Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRIL 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókaverslun Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá 13.30-18.00. Æskilegur aldur 35-45 ára. Upplýsingar á staðnum. BÓKABÚÐIN KILJA Háaleitisbraut 58-60, simi 35230 Bókavörður Laus er til umsóknar staða bókavarðar við Verkmenntaskólann á Akureyri frá 1. ágúst nk. að telja. Umsókn með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík fyrir 8. maí nk. Menn tamálaráðuneytið. Hljómplötuverslun óskum eftir að ráða nú þegar afgreiðslumann hálfan daginn (eftir hádegi). Reynsla og þekk- ing nauðsynleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. apríl nk., merkt: „H — 5598“. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Ritari óskast til starfa á Kjarvalsstöðum í fullt starf, sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á vélritun, íslensku, svo og kunnáttu í einu norðurlandamáli og ensku. Mikilsvert er að viðkomandi hafi áhuga á myndlist. Laun skv. kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknarfrestur er til 22. apríl. Upplýsingar veitir Einar Hákonarson í síma 26180. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. auglýsa laus störf Vegna aukinna umsvifa óskum við að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf: 1. Afgreiðslustörf í Ijósmyndaverslun. 2. Vinna við framköllun litmynda (unnið er með fullkomnum tölvustýrðum tækjum). í boði eru bæði framtíðarstörf og sumar- störf. Þekking á Ijósmyndun og nokkur enskukunnátta æskileg. Þeir sem ekki reykja ganga fyrir um störf. Skriflegar umsóknir sendist til Ljósmynda- vörur, Skipholti 31, 105 Reykjavík fyrir 25. apríl. umboðið á Islandi. Matvörudeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann í matvörudeild okkar. Reglusemi og stundvísi áskilin. Nánari upp- lýsingar veitir starfsmannastjóri Miklagarðs, síma 83811. /VHKLIG4RDUR MARKAOUR VID SUND Verkstjóri — frystihús Höfum verið beðnir um að leita eftir verk- stjóra í frystihús á Suðurnesjum. Frystihús þetta er mjög vel uppbyggt með stöðugri og jafnri vinnslu. Starfið er laust nú þegar. Á móti umsóknum tekur Guðmundur Guð- mundsson og veitir jafnframt upplýsingar um — starfið. :: rekstrartækni hf. _J Tækniþekking og tölvuþjónusta. Síðumúla 37, 108 Reykjavik, simi 685311 Framleiðslustjóri — fiskvinnsla Erum að leita eftir framleiðslustjóra fyrir vel uppbyggt fiskvinnslufyrirtæki á Vesturlandi. Starfið er krefjandi og því einungis leitað eftir manni með verulega reynslu og þekk- ingu á þessu sviði. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra. Húsnæði er til staðar. Einungis er tekið á móti skriflegum umsókn- um sem skulu hafa borist fyrir 16. apríl nk. Með allar upplýsingar verður farið sem trún- aðarmál. Umsóknir skulu sendar til undirritaðs merktar Gísla Erlendssyni. ] rekstrartækni hf. Tækniþekking og tölvuþjónusta. Síðumúla 37, 108 Reykjavik, sími 685311 Kennslustörf í Ghana Þróunaraðstoð - menningarsamskipti AFS félög í Evrópu (EFIL) hafa tekið að sér að útvega kennara til starfa í Ghana skóla- árið 1987-1988. AFS á íslandi óskar eftir kennara til að taka þátt í þessu starfi. Einkum vantar kennara í raungreinum, stærðfræði, landbúnaðarfræðum og til kenn- araþjálfunar. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði: * Aldurslágmark 25 ára. * Vera starfandi kennari og hafa kennslu- reynslu. * Hafa góða enskukunnáttu. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást á skrifstofu AFS á íslandi á milli kl. 14 og 17 virka daga, eða í síma 91-25450. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 24. apríl. á íslandi Sölumaður Heildverslun í Reykjavík vill ráða konu eða karl til sölustarfa. Viðskiptavinir eru mat-, gjafa-, snyrtivöruverslanir og apótek. Viðkom- andi þarf að vera fylginn sér og hafa aðlaðandi framkomu. Frönskukunnátta æskileg. Bílstjóri til starfa hjá stórri heildverslun. Viðkomandi þarf að vera traustur og vinnusamur. Æskilegur aldur 20-25 ára. Lagermaður til starfa hjá dreifingarfyrirtæki. Hreinlegur lager. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Æskilegur aldur 40-50 ára. Upplýsingar um ofangreind störf eru ein- göngu veittar á skrifstofu okkar mánudag kl. 15.00-18.00 og þriðjudag kl. 10.00-12.00. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUm Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Sunnuhlíð Kópavogsbrout 1 Simi 45550 Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar — Lausar stöður — • Staða deildarstjóra. • Stöður hjúkrunarfræðinga. Fastar stöður og sumarafleysingar. • Stöður sjúkraliða. Fastar stöður og sum- arafleysingar. • Barnaheimili er á staðnum. • Öldrunarhjúkrun einum launaflokki hærri. Vinsamlega hafið samband og kynnið ykkur aðstæður. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Framkvæmdastjóri Fyrirtækið er útgerðar- og fiskvinnslufyrir- tæki á Vestfjörðum. Starfssvið framkvæmdastjóra: Stjórnun daglegs rekstur í fiskvinnslu og útgerð, fjár- málastjórn, bókhald, áætlanagerð, starfs- mannahald o.fl. Við leitum að duglegum og ákveðnum manni sem vill takast á við krefjandi og áhugaverð verkefni. Reynsla af stjórnunarstörfum æski- leg. Útgerðartæknir eða maður með aðra haldgóða menntun af verslunar/viðskipta- sviði æskileg. I boði er: áhugavert og krefjandi stjórnunar- starf. Góð starfsaðstaða. Húsnæði til staðar. Nánari uppl. veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir merktar: „Framkvæmdastjóri Vestfirðir" til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 25. apríl. Hagvangur hf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13. 108 REYKJAVÍK Sími: 83666
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.