Morgunblaðið - 15.04.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 15.04.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRIL 1987 Kærleiksblóm Eg verð að játa að cg horfði ekki á þátt Jóns Ottars: Sjálfsmorð í eldlínunni. ICg treysti mér einfald- lega ekki til að horfa á sjónvarpsþátt er fjallaði um jafn viðkvæmt efni og sjálfsvíg og reyndar tel ég orka tvímælis að smíða sjónvarpsþátt kringum slíkt. efni. Vissulcga getur slíkur þáttur rofíð einangran þess er á um sárt aö binda siikum sjálfsvígs vinar eða ættingja en gæti eins vakið dimmar kenndir í brjósti áhorfenda. Við sjáum ekki enn fyrir viðbrögð áhoifenda og ekki mega menn gleyma þeim gullna sannleika að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Dettui- mér í hug í þessu sambandi óhugnanleg fóstureyðingamynd er að undanförnu hefir borið fyrir augu framhaldsskólanema. Vafalaust er mynd þessi sýnd í þeim fróma til- gangi að hræða barnungar stúlkur frá fóstureyðingu en gæti hún ekki valdið stúlku sem hefði þegar gengið undir fóstureyðingu alvarlegu sál- rænu tjóni. Sumt fólk er þeirrar skoðunar að tilgangurinn helgi ætíð meðalið og treystir þá gjarnan á hið gagnrýnislausa hópefli en þá vill stundum gleymast sá gullni boðskap- ur að aðgát skal höfð í nærvera sálar. Páskarnir Páskarnir hafa í mínum huga ætíð verið sorgarhátið ef frá er talin sú stund er páskaeggið skrapp um kok- ið. Sorgarhátíðarblærinn hefir færst yfir mitt litla sálartetur vegna hinnar dimmúðugu dagskrár ríkisfjölmiðl- anna . Einkum hefir föstudagurinn langi teygst á langinn í ríkisfjölmiðl- unum. En nú eru breyttir tímar og því má í fyrsta sinn búast við ósköp hversdagslegum „popppáskum" þar sem hin léttfleyga rafmagnsmúsík ræður ríkjum á öldum ljósvakans. Persónulega sakna ég ekki hinna dimmúðugu og liingu föstudaga for- tíðarinnar en síbylja poppsins er þó dálítið óhugnanleg á stundum einsog að hverfa inní órætt framtíðarsam- félag þar sem skil dags og nætur, framtíðar og fortíðar hafi verið máð út en eftir situr ráðvilltur einstakling- ur í neti alþjóðlegrar landamæra- lausrar i>oppmaskínu er nærist á einhæfni fjölbreytninnar og éina til- breytingin verður nýstárleg auglýs- ing cr færir hið viljalausa verkfæri neytandann úr stað. Á boðskapur kirkjunnar við í ljósvakanum á slíkum tímum? Svo sannarlega á boðskapur hinnar hógværu íslensku þjóðkirkju er skartar hinum lítilláta og Ijúfa biskupi Pétri Sigurgeirssyni mikið erindi á sálarháskatímum. Hógvær boðskapur íslensku þjóð- kirkjunnar nær að smjúga gegnum múra skarkalans og þangað geta ráðvilltir og rafmagnaðir sauðir markaðarins leitað að þeim friði er tekur frá oss angist tómleikans. Hér kveður dyra hugljúft erindi úr Borg- arljóðum Gunnars Dal: Við rödd þessa hlustum illa á því ennþá er myrkur svart, en Hallgrímskirkju klukkur þó í kyrrðinni byija að syngja. Og saman í vetrarins svöiu ró á sunnudagsmorgni hringja. Hœgt og hljótt En óttist eigi, einsog kom fram í dagskrárkynningu hjá ríkissjónvatp- inu mun rás 1 halda í heiðri sorgar- hljóma Páskahátíðarinnar og þó cinkum föstudagsins langa. Þar verður að venju á dagskrá alvarleg klassisk tónlist og þótt undirritaður komi nú ekki til með að hlýða lon og don á þá músík verða vafalaust margir til að hlýða á þá tóna er hljóma af hörpu tónlistarmanna vorra, en það kom berlega í Ijós í fyrrgreindri dagskrárkynningu að rás 1 styður mjög við bakið á íslensk- um tónlistarmönnum, til dæmis Symfóníuhljómsveit æskunnar. Það verk er unnið í kyrrþey og án þess að barið sé á bumbur, en þannig er um flest þau verk sem unnin eru af kærleika og mannvith Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJONVARP Stöð 2: Eftir „Sparkið“ Kanadíska OQ 45 kvikmyndin Eft- ir „Sparkið“ greinir frá raunveruleika í amerísku atvinnulífi og vakti töluverða athygli á sínum tíma. Á ári hveiju er um 250 þúsund forstjór- um vikið úr starfi í Norður-Ameríku og greinir myndin frá afdrifum þeirra. Leikstjóri er Vest- ur-íslendingurinn Sturla Gunnarsson. Rás 2; Tónlist- arkross- gátan Tónlistarkrossgátan er á dagskrá Rásar 2 kl. 15.00 sunnudaginn 19. apríl. Það er Jón Gröndal sem leggur gátuna fyrir hlustendur. Tónlistarkrossgáta nr. 76 UTVARP © MIÐVIKUDAGUR 15. apríl 6.45 Veðurlregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktm — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 .og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Steinunn Jó- hannesdóttir lýkur lestrinum 02). 9.20 Morguntrimm. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr fórum fyrri tiðar. Umsjón: Ragnheiður Vig- gósdóttir. 11.00 Fréttír. Tilkynningar. 11.05 íslenskt mál. Endurtek- inri þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 11.20 Morguntónleikar. a. Fantasía i f-moll op. 103 eftir Franz Schubert. Sara Fuxon og Bart Berman leika fjórhent á pianó. b. Barnasöngvar op 89 eftn Alexander Gretchaninoff. Elizabeth Söderström syng- ur. Vladimir Ashkenazy leikur á pianó. c. Dúett fyrir klarinettu og básúnu eftir Ludwig van Beethoven. Béla Kovács og Tibor Fulemile leika. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Strið og börn. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Niðja- málaráðuneytið" eftir Njörð P. Njarðvik. Höfundur lýkur lestrinum (6). 14.30 Norðurlandanótur. Nor- egur. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregmr. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Óbósónata eftir Darius Milhaud. Heinz Holliger og Oleg Maísenberg leika. b. „Maritimes" eftir Alex- ander Brott. Kanadíska útvarpshljómsveitin leikur; höfundurinn stjórnar. c. „Songs and coritem- plation" eftir Alexander Brotl. Louis Marshall syng- ur með útvarpshljómsveit- mm í Montreal; höfundurmn stjórnar. d. Klarinettusónata eftir Darius Milhaud. Eduard Brunner og Oleg Maisen- berg leika. 17.40 Torgið — Nútimalífs- hættir. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb. Guðrún Birg- isdóttir flytur. 19.45 Tónlist eftir Siegfried Wagner. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins í Berlín leikur; Heinrich Hollreiser stjórnar. Einleikari: Peter Zazofsky. a. „Gluck". sinfónisk Ijóð. b. Konsert fyrir fiðlu og hljómveit. (Hljóðritað 26. april 1986.) 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokkanna. Niundi og siðasti þáltur. Þjóðar- flokkurinn kynnir stefnu sína. 21.00 l.étt tónlist. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhugaleikfélaga. Um- sjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 22-00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Andrés Björnsson les 49. sálm. SJÓNVARP ■O. TF MIÐVIKUDAGUR 15. apríl 18.00 Úr myndabókinni — 50. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynnir Sólveig JHjaltadóttir. 19.00 Hver á að ráða? (Who's The Boss?) — Sjötti þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spurt úr spjörunum — Ellefti þáttur. Spyrlar: Ómar Ragnarsson/Kjartan Bjarg- mundsson. Dómari: Baldur Hermannsson. Stjórn upp- töku: Ásthíldur Kjartans- dóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 i takt við tímann. Bland- aður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. 21.35 Leiksnillingur. Master of the Game — Lokaþáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur i sjö þáttum, gerður eftir skáldsögu Sid- neys Sheldon. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.25 Vestfjarðakjördæmi. Sjónvarpsumræður fulltrúa allra framboðslista. Umræð- um stýrir Gunnar E. Kvaran. 23.55 Fréttir i dagskrárlok. (i a STOD2 MIÐVIKUDAGUR 15. apríl § 17.00 Ein mynd segir meira en þúsund orð. (Every Pict- ure Tells A Story.) Bresk sjónvarpskvikmynd frá 1984. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum heimild- um um ævi hins heims- fræga listamanns William Scott og baráttu hans til að öölast viðurkenníngu. Leik- stjóri er Jarries Scott (sonur listamannsins). §18.20 Myndrokk. 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00ópin lina. Áhodendur Stöðvar 2 í beinu simasam- bandi milli kl. 20.00 og 20.15 i síma 673888. 20.20 Happ i hendi. Lukku- hjóliö snýst í orðaleik Bryndísar Schram. 20.50 Matreiðslumeistar- inn. Ari Garöar er mættur i eldhús Stöðvar 2 með mat- aruppskriftir fyrir sælkera. §21.15 Shamus (Shamus: A Matter of Wife and Deaih). Bandarisk kvikmynd frá ár- inu 1975 með Rod Taylor, Joe Santos, Anita Gilette og Anne Archer i aöalhlutverk- um. Shamus er einkaspæj- ari og billiardleikari, en fyrst og fremst kvennagull. Hann á i vök að verjast þegar hann kemst samtímis í kast við lögregluna og harðvítug- an glæpahring. Leikstjóri er Marvin Chomsky. § 22.45 Eftir „sparkið" (After The Axe). Á ári hverju er u.þ.b. 250.000 forstjórum og frarnkvæmdastjórum vik- ið úr starfi i Noröur-Ameríku. Þessi kanadiska heimilda- mynd greinir frá afdrifum þessara manna. Auk þess að vera tilnefnd til Óskars- verðlauna 1983, hefur , myndin hlotið margskonar viöurkenningar. Leikstjóri er Vestur-islendingurinn Sturla Gunnarsson. §23.40 Buffalo Bill. Bill Bitt- inger tekur gesti í sjónvarps- sal á beiniö. 00.10 Dagskrárlok. 22.30 Hljóð-varp. Ævar Kjart- ansson sér um þátt í samvinnu við hlustendur. 23.10 Djassþáttur — Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Æ MIÐVIKUDAGUR 15. apríl 00.10 Næturútvarp. Gunnar Svanbergsson stendur vaktina. 6.00 I bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veöri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Kolbrúnar Halldórsdóttur. Meðal efnis: „Plötupottur- inn", gestaplötusnúður og miðvikudagsgetraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Ingólfur Hannesson og Samúel Orn Erlingsson íþróttafrétta- menn taka á rás. 22.05 Perlur. Jónatan Garð- arsson kynnir sigilda dægurtónlist. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 9.03.) 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp Snorri Már Skúlason stendur vakt- ina til morguns. 02.00 Nú er lag. Gunnar Sal- varsson kynnir gömul og ný úrvalslög. (Endurtekinn þáttur frá gærdegi.) Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISUTVARP AKUREYRI 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni —FM 96,5 Fréttamenn svæðisútvarps- ins fjalla um sveitarstjórnar- mál og önnur stjórnmál. MIÐVIKUDAGUR 15. apríl 07.00—09.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurðar lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lína til hlustenda, mataruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn, Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með þvi sem helst er i fréttum, segja frá oy spjalla við fólk i bland við létta tón- list. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spil ar siðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann esdóttir í Reykjavik síðdeg- is. Ásta leikur tónlst, litur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaöi Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas son á miðvikudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00—24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Braga Sig urðssonar fréttamanns. 24.00—07.00 Naeturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flug- samgöngur. Fréttir kl. 03.00. AXjFA. ■Hatileg ttTMfitll. FM 102,9 MIÐVIKUDAGUR 15. apríl Guði 8.00 Morgunstund. orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur mei lestri úr Ritningunni. 18.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.