Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP UTVARP © SUNNUDAGUR 12. apríl 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guðmundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir 9.03 Morguntónleikar. a. „Ó, kom í hátign, herra minn" kantata nr. 182 á Pálmasunnudegi eftir Jo- hann Sebastian Bach. Anna Reynolds, Peter Schreier og Theo Adams syngja með Bach-kórnum og Bach- hljómsveitinni i Munchen; Karl Richter stjórnar. b. Flornkonsert nr. 2 ( D-dúr eftir Joseph Fiaydn. Ferenc Tarjani leikur með Franz Lis- zt-kammersveitinni I Buda- pest; Frigyes Sandor stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þjóðtrú og þjóölif. Þátt- ur um þjóðtrú og hjátrú íslendinga fyrr og nú. Um- sjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa í Keflavikurkirkju. (Hljóðrituð 15. f.m.) Prestur: Ölafur Oddur Jónsson. •O. xy SUNNUDAGUR 12. apríl 14.00 Bikarúrslit i handknatt- leik — Bein útsending. Kvenna- og karlaflokkar. 16.15 Sunnudagshugvekja 16.25 Jesús frá Nasaret — Endursýning. Fyrsti hluti. Bresk-ítölsk sjónvarpsmynd í fjórum hlutum. Leikstjóri Franco Zeffirelli. Aðalhlut- verk Robert Powell ásamt Michael York, Olivia Hus- sey, Peter Ustinov, James Farentino, Anne Bancroft, lan McShane, Claudia Cardinale, Ralph Richard- son, Ernest Borgnine, James Mason, Christopher Plummer, Valentina Cort- ese, Rod Steiger, Anthony Quinn, Stacy Keach og Laurence Olivier. Myndin er um fæðingu Jesú, líf hans og boðskap, pínu, dauða og upprisu eins og lýst er í guöspjöllunum. Myndin var áður sýnd í Sjónvarpinu um síðustu páska. Hinirhlutarn- ir þrír verða sýndir síödegis á föstudaginn langa, laugar- dag og páskadag. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.00 Stundin okkar. Barn- atími Sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.30 Þrífætlingarnir (The Tripods) — Ellefti þáttur. Breskur myndaflokkur i þrettán þáttum. Þýðandi Þórhallur Eyþórsson. 19.00 Áframabraut. 19. þáttur í bandarískum myndaflokki. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.50 Geisli. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Björn Br. Björnsson og Sig- urður Hróarsson. Stjórn: Sigurður Snæberg Jónsson. Orgelleikari: Siguróli Geirs- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 „Á að vera óskabarn þjóðarinnar" Dagskrá um aðdraganda að stofnun Kennaraskóla is- lands og deilurnar um hann. Þorgrímur Gestsson tók saman. Lesari Guðbjörg Árnadóttir. Rætt við Jónas Pálsson, Pálma Jósefsson og Björgvin Jósteinsson. 14.30 Miödegistónleikar. a. „Wie bist du, meine Kön- igin?" eftir Johannes Brahms. Hákan Hagegárd syngur; Thomas Schuback leikur á pianó. b. Fantasiestucke op. 73 eftir Robert Schumann. Heinz Holliger og Alfred Brendel leika á óbó og píanó. c. Kafli úr sinfóníu nr. 6 i F-dúr eftir Ludwig van Beet- hoven. Cyprien Katsaris leikur á píanó. d. An den Mond, Versagen og Dein Blaues Auge eftir Johannes Brahms. Hákan Hagegárd syngur. Thomas Schuback leikur á píanó. 15.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni i umsjá Páls Heiöars Jónssonar og Vilborgar Guðnadóttur. 17.00 Síðdegistónleikar Sinfónía nr. 1 í D-dúr eftir Gustav Mahler. Fílharm- óníusveitin í Berlín leikur; Erich Leinsdorf stjórnar. (Hljóöritun frá Berlinarút- varpinu.) 18.00 Skáld vikunnar — Helgi Sæmundsson Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast í há- skólanum? 19.36 Hvað er að gerast í Háskólanum? Sigurður Jónsson ræðir við Gísla Má Gíslason dósent forstöðu- mann Líffræðistofnunar Háskólans um meginverk- efni stofnunarinnar, grunn- og þjónusturannsóknar, og segir frá námi við Líffræöi- skor Háskólans. 20.00 Á framboösfundi Útvarpað beint frá fundi frambjóöenda í Norður- landskjördæmi vestra. ( upphafi flytja frambjóðendur stutt ávörp en síöan leggja fréttamenn og fundargestir spurningar fyrir fulltrúa flokkanna. Stjórnendur: Atli Rúnar Halldórsson og Arnar Bjömsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Frá Norrænum tónlist- ardögum í Reykjavík á liðnu hausti Frá tónleikum Electric Pho- enix-sönghópsins frá Englandi i Bústaöakirkju 28. september sl. a. „Madrigals" eftir William Brooks. b. „Lady Lazarus" eftir Daryl Runswick. c. „For the Time being" eft- ir Káre Kolberg. d. „Prayer for the great Family" eftir Gerald Shapiro. Kynnir: Siguröur Einarsson. 23.20 Göngulag timans. Siöasti fjögurra þátta í um- sjá Jóns Björnssonar félags- málastjóra á Akureyri. 24.00 Fréttir 00.05 Um lágnættið Þættir úr sígildum tónverk- um. 00.55 Dagskrárlok. Næturút- varp á rás 2 til morguns. MÁNUDAGUR 13. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Guðjónsson bisk- upsritari flytur (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. SJÓNVARP 21.40 Colette. Lokaþáttur. Franskur framhaldsmynda- flokkur um viðburðaríka ævi skáldkonunnar. Þýðandi Ól- öf Pétursdóttir. 22.35 Passíusálmur. 44. Það sjöunda orðiö Kristí. Lesari Sigurður Pálsson. Myndir: Snorri Sveinn Friðriksson. 22.50 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 13. apríl 18.00 Úr myndabókinni. End- ursýndur þátturfrá 8. apríl. 18.50 (þróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir. 28. þáttur í bandarískum teiknimyndaflokki. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Já, forsætisráðherra. Þriðji þáttur. Breskur gam- anmyndaflokkur i átta þáttum. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.10 Húsið á hæðinni eða Hring eftir hring — Seinni hluti. Herranótt Mennta- skólans í Reykjavík 1986. Höfundur: Sigurður Páls- son. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikendur: Nemendur Menntaskólans i Reykjavik. Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson. Aðalper- sóna leiksins er í rauninni hið 140 ára gamla hús MR en það birtist i líki húsanda sem hafa öðlast ólíka eigin- leika í timans rás. ( seinni hluta verður staldrað við fjórða áratug þessarar aldar og bítlatímabilið. Stjórn upp- töku: Gunnlaugur Jónasson. 22.05 Vesturtandskjördæmi. Sjónvarpsumræður fulltrúa allra framboðslista. Umræð- um stýrir Helgi H. Jónsson. 23.40 Fréttir í dagskrárlok. e 4 STOÐ-2 PÁLMASUNNUDAGUR 12. apríl § 9.00—12.00 Barna- og unglingaefni. § 16.30 (þróttir. Blandaöur þáttur með efni úr ýmsum þáttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. § 17.00 Um viða veröld. Fréttaskýringaþáttur i um- sjón Þóris Guömundssonar § 17.05 Matreiöslumeistar- inn. Meistarakokkurinn Ari Garöar gefur sælkerum landsins góð ráð. 17.40 Á veiöum (Outdoor Life). Ný þáttaröð um skot- og stangveiði sem tekin er upp viðs vegar um heiminn. Þekktur veiðimaður er kynn- ir hverju sinni í þáttum þessum, sem eru 28 að tölu. 18.05 Myndrokk. 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir 20.00 Fjölskyldubönd (Fam- ily Ties). Nýr gamanþáttur fyrir alla fjölskylduna. Þrír unglingar eiga við foreldra- vandamál að stríða. Þátta- röð þessi hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum. § 20.30 Renata Scotto í Sviðs- Ijósinu. I þessum mánuði fá Islendingar aö njóta listar hinnar heimsfrægu sópran- söngkonu Renata Scotto. Hún er ítölsk að uppruna en hefur búið í Bandaríkjun- um sl. 20 ár og m.a. starfað viö Metropolitan-óperuna. Það vakti mikla eftirtekt þeg- ar Renata stjórnaði upp- færslu á Madam Butterfly í Metropolitan-óperunni, þar sem hún fór jafnframt með aðalhlutverkið, en það hlut- verk hefur hún sungiö 600 sinnum. Jón Óttar Ragnars- son talar við hana um viöburöaríkt líf hennar og list. §21.00 Lagakrókar. (L.A. Law). Þættirnir um lögfræð- ingana hafa hlotiö verð- skuldaða athygli hér sem annars staðar. §21.50 Sómamaður (One Terrific Guy). Bandarísk sjónvarpsmynd frá CBS með Susan Rinell og Wayne Rogers í aöalhlutverkum. Skólastúlka sakar vinsælan íþróttaþjálfara um kynferðis- lega áreitni. Alda fordóma og andstöðu dynja á stúlk- unni og foreldrum hennar þegar þau leita réttar síns. §23.20 Hitchcock. Saga um hinn sigilda ástarþríhyrning. 00.10 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. apríl § 17.00 Bundin i báða skó (Running Out). Bandarísk kvikmynd frá CBS-sjón- varpsstöðinni með Deborah Raffin og Tony Bill i aðal- hlutverkum. Elisabeth St. Clair giftist 15 ára og 16 ára yar hún orðin móðir. Ábyrgöin sem þessu fylgdi varð henni ofviöa og hún yfirgaf heimiliö. Hvað gerist þegar hún snýr heim aftur? § 18.40 Myndrokk 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir 20.00 Opin lina. Áhorfend- um Stöðvar 2 gefst kostur á að vera í beinu sambandi milli kl. 20.00 og 20.15 i síma 673888. 20.20 Sjálfsmorð í Eldlin- unni. Margt bendir til að sjálfsmorö séu óvenju tið á (slandi og er stór hluti þeirra þaggaður niður. Hvað fær fólk til að grípa til slíkra ör- þrifaráöa, og hvernig líður þeim sem eftir standa? í þessum þætti er m.a. rætt við aöstandendur fólks sem framiö hefur sjálfsmorð og fólk sem gert hefur tilraun til sjálfsmorðs. Umsjónar- maður er Jón Óttar Ragnars- son. Upptöku stjórnaði Valdimar Leifsson. §21.30 Álög grafhýsisins. (The Curse of King Tut's Tomb). Bandarisk kvikmynd frá 1980. Aöalhlutverk: Ray- mond Burr, Robin Ellis, Harry Andrews og Eva Mar- ia Saint. Fornleifafræðingur og listmunasafnari keppa ákaft um að ná gulli úr gröf Tutankhamen konungs I Egyptalandi. Blaðakona kemur á vettvang og tekur þá söguþráðurinn óvænta stefnu. Leikstjóri er Philip Leacock. § 22.35 Dallas. Ewing-fjöl- skyldunni veitist erfitt aö höndla hamingjuna þrátt fyrir auð og völd. §23.25 Upfront. Viötal CBS- sjónvarpsstöövarinnar við leikarann Peter Allen. 00.00 Dagskrárlok. Flosi Ólafsson flytur mánu- dagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Steinunn Jó- hannesdóttir les (10). 9.20 Morguntrimm. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Jón Árnadon ræðir um leiðbein- ingar í loðdýrafóðurgerð. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Þjóðskóli í þorpi Umsjón: Pétur Mál Ólafs- son. Lesarar: Egill Ólafsson og Grétar Erlingsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endurtekinn á rás 2 aðfara- nótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Stríð og kristin trú Umsjón: Kristinn Ágúst Frið- finnsson. 14.00 Miðdegissagan: „Niðja- málaráðuneytið" eftir Njörð P. Njarðvík. Höfundur les <4>- . 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. „Schelone", hebresk rapsódía eftir Ernst Bloch. Christine Walevska leikur á selló með hljómsveit óper- unnar i Monte Carlo; Eliahu Inbal stjórnar. b. „UgluspegiH", op. 28 eft- ir Richard Strauss. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. 17.40 Torgið — Atvinnulif í nútíð og framtíö. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurð- arson flytur. Um daginn og veginn. Ás- laug Brynjólfsdóttir fræðslu- stjóri talar. 20.00 Samtímatónlist Sigurður Einarsson kynnir. 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokkanna. Sjö- undi þáttur: Alþýöuflokkur- inn kynnir stefnu sína. 21.30 Útvarpssagan: „Truntu- sól" eftir Sigurð Þór Guð- jónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma. Andr- és Björnsson les 47. sálm. 22.30 Aö flytja heim Adolf H. Petersen tekur saman þátt um málefni (s- lendinga sem hafa búið erlendis. 23.10 Sinfóníuhljómsveit æsk- unnar leikur á tónleikum í Háskólabiói 7. mars sl. Stjórnandi: Paul Zukofsky. „Scheherasade", sinfónísk svíta eftir Rimski-Korsakoff. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. 989 BYLGJArJ SUNNUDAGUR 12. apríl 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00—11.00 Andri Már Ing- ólfsson leikur Ijúfa sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11.00—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar litur yfir fréttir vikunnar með gestum i stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á þvi sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. Létt sunnudagsstuö með góð- um gestum. Fréttir kl. 14.00. 16.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviöum. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartón- list og tekur við kveöjum til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Felix er 611111). 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyöi í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30—01.00 Jónína Leós- dóttir. Endurtekiö viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flug- samgöngur. MANUDAGUR 13. apríl 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blööin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tap- að fundið, afmæliskveðjur og mataruppskriftir. Siminn hjá Palla er 61 11 11. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00—12.10 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn, Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með þvi sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá, ( bland við létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar siödegispoppiö og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík síðdeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaöi Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Ásgeir kemur víða við (rokk- heiminum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni Dagskrá i umsjá Arnars Páls Haukssonar frétta manns. Fréttir kl. 23.00. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flug- samgöngur. Fréttir kl 03.00. Sjá einnig dagskrá á bls. 70.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.