Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 í DAG er miðvikudagur 15. apríl, afmælisdagur forseta íslands, Vigdísar Finn- bogadóttur, 105. dagur ársins 1987. Árdegisflóð i Reykjavík kl. 7.00 og síð- degisflóð — stórstreymi kl. 19.19. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.58 og sólar- lag kl. 21.00. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 2.13. Sá sem færir þakkargjörð að fórn heiðrar mig og þann sem breytir grand- varlega, vil ég láta sjá hjálpræði Guðs. (Sálm. 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ " 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: — 1. svengd, 5. beita, 6. með götum, 9. mannsnafns, 10. guð, 11. ósamstæðir, 12. hagsýn, 13. gagnslaus, 15. eyða, 17. ávaxt- ar. LÓÐRÉTT: — 1. heilaspuna, 2. brúka, 3. tímgunarfruma, 4. um- turnaði, 7. pílan, 8. viður, 12. mikill, 14. fiskur, 16. ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. haka, 5. Esja, 6. riti, 7. ss, 8. kalda, 11. ef, 12. ála, 14. raft, 16. argaði. LÓÐRÉTT: — 1. hárskera, 2. ket- il, 3. asi, 4. pass, 7. sal, 9. afar, 10. dáta, 13. afi, 15. fg. ÁRNAÐ HEILLA er 75 ára Einar Jónsson múrari Skálagerði 5 hér í bænum. Hann og kona hans Sigríður Hrefna Guðmunds- dóttir ætla að taka á móti gestum í félagsheimili Múrarafélagsins, Síðumúla 25, milli kl. 16 og 19 á af- mælisdaginn. FRÉTTIR HITI breytist lítið, sagði Veðurstofan í gærmorgun, í spárinngangi. I fyrrinótt var kaldast á landinu vestur á Gufuskálum og mældist þar 5 stiga frost. — Uppi á Hveravöllum voru mínus fjögur stig og hér í bænum mínus eitt stig. Éljagangur var næturlangt og mældist úrkoma 4 millim. Austur á Fagurhólsmýri varð hún 18 millimetrar eftir nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var 6 stiga frost hér í bænum en 10 stiga frost norður á Raufarhöfn, en á hálend- ingu mínus 14 stig. NÝ FRÍMERKI. Næsta frímerkjaútgáfa eru hin svo- nefndu Evrópufrímerki, en samkvæmt tilkynningu póst- stjómarinnar koma þau út 4. maí næstkomandi. Á þeim, en frímerkin verða tvö, eru myndir af steindum glugga í Fossvogskapellu eftir gler- listamanninn Leif Breið- fjörð. Þau verða í verðgildun- um 12 og 15 krónur. Að vandá verður hinn sérstaki póststimpill settur í umferð útgáfudaginn. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna á Hávalla- götu 16 er opin í dag, miðvikudag kl. 17—18. VAKNINGASAMKOMU ætla félögin Skarphéðinsfé- lagið og Dulspekifélagið að halda í lok þessa mánaðar. Sá sem hefur veg og vanda af undirbúningi er Ólafur Sig- valdason. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Ljósa- foss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Þá fór Hekla í strandferð og togarinn Ogri hélt aftur til veiða. í gær kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar. Mánafoss kom af ströndinni svo og Stapafell. í dag er Dísarfell væntanlegt að ut- an. í gær kom 2.000 tonna rússneskur togari, Kandolv, og setti á land skipverja er hafði fótbrotnað og hélt tog- arinn út aftur síðdegis. Jón Baldvin kraflnn skýringa áskattframtali Þeir Atli T. Ægisson og Hjalti S. Ægisson efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Söfn- uðu þeir um 795 krónum. Nú eru líka allir vondir við mig,.. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 10. april til 16. apríl, aó báóum dögum meðtöldum, er í Laugavega Apótekl. Auk þess er Holta Apótek opið öll kvöld vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. jslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar i simsvara 18888. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstlmar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tfmum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í sima 621414. Akureyrt: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjamamea: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðebær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til sklptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. SeKoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKl, TJarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvennaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805 kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspftalans HátUni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16-17. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffHsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðmlnjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarfoókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a simi 27156. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, simi 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö ménu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir viösveg- ar um borgina. Bókasafnið Gerðubergl. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið um helgar i september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustasafn Elnars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahðfn er oplð mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðlr. Opið alla daga vlkunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundlr fyrlr böm á miövikud. kl. 10-11. Slmlnn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnJasafns, Elnholti 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14og 16. Nánar eftlr umtall a. 20500. Náttúrugrlpasafnlð, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn Islands Hafnarflrðl: Lokað fram I júni vegna breytinga. ORÐ DAGSINS Reykjavlk simi 10000. Akureyri aiml 06-21840. Slglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opln virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Brelð- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðvtku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. 8undlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og aunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundtoug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.