguleiðir. Dagsferðir sunnudag 12. apríl 1) Kl. 10.30 Stíflisdalur um Kjöl að Fossá/skfðaganga. Ekið verður að bænum Stíflis- dal, gengið þaðan upp á Kjöl og komið niður hjá Fossá í Kjós. Verð kr. 600. 2) Kl. 13.00 Reynivallaháls — Fossá Ekið að Reynivöllum í Kjós, 4. Gönguskíðaferð I Esjufjöll. ( REYKJAVIKUR i Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Næstkomandi laugardag 11. Páskaferðir Útivistar 16.-20. apríl 1. Þórsmörk 5 dagar. Gist í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Esjufjöllin eru stórkostleg fjalla- svæöi við Breiðamerkurjökul. Gist í skála Jörví. 5. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull 5 dagar. Gönguferðir á jökulinn og um strönd og fjöll. Gist á Lýsuhóli. Sundlaug. Heit- ur pottur. Eyjasigling. 6. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull 3 dagar. Brottför á skírdag kl. 9, en þá er einnig fariö i 5 daga feröir. Nánari uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Pantið strax. Dagsferð á sunnudag kl. 13 að Tröllafossi. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoma í kvöld kl. 20.30. Diddi og Benný tala til skiptis. Allir velkomnir. TyRKBNd mBgr ö kynntíf ævintýr A Ferdaskrifstofan farandí Vesturgötu 5, Reykjavík, s. 17445. V^terkurog k-f hagkvæmur auglýsingamiðill! irv ^0 75ÁRA STEYPUSKEMMB? THORO—efnin eru viðurkennd um alian heim sem framúrskarandi fljótharðnandi við- gerðarefni fyrir múr og steinsteypu. THORO—efnin eru vatnsþétt en hafa sömu öndun og steinsteypa. Ef um steypuskemmd er að ræða, hafðu þá samband við okkur hjá Steinprýði. Við hjálpum þér. THORITE - STRUCTURITE - WATERPLUG - THORGRIP I I steinprýöi Stangarhyl 7. s. 672777 15 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.