Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 3
★ Eitt fegursta landslag Evrópu, þarsem fjölbreytnin
birtist í ótal myndum náttúru og litadýrðar.
★ Líf og fjör, afbragðsgóður matur og elskulegt fólk.
★ Staðsetningin á einum veðursælasta stað í S-
Þýskalandi, P/2-1 klst. akstursfjarlægðfrá Frakklandi,
Sviss og Austurríki.
Toppstaðir eins og Rínarfossarvið Schaffhausen, hið
margrómaða Bodenvatn og Baden-Baden, frægur
heilsu- og skemmtistaður.
★ Borgir eins og Fraudenstadt og Freiburg og þaðan
liggurUtsýnarvegur nr. 1 gegnum staði eins og Ulm,
Garmisch-Partenkirchen, Munchen, Königssee,
Salzburg, Zell am See, gegnum fegurstu héruð Alp-
anna eða hægt er að taka þann kostinn að hefja ferðina
í Lignano á Ítalíu.
Ferðanýjung sem slær í gegn.
BROTTFARARDAGAR:
6. júní — vígsluferð — kynningarverð
VERÐDÆMI:
Flug og gisting í 3 vikur, miðað við 4ra manna
fjölskyldu (2 börn innan 12 ára).
Hochfirst: 20.900 kr. á mann.
Zweitheim: 22.500 kr. á mann.
í Lignano
í LIGNANO FINNUR ÞÚ:
★ Fagurt umhverfi og friðsæld.
★ Hreint sjávarloft, blóma- og furuilm.
★ Iðandi mannlíf og glaðværð ítalans.
★ Fyrsta flokks verslanir með ítalskri hátísku.
★ Fjölda matsölustaða með gómsæta rétti og Ijúffeng vín.
★ Framandi og forvitnilegt þjóðlíf.
★ Sögu og listir í næsta nágrenni.
★ Fjölbreytt skemmtanalíf.
VERÐDÆMI — MEÐALVERÐ
Hjón með 2 böm í 3 vikur á:
Residence Olimpo 27.100 kr.
Residence Luna 28.700 kr.
Terra Mare 28.500 kr.
BROTTFARIR:
29/5 örfá sæti.
20/6 laus sæti.
11/7 laus sæti.
17/7 fá sæti.
24/7 fá sæti.
1/8 fá sæti.
7/8 uppselt.
14/8 uppselt.
22/8 laus sæti.
28/8 laus sæti.
27.6. - 1
29
Feröaskrifstofan
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987
Ferðatrompið '87
r
Austurstræti 17, símar 26611, 20100