Morgunblaðið - 15.04.1987, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 15.04.1987, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Yfirvélstjóri óskast í einn mánuð til afleysinga á mb. Arnar ÁR 55. Upplýsingar í síma 99-3625 og farsíma 985-22082 um borð í bátnum. Auðbjörg hf. Framreiðslunemi Veitingahúsið Lækjarbrekka óskar eftir að ráða framreiðslunema til starfa. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 17.00 hjá yfirþjóni. Veitingahúsið Lækjarbrekka, Bankastræti 2. Sumaratvinna Flugmálastjórn auglýsir eftir aðstoðarfólki til sumarafleysinga í flugstjórnarmiðstöðinni á Reykjavíkurflugvelli. Stúdentspróf, góð enskukunnátta og greinileg rithönd tilskilin. Handrituðum umsóknum skal skila til símaaf- greiðslu flugmálastjórnar fyrir 1. maí nk. Flugmálastjóri. s.o.s Ég er 21 árs og er í viðskiptafræði á 1. ári og vantar vinnu frá og með 1. júní fram á haust. Upplýsingar í síma 34156 í dag. Starfskraftur óskast til sölu og annara tilfallandi starfa við heildverslun. Kunnátta á tölvu æskileg. Tiiboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Nes - 2152". Kaupþing Norður- lands hf. Akureyri óskar eftir að ráða nú þegar: Framkvæmdastjóra Um er að ræða starf er krefst viðskipta- fræði-/rekstrarhagfræði- eða annarrar háskólamenntunar. Viðkomandi þarf einnig að hafa víðtæka þekkingu og áhuga á fjár- málamarkaðnum. Ritara Um er að ræða heilsdags starf sem krefst stúdentsprófs eða annarrar sambærilegrar menntunar. Reynsla í skrifstofusíörfum æskileg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf skulu berast skrifstofu okkar eigi síðar en föstudaginn 24. apríl nk. Með allar um- sóknir verður farið sem algert trúnaðarmál. Kaupþing Norðurlands hf., Ráðhústorgi 5, pósthólf 914, 602Akureyri, sími 96-24700. Innkaup HAGKAUP óskar að ráða aðstoðarmann í innkaupadeild. Væntanlegir umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Geta unnið sjálfstætt og skipulega. 2. Hafa gott vald á ensku. 3. Vera á aldrinum 23-35 ára. í boði er líflegt og gott framtíðarstarf hjá vaxandi fyrirtæki. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra HAGKAUPS, Skeifunni 15, 108 Reykjavík, merkt „Innkaup" fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 22. apríl. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Farið verð- ur með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Blaðburðarfólk óskast Reykjavík Fólk óskast til að bera út auglýsingablöð og bæklinga á hvert heimili. Tilvalin aukavinna fyrir þá, sem bera út dagblöðin. Skilaboð sf., sími 621029. I' raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fiskeldismenn — bændur Höfum til afgreiðslu nú þegar talsvert af laxa- seiðum, bæði gönguseiði og sumaralin seiði. Gönguseiðin geta verið seltuvanin. Einnig höfum við til afgreiðslu sumaralin sjóbirtings- seiði en það er álitlegur kostur sem aukabú- grein fyrir bændur. Góðir stofnar — úrvals framleiðsla. Getum séð um flutninga. Smári hf. Þorlákshöfn, símar 99-3524 og 99-3845. Kjörstaðir í Reykjavík við kosningar til Alþingis laugardaginn 25. apríl 1987 verða þessir: Álftamýrarskóli, Arbæjarskóli, Austurbæjar- skóli, Breiðagerðisskóli, Breiðholtsskóli, Fellaskóli, Foldaskóli, Langholtsskóli, Laug- arnesskóli, Melaskóli, Miðbæjarskóli, Sjómannaskóli, Ölduselsskóli. Auk þess verða kjördeildir á elliheimilinu Grund, Hrafnistu og Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Kjörfundur hefst kl. 9.00 árdegis og lýkur kl. 23.00. Athygli er vakin á að kjörstjórn getur óskað þess að kjósandi sanni hver hann er með því að framvísa nafnskírteini eða á annan fullnægjandi hátt. Yfirkjörstjórn mun á kjördegi hafa aðsetur í Austurbæjarskólanum og þar hefst talning atkvæða að loknum kjörfundi. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur, Jón G. Tómasson, Skúli Pálmason, Sigurður Baldursson, Hrafn Bragason, Hjörtur Torfason. Ferðabær kynnir Blönduós í tilefni Húnavöku. Fulltrúar Blönduóss verða á skrifstofu Ferðabæjar milli kl. 13.00 og 18.00 í dag til kynningar á dagskrá Húna- vöku og á Blönduósi sem ferðamannastað. Allirvelkomnir. Ferðatilboð ítilefni Húnavöku. Ferðabær (Steindórsplani) ferðaskrifstofan þín. Sími 623020. Skattskrá Vesturlandsumdæmis Dagana 15.-28. apríl 1987 að báðum dögum meðtöldum liggja frammi til sýnis skattskrár Vesturlandsumdæmis fyrir gjaldárið 1986 og söluskattsskrár fyrir árið 1985. Skránnar liggja frammi á eftirtöldum stöðum: Á Skatt- stofunni Akranesi, í öðrum sveitarfélögum í umdæminu hjá umboðsmönnum skattstjóra. Athygli er vakin á því að enginn kæruréttur myndast við framlagningu skránna. Akranesi 15. apríl 1987, skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skagamenn athugið! Húsnæði óskast Þroskaþjálfa, sem er að flytjast til Akraness, vantar 3ja-4ra herb. íbúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar veitir Eyjólfur í síma 93-7780 á daginn og í síma 93-7708 á kvöldin. Geymsluhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 150-200 fm geymsluhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar í síma 687115. KKAUPSTEFNAN REYKJAVIK HF Skipholti 35, 105 Reykjavík. Skipasala Hraunhamars Til sölu rúmlega 40 tonna eikarbátur með góðri vél og vel búinn siglinga- og fiskleitar- tækjum. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Skíðakennsla í Hamragili Kennsla fyrir byrjendur á skíðum, unga sem aldna, verður í Hamragili alla páskavikuna. Kennslan hefst á skírdag og verður kennt alla daga frá kl. 12.00-15.00. Kennari er Nanna Leifsdóttir. Byrjendamót verður haldið í Hamragili á páskadag og hefst kl. 14.00. Allir krakkar velkomnir. Skíðaskáli ÍR í Hamragili er opinn alla vik- una. Gisting gegn vægu gjaldi. Lyftur opnar alla dagana frá kl. 10.00-18.00. Skíðadeild ÍR.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.