Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 3
★ Eitt fegursta landslag Evrópu, þarsem fjölbreytnin birtist í ótal myndum náttúru og litadýrðar. ★ Líf og fjör, afbragðsgóður matur og elskulegt fólk. ★ Staðsetningin á einum veðursælasta stað í S- Þýskalandi, P/2-1 klst. akstursfjarlægðfrá Frakklandi, Sviss og Austurríki. Toppstaðir eins og Rínarfossarvið Schaffhausen, hið margrómaða Bodenvatn og Baden-Baden, frægur heilsu- og skemmtistaður. ★ Borgir eins og Fraudenstadt og Freiburg og þaðan liggurUtsýnarvegur nr. 1 gegnum staði eins og Ulm, Garmisch-Partenkirchen, Munchen, Königssee, Salzburg, Zell am See, gegnum fegurstu héruð Alp- anna eða hægt er að taka þann kostinn að hefja ferðina í Lignano á Ítalíu. Ferðanýjung sem slær í gegn. BROTTFARARDAGAR: 6. júní — vígsluferð — kynningarverð VERÐDÆMI: Flug og gisting í 3 vikur, miðað við 4ra manna fjölskyldu (2 börn innan 12 ára). Hochfirst: 20.900 kr. á mann. Zweitheim: 22.500 kr. á mann. í Lignano í LIGNANO FINNUR ÞÚ: ★ Fagurt umhverfi og friðsæld. ★ Hreint sjávarloft, blóma- og furuilm. ★ Iðandi mannlíf og glaðværð ítalans. ★ Fyrsta flokks verslanir með ítalskri hátísku. ★ Fjölda matsölustaða með gómsæta rétti og Ijúffeng vín. ★ Framandi og forvitnilegt þjóðlíf. ★ Sögu og listir í næsta nágrenni. ★ Fjölbreytt skemmtanalíf. VERÐDÆMI — MEÐALVERÐ Hjón með 2 böm í 3 vikur á: Residence Olimpo 27.100 kr. Residence Luna 28.700 kr. Terra Mare 28.500 kr. BROTTFARIR: 29/5 örfá sæti. 20/6 laus sæti. 11/7 laus sæti. 17/7 fá sæti. 24/7 fá sæti. 1/8 fá sæti. 7/8 uppselt. 14/8 uppselt. 22/8 laus sæti. 28/8 laus sæti. 27.6. - 1 29 Feröaskrifstofan MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 Ferðatrompið '87 r Austurstræti 17, símar 26611, 20100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.