Morgunblaðið - 15.04.1987, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 15.04.1987, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 53 - skírdag DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Hjalti Guð- mundsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guösþjón- usta í Árbæjarkirkju kl. 14. Altarisganga. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta og alt- arisganga kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurþjörnsson. Páska- dagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 8.00. Elísabet Erlingsdóttir syng- ur einsöng. HRAFNISTA: Altarisganga kl. 13.30. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIKRJA: Skírdagur: Messa og altarisganga kl. 20.30. Einsöngvarar með kirkjukórnum Ingibjörg Marteinsdóttir og Eirík- ur Hreinn Helgason. DIGRANESPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11. Altaris- ganga. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Ferm- ing og altarisganga kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Rvík: Fermingar- guðsþjónusta kl. 11 og kl. 14. Organleikari Guðný M. Magnús- dóttir. Kvöldmessa og altaris- ganga kl. 20.30. Magnús Steinn Loftsson tenór syngur stólvers. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa með altarisgöngu kl. 14. Messa í Furu- gerði 1 kl. 18. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Tónleikar kl. 17. Kammerkór Westfalen. í upphafi tónleikanna flytur dr. Sig- urbjörn Einarsson biskup ávarp í minningu 100 ára afmælis Guð- jóns Samúelssonar húsameist- ara ríkisins. Messa ki. 20.30. Altarisganga. Mótettukór kirkj- unnar syngur. Eftir messu „Getsemzue-stund" — stutt bænargjörð meðan altarið er búið undir föstudaginn langa. Sr. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Skírdagur: Messa kl. 10. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Páska- dagur: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 10.00 páska- dag. Altarisganga. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Messa í Kópavogskirkju kl. 20.30. Altar- isganga. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA, Kirkja Guðbrands biskups: Altaris- ganga kl. 13.30. Jóhannesarp- assían eftir Joh. S. Bach flutt kl. 20 af kór Langholtskirkju og ein- söngvurum og kammersveit. Stjórnandi Jón Stefánsson. LAUGARNESPRESTAKALL: Kvöldguðsþjónusta, Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu kl. 14. Altar- isganga. Kvöldguðsþjónusta í kirkjunni kl. 20.30. Altarisganga. Hróbjartur Árnason guðfræði- nemi prédikar. NESKIRKJA: Messa kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUASÓKN: Skírdagur: Ferm- ingarguðsþjónusta í Háteigs- kirkju kl. 10.30. Fermingarguðs- þjónusta í Fríkirkjunni kl. 14. Miðnæturguðsþjónusta í Öldu- selsskóla kl. 23.30. Altarisganga. Jóhanna Möller syngur einsöng. Undirleikari: Lára Rafnsdóttir. SELTJARNARNESKIRKJA: Alt- arisganga kl. 20.30. Organisti Sighvatur Jónasson. Sóknar- prestur. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Messa kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filad- elfía: Sameiginleg brauðsbrotn- ing fyrir allan söfnuðinn kl. 16.30. Útvarpsmessa kl. 11. MOSFELLSPRESTAKALL: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 og kl. 13.30. Sr. Birgir Ásgeirsson. BESSASTAÐAKIRKJA : Ferm- ingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Altarisganga. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Messa kl. 17. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. KAPELLA St. Jósefsspítala: Messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 17. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Altarisganga. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Sr. Þor- valdur Karl Helgðson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming- armessa kl. 14. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa með altarisgöngu kl. 20.30 á stofndegi heilagrar kvöldmáltí- ðar. Sr. Örn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son. HVERAGERÐISKIRKJA: Ferm- ingarmessa kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. ODDAKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta á páskadag kl. 14. Stefán Lárusson. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Há- tíðarguðsþjónusta á páskadag kl. 11. Stefán Lárusson. KELDNAKIRKJA: Guðsþjónusta á föstudaginn langa kl. 14. Stef- án Lárusson. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Páskadagur. Guðsþjónusta í Þykkvabæjarkirkju kl. 8. Kaffi og pönnukökur í kirkju eftir messu. Guðsþjónusta kl. 14 í Árbæjar- kirkju. Annar páskadagur. Guðsþjónusta kl. 14 í Kálfholts- kirkju. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Altaris- ganga kl. 21. Organisti Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 20.30. Messað í sjúkrahúsinu kl. 13. Organisti Jón Olafur Sigurðs- son. Sr. Guðmundur Ragnars- son. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Messa kl. 15. Altarisganga. Sr. Jón Einarsson. BORGARPRESTAKALL: Ferm- ingarmessur í Borgarneskirkju kl. 11 og kl. 14. Sóknarprestur. SIGLUFJÖRÐUR: Altarisganga í sjúkrahúsinu kl. 17. Sr. Vigfús Þór Árnason. Haf narfj örður: Farartæk- in hverfa ÞJÓFAR hafa nokkuð iðkað það að undanförnu að stela farartækj- um Hafnfirðinga. Að sögn rannsóknarlögreglu þar í bæ hefur mikið borið á þjófnaði á reiðhjólum, skellinöðrum og bifreið- um á síðustu vikum. Oft á tíðum er það kæruleysi eigandanna sem gerir þjófunum kleift að hafa farartækin á brott með sér, því of algengt er að hjólin séu ólæst og lyklar standi í bílunum. Á sunnudag var til dæmis stolið bifreið í Hafnarfirði, en hún fannst aftur í Reykjavík degi síð/ir. Þá hefur einnig borið mikið á því á höfuðborgarsvæðinu að ýmsum mun- um sé stolið ú r bifreiðum, til dæmis hljómflutningstækjum. Lögreglan vill hvetja fólk til að huga betur að eigum sínum, hafa hjólin helst innan dyra á nóttunni og læsa bifreiðum sínum. „Stabat mater“ í Fríkirkjunni TÓNLEIKAR verða í Fríkirkjunni í í kvöld og hefjast þeir klukke.v, 20.30. Á efnisskránni er „Stabat mater“ eftir Giovanni Battista Pergolesi. Flytjendur eru skólakór Garðabæj- ar undir stjóm Guðfinnu Dóru Ólfsdóttur. Jakob Hallgrímsson sér um orgelleik, ásamt strengjakvartett undir stjóm Símonar Kuran. Kvart- ettinn skipa, auk Símonar, Mary Campell, sem ieikur á fíðlu, Guð- mundur Kristmundsson, sem leikur á lágfíðlu og séra Gunnar Bjömsson, sem leikur á seUó. Einsöngvarar eru Ágústa Ágústsdóttir, sópran og Þuríður Baldursdóttir, alt. w/,. •miii,'ywtu '• ■“lll/u''lllll\ ’H''‘iiill,;"iili' ’llllll Illllll 'Ut ~ íllllllli' "1111’ ’UU\ iiuiiiii" -iiin^ Kosningahappdrættið stendur straum af \ kosningabaráttunni Sjájfstædismenn, greiðum heimsenda gíróseðla. Skrifstofa happdrættisins í Valhöll er opin alla daga kl. 09.00-22.00. DREGIÐ 24. APRÍL 1987 Stórglæsilegir vinningar að verðmæti kr. 3.998.160 3 fólksbifreiðir 34 glæsilegir ferðavinningar 20 húsbúnaðarvinningar SJÁLFSTÆÐISMENN STÖNDUM SAMAN UM D-LISTANN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.