Morgunblaðið - 15.04.1987, Side 8

Morgunblaðið - 15.04.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 í DAG er miðvikudagur 15. apríl, afmælisdagur forseta íslands, Vigdísar Finn- bogadóttur, 105. dagur ársins 1987. Árdegisflóð i Reykjavík kl. 7.00 og síð- degisflóð — stórstreymi kl. 19.19. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.58 og sólar- lag kl. 21.00. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 2.13. Sá sem færir þakkargjörð að fórn heiðrar mig og þann sem breytir grand- varlega, vil ég láta sjá hjálpræði Guðs. (Sálm. 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ " 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: — 1. svengd, 5. beita, 6. með götum, 9. mannsnafns, 10. guð, 11. ósamstæðir, 12. hagsýn, 13. gagnslaus, 15. eyða, 17. ávaxt- ar. LÓÐRÉTT: — 1. heilaspuna, 2. brúka, 3. tímgunarfruma, 4. um- turnaði, 7. pílan, 8. viður, 12. mikill, 14. fiskur, 16. ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. haka, 5. Esja, 6. riti, 7. ss, 8. kalda, 11. ef, 12. ála, 14. raft, 16. argaði. LÓÐRÉTT: — 1. hárskera, 2. ket- il, 3. asi, 4. pass, 7. sal, 9. afar, 10. dáta, 13. afi, 15. fg. ÁRNAÐ HEILLA er 75 ára Einar Jónsson múrari Skálagerði 5 hér í bænum. Hann og kona hans Sigríður Hrefna Guðmunds- dóttir ætla að taka á móti gestum í félagsheimili Múrarafélagsins, Síðumúla 25, milli kl. 16 og 19 á af- mælisdaginn. FRÉTTIR HITI breytist lítið, sagði Veðurstofan í gærmorgun, í spárinngangi. I fyrrinótt var kaldast á landinu vestur á Gufuskálum og mældist þar 5 stiga frost. — Uppi á Hveravöllum voru mínus fjögur stig og hér í bænum mínus eitt stig. Éljagangur var næturlangt og mældist úrkoma 4 millim. Austur á Fagurhólsmýri varð hún 18 millimetrar eftir nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var 6 stiga frost hér í bænum en 10 stiga frost norður á Raufarhöfn, en á hálend- ingu mínus 14 stig. NÝ FRÍMERKI. Næsta frímerkjaútgáfa eru hin svo- nefndu Evrópufrímerki, en samkvæmt tilkynningu póst- stjómarinnar koma þau út 4. maí næstkomandi. Á þeim, en frímerkin verða tvö, eru myndir af steindum glugga í Fossvogskapellu eftir gler- listamanninn Leif Breið- fjörð. Þau verða í verðgildun- um 12 og 15 krónur. Að vandá verður hinn sérstaki póststimpill settur í umferð útgáfudaginn. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna á Hávalla- götu 16 er opin í dag, miðvikudag kl. 17—18. VAKNINGASAMKOMU ætla félögin Skarphéðinsfé- lagið og Dulspekifélagið að halda í lok þessa mánaðar. Sá sem hefur veg og vanda af undirbúningi er Ólafur Sig- valdason. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Ljósa- foss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Þá fór Hekla í strandferð og togarinn Ogri hélt aftur til veiða. í gær kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar. Mánafoss kom af ströndinni svo og Stapafell. í dag er Dísarfell væntanlegt að ut- an. í gær kom 2.000 tonna rússneskur togari, Kandolv, og setti á land skipverja er hafði fótbrotnað og hélt tog- arinn út aftur síðdegis. Jón Baldvin kraflnn skýringa áskattframtali Þeir Atli T. Ægisson og Hjalti S. Ægisson efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Söfn- uðu þeir um 795 krónum. Nú eru líka allir vondir við mig,.. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 10. april til 16. apríl, aó báóum dögum meðtöldum, er í Laugavega Apótekl. Auk þess er Holta Apótek opið öll kvöld vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. jslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar i simsvara 18888. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstlmar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tfmum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í sima 621414. Akureyrt: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjamamea: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðebær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til sklptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. SeKoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKl, TJarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvennaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805 kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspftalans HátUni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16-17. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffHsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðmlnjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarfoókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a simi 27156. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, simi 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö ménu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir viösveg- ar um borgina. Bókasafnið Gerðubergl. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið um helgar i september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustasafn Elnars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahðfn er oplð mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðlr. Opið alla daga vlkunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundlr fyrlr böm á miövikud. kl. 10-11. Slmlnn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnJasafns, Elnholti 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14og 16. Nánar eftlr umtall a. 20500. Náttúrugrlpasafnlð, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn Islands Hafnarflrðl: Lokað fram I júni vegna breytinga. ORÐ DAGSINS Reykjavlk simi 10000. Akureyri aiml 06-21840. Slglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opln virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Brelð- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðvtku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. 8undlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og aunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundtoug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.