Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD 20:30 SVIÐSUÓS RENATA SCOTTO / þessum mánuði fá isiending- arað njóta iistarhinnar heimsfrægu sópransöngKonu Renötu Scotto. Jón Óttar Ragnarsson talar við hana um viðburðaríkt lífhennar og iist. ANNAÐ KVÖLD iiiiiinmT nmmmni I20 20Í SJALFSMORÐ ÍELDLÍNUNNI Margt bendir til að sjólfsmorð séu óvenju tíð á íslandi og er stór hluti þeirra þaggaður niður. Hvað fær fólk tit að gripa til slíkra ör- þrifaráða, og hvernig liðurþeim sem eftir standa? Umsjónarmað- ur erJón Óttar Ragnarsson. ■ mmnim 21:05 ALOG . GRA FH YSISINS (The Curse ofKing Tut's Tomb). Fornleifafræðingur og listmunasafnari keppa ákaft um að ná gulli. Blaðakona kem- urá vettvang og tekurþá söguþráðurinn óvænta stefnu. STÖÐ2 u L A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn faorð þúhjá Heimlllstsokjum <8> Heimilistæki hf S:62 12 15 ÚTVARP/SJÓNVARP Macha Méril leikur skáldkon- una, Colette. Ríkis- sjónvarpið: Colette - lokaþáttur ■i Lokaþáttur franska 40 framhaldsmynda- “~ flokksins Colette er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Mynda- flokkurinn fjallar um viðburðaríka ævi skáldkonunar Colette og er hún leikin af Macha Mérih Þýð- andi er Ólöf Pétursdóttir. Kvikmyndin Sómamaður er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld Stöð 2: Sómamaður ■■ Bandaríska kvikmynd- 50 in Sómamaður (One Terrific Guy) er á dag- skrá Stöðvar 2 í kvöld. Með aðalhlutverk fara Susan Rinell og Wayne Rogers. Skólastúlka sakar vinsælan íþróttaþjálfara um kyn- ferðislega áreitni. Alda fordóma og andstöðu dynur á stúlkunni og foreldrum hennar þegar þau leita réttar síns. Ef þú hyggur á „flug og bíl“ í fríinu þínu skaltu kynna þér HERTZ tilboð okkar í Danmörku vandlega. Með flugi til Kaupmannahafnar og HERTZ bíl þaðan til allra átta opnast þér einstaklega ódýr leið um Danmörku, yfir til Svíþjóðar, niður til Þýskalands eða hvert annað sem hugurinn girnist. Og það eru fáir staðir skemmtilegri „byrjunarreitur" í langri ökuferð en einmitt Danmörk. Fallegt umhverfi, forvitnilegir bæir og borgir, skemmtilegt fólk og makalaust lifandi höfuðborg. í Kaupmannahöfn er aldrei dauður tími, Strikið, Ráðhústorgið, Kóngsins Nýjatorg, Cirkus Benneweis, dýragarðurinn, skrúðgarðarnir, bjórstofurnar, veitingahúsin, götutónlistin, húmorinn og góða veðrið, - allt gefur þetta Kaupmannahafnardvölinni ógleymanlegan Ijóma og Tívolíið setur auðvitað punktinn yfir iið; 3ja vikún frítt! Þú borgar ekkert fyrir 3ju vikuna hjá HERTZ í Danmörku ef fjórir eða fimm farþegareru íbílnum. Ein vikn ísunwrhúsi? Hvernig væri að lengja ferðina, t.d. með vikudvöl í einu af sumarhúsunum okkar í Danmörku. HERTZbíllinnstendurþér þátil boða-ókeypis (3javikan). Herbz býðurbetur • Þú færð nýjan eða nýlegan bíl, traustan og skemmtilegan i akstri. • Þú hefur engar áhyggjur af kílómetragjaldi, lélegum merkingum eða bilunum. • Þú nýtur aðstoðar SL-veganestisins, Europe Pocket Guide, þar sem þú hefur ógrynni upplýsinga um fallegar ökuleiðir og athyglisverða staði, borgakort, gististaðaskrár o.fl. o.fl. • Þú borgar ekkertfyrir 3ju vikuna þegar fjórir eðafimm eru í bílnum. • Þú færð ókeypis vegakort. • Þú færð tölvuútskrift með leiðbeiningum um stystu leiðir til þeirra áfangastaða sem þú hefur valið þér. • Þú færð afsláttarbók sem veitir margs konar afslátt á veitingastöðum, gististöðum, skemmtistöðum, leikhúsum, skemmtigörðum og víðar. • Þú færð handhæga tösku frá HERTZ sem er tilvalin fyrir léttan farangur -framtíðareign sem alltaf kallar ágóðarferðaminningar. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91-28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200 Þér bjóiast frábærkiorhiá Hertz íDanmörku CEB AUGtýS INGAÞJÓNUSTAN / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.