Morgunblaðið - 12.04.1987, Side 49

Morgunblaðið - 12.04.1987, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslumaður Óskum eftir að ráða afgreiðslumann í BOSC- Hvarahlutaverslun okkar sem fyrst. Upplýsingar veittar á skrifstofu. B R Æ Ð U R N I R DJ ORMSSON HF Lágmúli 9 •: 8760 128 Reykja.'ík s 91-3882Ö Sjúkrahúsið á Húsavík sf. Óskum að ráða til sumarafleysinga: Hjúkrunarfræðinga. Sjúkraliða. Starfsfólk á sjúkradeildir, í þvottahús og til ræstinga. Heilsdags- og hlutastörf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Forstöðumaður Forstöðumaður óskast að Tannsmiðaskóla íslands. Um er að ræða stjórn, skipulagningu náms og kennslu tannsmiðanema. Um hluta- starf getur verið að ræða. Umsókn um starfið ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skal senda til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 28. apríl nk. Menntamálaráðuneytið. Matreiðslumaður Hótel Lind sem tekur til starfa 1. maí nk. óskar eftir að ráða matreiðslumann til starfa. Upplýsingar gefur hótelstjóri frá kl. 13.00- 15.00 næstu daga. HóteiLind, Rauðarárstíg 18. Dyngjuborg Óskum að ráða fóstru eða starfsmann með aðra uppeldismenntun til stuðnings barni með sérþarfir. Upplýsingar veitir Ingveldur Björnsdóttir í síma 31135 eða Ragnheiður Indriðadóttir sálfræðingur í síma 27277. Framkvæmdastjóri Byggingaverk- fræðingur Stórt deildaskipt innflutnings- og þjónustu- fyrirtæki, staðsett í Reykjavík, vill ráða framkvæmdastjóra framkvæmdasviðs. Starfið er laust strax eða eftir samkomulagi. Um er að ræða nýtt starf. Skilyrði að viðkomandi sé byggingaverk- fræðingur með starfsreynslu. Starfssvið: Fylgjast með verklegum fram- kvæmdum og viðhaldi fasteigna fyrirtækisins og skyldum verkefnum. Starfið krefst ferða- laga innanlands og erlendis. Farið verður með allar fyrirspumir og umsóknir í algjörum trúnaði. Launakjör samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur ásamt starfs- reynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 20. apríl nk. GlIÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARFJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Mosfellshreppur — íþróttavellir Hjá íþróttamannvirkjum Mosfellshrepps er laus staða starfsmanns sem einkum mun sinna umsjón og eftirliti með íþróttavöllum. Á vegum íþróttamannvirkja Mosfellshrepps eru reknir 3 grasvellir og malarvöllur, auk sparkvalla. Hafin er uppbygging frjáls íþrótta- svæðis. Viðkomandi starfsmaður, sem heyrir undir forstöðumann íþróttamannvirkja mun annast um daglegan rekstur og viðhald vallanna, stjórna vinnuflokki yfir sumartímann og sinna almennu viðhaldi og undirbúningi yfir vetrartí- mann, auk afieysinga í íþróttamannvirkjum ef þörf gerist.. Æskilegt er að viðkomandi hafi iðnmenntun á sviði bifvélavirkjunar eða járnsmíði. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til forstöðumanns íþróttamannvirkja, Davíðs B. Sigurðssonar, skrifstofu Mosfellshrepps, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar í símum 666994 eða 666754. Umsóknarferstur er til 20. apríl n.k. Sveitarstjórí Mosfellshrepps. if| BORGARSPÍTALINN MÍ r LAUSAR STÖÐUR Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til sumarafleys- inga á geðdeild A-2. Einnig vantar hjúkrunar- fræðinga á geðdeild Borgarspítalans í Arnarholti. Húsnæði til staðar. Hjúkrunarfræðinga vantar á skurðlækninga- deildir A-3, A-4 og A-5. Fullt starf, hlutastarf, fastar næturvaktir. Hjúkrunarfræðinga vantar á slysa- og sjúkra- vakt. Fullt starf, hlutastarf. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar til sumarafleysinga á geð- deild A-2. Sjúkraliða vantar á skurðlækningadeildir A-3, A-4 og A-5. Fullt starf, hluta starf, fastar næturvaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 696600 (351). Meinatæknar Lausar eru stöður meinatækna við rann- sóknadeild nú þegar. Möguleiki er á barna- heimilisvistun. Einnig vantar meinatækna í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur yfir- meinatæknir í síma 696600-4051. Læknaritari Læknaritari óskast á skurðlækningadeild og lyflækningadeild. Upplýsingar veitir skrif- stofustjóri í síma 696600 (204). Aðstoðarmenn Lausar eru stöður aðstoðarmanna við hús- tækjavörslu og fleira. Vaktavinna. Æskilegt er að nýir starfsmenn geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 696256 kl. 10.00-12.00 daglega. Hjá styrktarfélagi vangefinna eru eftirtaldar stöður jausar til umsóknar: í Lækjarási: 1. Staða deildaþroskaþjálfa á yngri deild. Full staða. Verkssvið: Umsjón og þjálfun fjögurra einstaklinga. Fyrirgreiðsla veitt vegna kostnaðar við barnagæslu. 2. Stöður deildaþroskaþjáfa og meðferðar- fulltrúa til sumarafleysinga. í Bjarkarási: Vegna sumarafleysinga staða deildaþroska- þjálfa, stöður meðferðarfulltrúa og stöður starfsfólks í eldhús og ræstingar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á stofununum og á skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6. Nánari upplýsingar veita forstöðukonur í símum 39944 (Lækjarás) og 685330 (Bjarkarás). Reykjavík Deildarstjóri óskast sem fyrst. Hjúkrunarfræðingar óskast í fasta vinnu og sumarafleysingar. Þroskaþjálfar og sjúkraliðar óskast í fasta vinnu og sumarafleysingar. Starfsfólk óskast til hinna ýmsu starfa nú þegar og í sumarafleysingar. Upplýsingar í símum 35262 og 38440 frá kl. 10.00-12.00 f.h. |f| LAUSAR STÖÐUR HJÁ W{ REYKJAVIKURBORG Staða forstöðumanns við dagh./leiksk. Hálsaborg, Hálsaseli 27 og Fellaborg, Völvu- felli 9 eru lausar til umsóknar. Fóstrumennt- un áskilin. Umsóknarfrestur er til 26. apríl. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjvíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. LAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVIKURBORG Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða raf- eindaverkfræðing eða tæknifræðing til starfa við stjórnkerfi og rafeindabúnað veitunnar. Upplýsingar um starfið veitir Árni Gunnars- son í síma 82400. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. fffl LAUSAR STÖÐUR HJÁ ■W\ REYKJAVIKURBORG Hitaveita Reykjavíkur óskar að ráða starfs- mann til vatns- og hitalagna. Upplýsingar í síma 82400. Umsóknum ber að skila til sarfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Fataverksmiðjan Gefjun óskar að ráða starfsfólk: 1. Sníðsla. 2. Fatapressun. Ekki yngra en 25 ára. Vinnutími frá kl. 8.00 16.00. Upplýsingar gefur Marta Jensdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.