Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 57 Noregur: Álþjóðleg skipaskráning til að afstýra frekari sam- drætti kaupskipaútgerðar Ósló. Reuter. NORSK stjórnvöld kynntu á föstudag ráðstafanir, sem þau hyggjast grípa tii í því skyni að koma í veg fyrir, að kaupskipa- floti landsins dragist meira saman en orðið er. Komið verður á alþjóðlegri skipaskráningu, slakað á kröfum varðandi áhafnaskráningu, erlendum skipafélögum veittar skattaíviln- anir og skipveijar frá öðrum löndum undanþegnir tekjuskatti. Tillögur minnihlutastjómar Verkamannaflokksins um alþjóð- lega skipaskráningu, sem felast m.a. í því að lækka útgerðarkostn- að, miða að því að fá útgerðir kaupskipa til að sigla undir norsk- um fána. Skipamiðlarar segja, að reglugerðarákvæði um áhafna- skráningu hafi orðið til þess, að kaupskipum undir norskum fána um fimmtung á einum áratug. Það hefur færst í vöxt á undan- förnum árum, að útgerðir víða um heim, m.a. í Noregi, hafa skráð skip sín í löndum eins og Panama og Líberíu, þar sem útgerðarkostn- aður er lægri og kröfur varðandi áhafnaskráningu minni. Með nýju skipaskráningunni, sem tekur gildi 1. júlí nk., ætla Norðmenn enn fremur að sannfæra bandamenn sína í NATO um, að í Noregi verði til reiðu nægur skipa- kostur, sem unnt sé að grípa til á hættutímum. Sjómannasambandið í Noregi hefur harðlega mótmælt þessum áformum stjómvalda og lýst yfír, að 15.000 norskir sjómenn muni missa vinnuna, þar sem sambandið muni ekki lengur njóta einkaréttar til samninga við útgerðarfélögin. OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 10-21 Ingólfsstræti 6 sími 25656 FIAT UMBOÐIÐ SKEIFUNNI 8 S. 91-68 88 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.