Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987
í DAG er 16. apríl, skírdag-
ur, 106. dagur ársins 1987,
bænadagur. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.35 og síð-
degisflóð kl. 19.55. Sólar-
upprás í Rvík kl. 5.54 og
sólarlag kl. 21.03. Myrkur
kl. 21.59. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.28 og
tunglið er í suöri kl. 3.06
(Almanak Háskólans).
Sá sem etur hold mitt og
drekkur blóð mitt er f mér
og ég í honum. (Jóh. 6,
56).
ÁRNAÐ HEILLA
n JT ára afmæli. Næst-
f O komandi laugardag,
18. þ.m, er 75 ára Adolf
Björnsson, Austurbrún 2,
starfsmaður í Útvegsbanka
íslands. Hann verður á heim-
ili systur sinnar, Eygerðar, á
Mánastíg 6 í Hafnarfirði á
afmælisdaginn, eftir kl. 16.
ÁRNAÐ HEILLA
WA ára afmæli. Hinn 10.
• U þ.m. varð Hailfríður
Hansína Guðmundsdóttir,
Bárðarási 3, Hellissandi,
sjötug. Hún ætlar að taka á
móti gestum sínum í tilefni
afmælisins í félagsheimilinu
Röst þar í bænum nk. laugar-
dag, 18. apríl, eftir kl. 20.
WA ára afmæli. í gær,
I U 15. apríl, varð sjötug
Laufey Þórunn Samsonar-
dóttir frá Bugðustöðum í
Dalasýslu, Efstasundi 14,
hér í bænum. Hún hefur ver-
ið sölumaður hjá Goða og
Afurðasölu SID. Hún var að
heiman.
AA ára afmæli. í dag, 16.
ÖU aprfl, er sextugur
Stefnir Ólafsson, járn-
smíðameistari, Langholts-
vegi 17 hér í bænum. Kona
hans er Sigríður Jóhannes-
dóttir.
FRÉTTIR
MINNINGARSÝNING í til-
efni af 100 ára afmæli
Guðjóns Samúelssonar
húsameistara á uppdráttum
hans stendur yfir dagana 16.
apríl til 3. maí (þó ekki föstu-
daginn langa eða páskadag)
í Asmundarsal við Freyju-
götu. Sýningin er opin kl.
14-21.
KVENFÉL. Neskirkju held-
ur fund nk. þriðjudagksvöld,
21. þ.m., kl. 18 í safnaðar-
heimili kirkjunnar. Rætt
verður um væntanlegan basar
og kaffisölu á kosningadag-
inn, 25. apríl.
BREIÐFIRÐIN G AFÉL. í
Reykjavík heldur árlegan vor-
fagnað sinn í Risinu, Hverfis-
götu 105, síðasta vetrardag,
22. apríl.
KLÚBBURINN Þú og ég
efnir til bingós fyrir félags-
menn sína og gesti þeirra
annan páskadag í Mjölnisholti
14.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fóru úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina
Kannanir sýna auknar
vinsældir Thatchers
Mánafoss og Stapafell og
togarinn Hjörleifur kom af
veiðum til löndunar. Hann fer
aftur til veiða á fostudaginn
langa. í gær kom Reykjafoss
að utan. Laxfoss og Eyrar-
foss lögðu af stað til útlanda
og Jökulfell var væntanlegt
að utan í gær. í dag er
Bakkafoss væntanlegur að
utan. Togaramir Ásþór og
Jón Baldvinsson halda til
veiða í dag. Á sunnudaginn
er togarinn Snorri Sturluson
væntanlegur úr söluferð til
útlanda.
Líklegra boóað til kosninga
Lniitim. KrtiiiH
SKOÖANAKANNANIR sem jJU'l
gerðar hafa vorið á Bretlandi
sýna að sliiðn»ngii>' við Margaret
Thatcher forsa'tisi*áðherra hef—
ur aukist eftir
Sov<
Hvað sagðirðu þjóðinni að þið Gorbachev hefðuð gert sem jók svona vinsældir þínar, Magga mín?
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f
Reykjavík. í dag, skírdag, er þaö Laugavegs Apótek sem
er opiö. Á morgun, föstudaginn langa, páskadag og ann-
an í páskum annast Lyfjabúöin löunn þjónustuna.
Laugardaginn fyrir páska Lyfjabúöin Iðunn og Garðs
Apótek sem er opiö til kl. 22.
Laeknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjamarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími
696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. ialanda. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónmmlstærfng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstfmar miövikudag íd. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstfma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Saltjamamea: Heilsugæslustöö, sfmí 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapötak: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabaer: Heilsugæsiustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðsrapótsk: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apdtak Norðurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600.
LaBknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hrínginn, s. 4000.
SeHoas: Selfoss Apótek er opíð til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst f símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
œaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS>fálag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Sföu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfrasöistööin: Sólfræöileg róðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Kl.
18.55—19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11805
kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00-23.35/45 ó 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11745 kHz, 25.5m.
Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landtpftalinn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Saangurltvenna-
daild. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartlmi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaapfull Hringains: Kl. 13-19
alla daga. öldrunariaeknlngadelld Landepftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og aftlr samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fomsvogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarbúAln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Greneáe-
dalld: Mánudsga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14—19.30. - Hellauvamdaratöðln: Kl.
14 tll kl. 19. - Fssðlngarhefmlll Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 16.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfllsetaðaspftali:
HeimSóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll I Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur-
læknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá
kl. 22.00 - 8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. UpplýsÍQgar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
•yrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrfpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mónudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
óra börn ó þriöjud. kl. 14.00-15.00. Aöalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opiö mónudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldraöa. Sfmatfmi
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á miövikudögum kl.
10-11.
Bækistöö bókabfla: sími 36270. Vlökomustaölr víösveg-
ar um borgina.
Bókasafniö Geröubergl. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbnjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500.
Náttúrugrfpasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufrssöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn fslands Hafnarfirðl: Lokaö fram f júní
vegna breytinga.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr ( Reykjavík: Sundhöllln: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmáriaug I MoafellsaveK: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9— 12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og mlöviku-
daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Slmi 23260.
Sundlaug Sehjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.