Morgunblaðið - 12.04.1987, Síða 54

Morgunblaðið - 12.04.1987, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 i radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Jörðtil sölu Jörðin Syðra-Garðshorn í Svarfaðardal er til sölu. Tilboð óskast fyrir 15. júní nk. Áskilin er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafa öllum. Upplýsingar gefa Björn og Jóhann Daníels- synir í símum 96-61553 og 96-61485. Verslun — íbúðir Ólafsvík Til sölu í Ólafsvík matvöruverslun í góðum rekstri ásamt tveimur íbúðum í sama hús- næði. Verslunin er vel búin öllum tækjum, innréttinum og starfsaðstaða mjög góð. Húsnæðið leigist eða selst. Allar nánari upplýsingar gefur: Viðskiptaþjónustan sf. Páll Ingólfsson í síma 93-6490. Gott fyrirtæki í Reykjavík Af sérstökum ástæðum er til sölu nýstofnað bílaþjónustufyrirtæki sem um fyrirsjáanlega framtíð verður eitt á markaðnum. Viðskiptavinir geta verið 10.000-20.000 at- vinnubifreiðar. Fyrirtækið er í tryggu leiguhúsnæði næstu 4 árin. Tæki og vélar ásamt „goodwill" er metin á 4,5 millj. sem greiðast má að mestu á næstu 4 árum. Fyrirtækið býður upp á gífurlega tekjumögu- leika og gæti borgað sig upp á næstu 2 árum. Vinsamlega sendið nafn og heimilisfang og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. apríl merkt: „Bílar — 837“. Matvöruverslun Til sölu er matvöruverslun í Austurborginni. Verslunin er við mikla umferðargötu í rúm- góðu leiguhúsnæði. Hún er vel búin tækjum sem öll eru í góðu lagi. Stórir og góðir kæli- og frystiklefar. Kjörin aðstaða fyrir hverskon- ar matvælaiðnað samhliða versluninni. Góð vinnuaðstaða og næg bílastæði. Gott tækifæri fyrir t.d. matreiðslu- eða kjöt- iðnaðarmann. Allar nánari uppl. á skrifstofu okkar. Opið kl.1-3 28444 HÚSEIGNIR SKIP VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 Daníei Amason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. Glæsileg húseign í H veragerði Til sölu er mjög vandað einbýlishús á besta stað í Hveragerði. 1500 fm hornlóð. Ræktað- ur garði með grasflöt og trjám. 4 svefnher- bergi. Góður bílskúr með geymslu. Gróðurskýli. Möguleiki á sundlaug. 1 millj. áhvílandi. Laust fljótlega. Upplýsingar í símum 15408 og 21851. Volvo 245 og Ford Sierra Til sölu eru Volvo 245 station árgerð 1982, ekinn ca 50 þús. km, drapplitur og Ford Sierra 1,6, I, árgerð 1984, ekinn ca 40 þús km, silfurgrár. Bifreiðrinar eru mjög vel með farnar og selj- ast gegn staðgreiðslu. Bifreiðarnar eru til sölu hjá danska sendiráðinu, Hverfisgötu 29, gegn staðgreiðslu. Sími á skrifstofutíma 621230, á kvöldin og helgar 14747. Hlutabréf Til sölu eru hlutabréf í Fjárfestingarfélagi íslands hf. að fjárhæð kr. 4,2 millj. Hutabréfin seljast á nafnverði gegn stað- greiðslu. Framkvæmdasjóður Islands, Rauðarárstíg 25, Reykjavík. H ARN 1^^^ Barnaskór með frönskum rennilás. Stærðir: 20-30 Litur: hvítt, grátt. Efni: leður. Verð 1.190.- Strigaskór með frönskum rennilás. Litur: Blátt, hvítt, bleikt og gult. Stærðir: 22-34. Verð 790.- Strigaskór með frönskum rennilás Litur: Hvítt, bleikt og blátt. Verð 290,- Strigaskór með frönskum rennilás. Stærðir: 21-27. Litur: Blátt, bleikt og gult. Verð 490.- 21212 ■ Góóan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.