Morgunblaðið - 15.04.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987
53
- skírdag
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.
Altarisganga. Sr. Hjalti Guð-
mundsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guösþjón-
usta í Árbæjarkirkju kl. 14.
Altarisganga. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta og alt-
arisganga kl. 20.30. Sr. Árni
Bergur Sigurþjörnsson. Páska-
dagur: Hátíðarguösþjónusta kl.
8.00. Elísabet Erlingsdóttir syng-
ur einsöng.
HRAFNISTA: Altarisganga kl.
13.30. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BÚSTAÐAKIKRJA: Skírdagur:
Messa og altarisganga kl. 20.30.
Einsöngvarar með kirkjukórnum
Ingibjörg Marteinsdóttir og Eirík-
ur Hreinn Helgason.
DIGRANESPRESTAKALL:
Guðsþjónusta kl. 11. Altaris-
ganga.
ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs-
þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Ferm-
ing og altarisganga kl. 14. Sr.
Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í Rvík: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 11 og kl. 14.
Organleikari Guðný M. Magnús-
dóttir. Kvöldmessa og altaris-
ganga kl. 20.30. Magnús Steinn
Loftsson tenór syngur stólvers.
Sr. Gunnar Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Messa með
altarisgöngu kl. 14. Messa í Furu-
gerði 1 kl. 18. Sr. Halldór S.
Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Tónleikar
kl. 17. Kammerkór Westfalen. í
upphafi tónleikanna flytur dr. Sig-
urbjörn Einarsson biskup ávarp
í minningu 100 ára afmælis Guð-
jóns Samúelssonar húsameist-
ara ríkisins. Messa ki. 20.30.
Altarisganga. Mótettukór kirkj-
unnar syngur. Eftir messu
„Getsemzue-stund" — stutt
bænargjörð meðan altarið er
búið undir föstudaginn langa. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
LANDSPÍTALINN: Skírdagur:
Messa kl. 10. Altarisganga. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Páska-
dagur: Messa kl. 10. Sr. Jón
Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl.
20.30. Sr. Tómas Sveinsson.
BORGARSPÍTALINN: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 10.00 páska-
dag. Altarisganga. Sr. Sigfinnur
Þorleifsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Messa
í Kópavogskirkju kl. 20.30. Altar-
isganga. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA, Kirkja
Guðbrands biskups: Altaris-
ganga kl. 13.30. Jóhannesarp-
assían eftir Joh. S. Bach flutt kl.
20 af kór Langholtskirkju og ein-
söngvurum og kammersveit.
Stjórnandi Jón Stefánsson.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Kvöldguðsþjónusta, Hátúni 12,
Sjálfsbjargarhúsinu kl. 14. Altar-
isganga. Kvöldguðsþjónusta í
kirkjunni kl. 20.30. Altarisganga.
Hróbjartur Árnason guðfræði-
nemi prédikar.
NESKIRKJA: Messa kl. 20. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
SEUASÓKN: Skírdagur: Ferm-
ingarguðsþjónusta í Háteigs-
kirkju kl. 10.30. Fermingarguðs-
þjónusta í Fríkirkjunni kl. 14.
Miðnæturguðsþjónusta í Öldu-
selsskóla kl. 23.30. Altarisganga.
Jóhanna Möller syngur einsöng.
Undirleikari: Lára Rafnsdóttir.
SELTJARNARNESKIRKJA: Alt-
arisganga kl. 20.30. Organisti
Sighvatur Jónasson. Sóknar-
prestur.
DÓMKIRKJA Krists konungs,
Landakoti: Messa kl. 18.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti:
Messa kl. 18.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filad-
elfía: Sameiginleg brauðsbrotn-
ing fyrir allan söfnuðinn kl. 16.30.
Útvarpsmessa kl. 11.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Fermingarguðsþjónusta kl.
10.30 og kl. 13.30. Sr. Birgir
Ásgeirsson.
BESSASTAÐAKIRKJA : Ferm-
ingarguðsþjónustur kl. 10.30 og
kl. 14. Altarisganga. Sr. Bragi
Friðriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ: Messa kl. 17.
VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi
Guðmundsson.
KAPELLA St. Jósefsspítala:
Messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Messa kl.
17.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Fermingarguðsþjónusta kl.
10.30. Altarisganga. Organisti
Oddný Þorsteinsdóttir. Sr. Þor-
valdur Karl Helgðson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming-
armessa kl. 14. Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa
með altarisgöngu kl. 20.30 á
stofndegi heilagrar kvöldmáltí-
ðar. Sr. Örn Bárður Jónsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Fermingar-
guðsþjónustur kl. 10.30 og kl.
14. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns-
son.
HVERAGERÐISKIRKJA: Ferm-
ingarmessa kl. 11. Sr. Tómas
Guðmundsson.
ODDAKIRKJA: Hátíðarguðsþjón-
usta á páskadag kl. 14. Stefán
Lárusson.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Há-
tíðarguðsþjónusta á páskadag
kl. 11. Stefán Lárusson.
KELDNAKIRKJA: Guðsþjónusta
á föstudaginn langa kl. 14. Stef-
án Lárusson.
KIRKJUHVOLSPRESTAKALL:
Páskadagur. Guðsþjónusta í
Þykkvabæjarkirkju kl. 8. Kaffi og
pönnukökur í kirkju eftir messu.
Guðsþjónusta kl. 14 í Árbæjar-
kirkju. Annar páskadagur.
Guðsþjónusta kl. 14 í Kálfholts-
kirkju. Auður Eir Vilhjálmsdóttir
sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Altaris-
ganga kl. 21. Organisti Einar
Sigurðsson. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Messa kl.
20.30. Messað í sjúkrahúsinu kl.
13. Organisti Jón Olafur Sigurðs-
son. Sr. Guðmundur Ragnars-
son.
HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ:
Messa kl. 15. Altarisganga. Sr.
Jón Einarsson.
BORGARPRESTAKALL: Ferm-
ingarmessur í Borgarneskirkju kl.
11 og kl. 14. Sóknarprestur.
SIGLUFJÖRÐUR: Altarisganga í
sjúkrahúsinu kl. 17. Sr. Vigfús
Þór Árnason.
Haf narfj örður:
Farartæk-
in hverfa
ÞJÓFAR hafa nokkuð iðkað það
að undanförnu að stela farartækj-
um Hafnfirðinga.
Að sögn rannsóknarlögreglu þar
í bæ hefur mikið borið á þjófnaði á
reiðhjólum, skellinöðrum og bifreið-
um á síðustu vikum. Oft á tíðum er
það kæruleysi eigandanna sem gerir
þjófunum kleift að hafa farartækin
á brott með sér, því of algengt er
að hjólin séu ólæst og lyklar standi
í bílunum. Á sunnudag var til dæmis
stolið bifreið í Hafnarfirði, en hún
fannst aftur í Reykjavík degi síð/ir.
Þá hefur einnig borið mikið á því á
höfuðborgarsvæðinu að ýmsum mun-
um sé stolið ú r bifreiðum, til dæmis
hljómflutningstækjum. Lögreglan
vill hvetja fólk til að huga betur að
eigum sínum, hafa hjólin helst innan
dyra á nóttunni og læsa bifreiðum
sínum.
„Stabat mater“
í Fríkirkjunni
TÓNLEIKAR verða í Fríkirkjunni
í í kvöld og hefjast þeir klukke.v,
20.30. Á efnisskránni er „Stabat
mater“ eftir Giovanni Battista
Pergolesi.
Flytjendur eru skólakór Garðabæj-
ar undir stjóm Guðfinnu Dóru
Ólfsdóttur. Jakob Hallgrímsson sér
um orgelleik, ásamt strengjakvartett
undir stjóm Símonar Kuran. Kvart-
ettinn skipa, auk Símonar, Mary
Campell, sem ieikur á fíðlu, Guð-
mundur Kristmundsson, sem leikur
á lágfíðlu og séra Gunnar Bjömsson,
sem leikur á seUó. Einsöngvarar eru
Ágústa Ágústsdóttir, sópran og
Þuríður Baldursdóttir, alt.
w/,.
•miii,'ywtu
'• ■“lll/u''lllll\
’H''‘iiill,;"iili'
’llllll Illllll 'Ut ~
íllllllli' "1111’ ’UU\
iiuiiiii" -iiin^
Kosningahappdrættið
stendur straum af
\
kosningabaráttunni
Sjájfstædismenn, greiðum heimsenda gíróseðla.
Skrifstofa happdrættisins í Valhöll er opin alla daga
kl. 09.00-22.00.
DREGIÐ 24. APRÍL 1987
Stórglæsilegir vinningar að verðmæti kr. 3.998.160
3 fólksbifreiðir
34 glæsilegir ferðavinningar
20 húsbúnaðarvinningar
SJÁLFSTÆÐISMENN STÖNDUM SAMAN UM D-LISTANN