Morgunblaðið - 15.04.1987, Síða 50

Morgunblaðið - 15.04.1987, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Yfirvélstjóri óskast í einn mánuð til afleysinga á mb. Arnar ÁR 55. Upplýsingar í síma 99-3625 og farsíma 985-22082 um borð í bátnum. Auðbjörg hf. Framreiðslunemi Veitingahúsið Lækjarbrekka óskar eftir að ráða framreiðslunema til starfa. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 17.00 hjá yfirþjóni. Veitingahúsið Lækjarbrekka, Bankastræti 2. Sumaratvinna Flugmálastjórn auglýsir eftir aðstoðarfólki til sumarafleysinga í flugstjórnarmiðstöðinni á Reykjavíkurflugvelli. Stúdentspróf, góð enskukunnátta og greinileg rithönd tilskilin. Handrituðum umsóknum skal skila til símaaf- greiðslu flugmálastjórnar fyrir 1. maí nk. Flugmálastjóri. s.o.s Ég er 21 árs og er í viðskiptafræði á 1. ári og vantar vinnu frá og með 1. júní fram á haust. Upplýsingar í síma 34156 í dag. Starfskraftur óskast til sölu og annara tilfallandi starfa við heildverslun. Kunnátta á tölvu æskileg. Tiiboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Nes - 2152". Kaupþing Norður- lands hf. Akureyri óskar eftir að ráða nú þegar: Framkvæmdastjóra Um er að ræða starf er krefst viðskipta- fræði-/rekstrarhagfræði- eða annarrar háskólamenntunar. Viðkomandi þarf einnig að hafa víðtæka þekkingu og áhuga á fjár- málamarkaðnum. Ritara Um er að ræða heilsdags starf sem krefst stúdentsprófs eða annarrar sambærilegrar menntunar. Reynsla í skrifstofusíörfum æskileg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf skulu berast skrifstofu okkar eigi síðar en föstudaginn 24. apríl nk. Með allar um- sóknir verður farið sem algert trúnaðarmál. Kaupþing Norðurlands hf., Ráðhústorgi 5, pósthólf 914, 602Akureyri, sími 96-24700. Innkaup HAGKAUP óskar að ráða aðstoðarmann í innkaupadeild. Væntanlegir umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Geta unnið sjálfstætt og skipulega. 2. Hafa gott vald á ensku. 3. Vera á aldrinum 23-35 ára. í boði er líflegt og gott framtíðarstarf hjá vaxandi fyrirtæki. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra HAGKAUPS, Skeifunni 15, 108 Reykjavík, merkt „Innkaup" fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 22. apríl. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Farið verð- ur með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Blaðburðarfólk óskast Reykjavík Fólk óskast til að bera út auglýsingablöð og bæklinga á hvert heimili. Tilvalin aukavinna fyrir þá, sem bera út dagblöðin. Skilaboð sf., sími 621029. I' raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fiskeldismenn — bændur Höfum til afgreiðslu nú þegar talsvert af laxa- seiðum, bæði gönguseiði og sumaralin seiði. Gönguseiðin geta verið seltuvanin. Einnig höfum við til afgreiðslu sumaralin sjóbirtings- seiði en það er álitlegur kostur sem aukabú- grein fyrir bændur. Góðir stofnar — úrvals framleiðsla. Getum séð um flutninga. Smári hf. Þorlákshöfn, símar 99-3524 og 99-3845. Kjörstaðir í Reykjavík við kosningar til Alþingis laugardaginn 25. apríl 1987 verða þessir: Álftamýrarskóli, Arbæjarskóli, Austurbæjar- skóli, Breiðagerðisskóli, Breiðholtsskóli, Fellaskóli, Foldaskóli, Langholtsskóli, Laug- arnesskóli, Melaskóli, Miðbæjarskóli, Sjómannaskóli, Ölduselsskóli. Auk þess verða kjördeildir á elliheimilinu Grund, Hrafnistu og Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Kjörfundur hefst kl. 9.00 árdegis og lýkur kl. 23.00. Athygli er vakin á að kjörstjórn getur óskað þess að kjósandi sanni hver hann er með því að framvísa nafnskírteini eða á annan fullnægjandi hátt. Yfirkjörstjórn mun á kjördegi hafa aðsetur í Austurbæjarskólanum og þar hefst talning atkvæða að loknum kjörfundi. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur, Jón G. Tómasson, Skúli Pálmason, Sigurður Baldursson, Hrafn Bragason, Hjörtur Torfason. Ferðabær kynnir Blönduós í tilefni Húnavöku. Fulltrúar Blönduóss verða á skrifstofu Ferðabæjar milli kl. 13.00 og 18.00 í dag til kynningar á dagskrá Húna- vöku og á Blönduósi sem ferðamannastað. Allirvelkomnir. Ferðatilboð ítilefni Húnavöku. Ferðabær (Steindórsplani) ferðaskrifstofan þín. Sími 623020. Skattskrá Vesturlandsumdæmis Dagana 15.-28. apríl 1987 að báðum dögum meðtöldum liggja frammi til sýnis skattskrár Vesturlandsumdæmis fyrir gjaldárið 1986 og söluskattsskrár fyrir árið 1985. Skránnar liggja frammi á eftirtöldum stöðum: Á Skatt- stofunni Akranesi, í öðrum sveitarfélögum í umdæminu hjá umboðsmönnum skattstjóra. Athygli er vakin á því að enginn kæruréttur myndast við framlagningu skránna. Akranesi 15. apríl 1987, skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skagamenn athugið! Húsnæði óskast Þroskaþjálfa, sem er að flytjast til Akraness, vantar 3ja-4ra herb. íbúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar veitir Eyjólfur í síma 93-7780 á daginn og í síma 93-7708 á kvöldin. Geymsluhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 150-200 fm geymsluhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar í síma 687115. KKAUPSTEFNAN REYKJAVIK HF Skipholti 35, 105 Reykjavík. Skipasala Hraunhamars Til sölu rúmlega 40 tonna eikarbátur með góðri vél og vel búinn siglinga- og fiskleitar- tækjum. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Skíðakennsla í Hamragili Kennsla fyrir byrjendur á skíðum, unga sem aldna, verður í Hamragili alla páskavikuna. Kennslan hefst á skírdag og verður kennt alla daga frá kl. 12.00-15.00. Kennari er Nanna Leifsdóttir. Byrjendamót verður haldið í Hamragili á páskadag og hefst kl. 14.00. Allir krakkar velkomnir. Skíðaskáli ÍR í Hamragili er opinn alla vik- una. Gisting gegn vægu gjaldi. Lyftur opnar alla dagana frá kl. 10.00-18.00. Skíðadeild ÍR.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.