Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 66
66
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
konan Theodóra Thorodd-
sen. Umsjón: Ragnheiður
Margrét Guðmundsdóttir.
Lesari: Sigurrós Erlings-
dóttir.
b. Dauðaleit. Sigurjón Jó-
hannesson skólastjóri á
Húsavík flytur frumsaminn
frásöguþátt.
c. Úr sagnasjóði Árnastofn-
unar. Hallfreður Örn Eiríks-
son tekur saman.
21.30 Kammersveit Reykjavik-
ur leikur á tónleikum í
Norræna húsinu í mai 1986
a. Kvintett í D-dúr eftir Jo-
hann Christian.
b. Tvær fantasíur fyrir óbó
og píanó eftir Carl Nielsen.
c. Trió í F-dúr fyrir fiðlu,
selló og píanó eftir Niels
W. Gade.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 Pianókonsert nr. 1 i d-
moll op. 115 eftir Johannes
Brahms
Jónas Ingimundarson leikur
með Sinfóníuhljómsveit Is-
lands; Páll P. Pálsson
stjórnar.
23.10 Andvaka
Þáttur í umsjá Pálma Matt-
híassonar. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir
00.05 Næturstund í dúr og
moll
með Knúti R. Magnússyni.
1.00 Dagskrárlok. Næturút-
varp á samtengdum rásum
til morguns.
LAUGARDAGUR
18. apríl
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir
hlustendur". Pétur Péturs-
son sér um þáttinn. Fréttir
eru sagðar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veöurfregnir
sagðar kl. 8.15. Að þeim
loknum eru lesnar tilkynn-
ingar en siðan heldur Pétur
Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 I morgunmund. Þáttur
fyrir börn í tali og tónum.
Umsjón: Heiðdís Norðfjörð.
(Frá Akureyri.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen kynn-
ir. Tilkynningar.
11.00 Visindaþátturinn. Um-
sjón: Stefán Jökulsson.
11.40 Næst á dagskrá. Stiklað
á stóru í dagskrá útvarps
um helgina og næstu viku.
Umsjón: Trausti Þór Sverris-
son.
12.00 Hér og nú. Fréttir og
fréttaþáttur í vikulokin í um-
sjá fréttamanna útvarps.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú, framhald.
13.00 Tilkynningar. Dagskrá.
Tónleikar.
14.00 Sinna. Þáttur um listir
og menningarmál. Umsjón:
Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um
tónlist og tónmenntir á
líðandi stund. Umsjón:
Magnús Einarsson og Olaf-
ur Þórðarson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Að hlusta á tónlist. 28.
þáttur. Meira um konserta.
Umsjón: Atli Heimir Sveins-
son.
18.00 íslenskt mál. Ásgeir
Blöndal Magnússon flytur
þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Bein lína til stjórnmála-
flokkanna. Níundi þáttur:
Fulltrúar Alþýöubandalags-
ins svara spuringum hlust-
enda.
20.15 Harmoníkuþáttur. Um-
sjón Einar Guðmundsson
og Jóhann Sigurösson. (Frá
Akureyri).
20.40 Ókunn afrek — Spá-
maöur vísindanna. Ævar R.
Kvaran segir frá.
21.00 íslensk einsöngslög.
Maria Markan syngur lög
eftir Árna Thorsteinsson,
Sigvalda Kaldalóns, Sigurð
Þórðarson, Ingunni
Bjarnadóttur og Þórarin
Guðmundsson sem leikur
með á píanó.
21.20 Á réttri hillu. Umsjón:
Örn Ingi. (Frá Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestri Passíusálma lýk-
ur. Andrés Björnsson les
50. sálm.
22.30 Tónmál. Heinrich Neu-
haus; Listin að leika á pianó.
Soffia Guömundsdóttir flyt-
ur þriðja þátt sinn.
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Um-
sjón: Jón Örn Marinósson.
1.00 Dagskrárlok. Næturút-
varp á samtengdum rásum
til morguns.
SUNNUDAGUR
19. apríl
Páskadagur
7.45 Klukknahringing. Blás-
arasveit leikur sálmalög.
8.00 Messa í Laugarnes-
kirkju. Prestur: Séra Jón
Dalbú Hróbjartsson. Orgel-
leikari: Þröstur Eiríksson.
9.05 Páskaóratorían eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
Teresa Zyllis Gara, Patricia
Johnson, Theo Altmeyer og
Dietrich Fischer-Dieskau
syngja með Suður-þýska
madrigalkórnum og Kamm-
ersveitinni í Stuttgart;
Wolfgang Gönnenwein
stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þjóðtrú og þjóölíf. Þátt-
ur um þjóðtrú og hjátrú
íslendinga fyrr og síðar.
Umsjón: Ólafur Ragnars-
son.
11.00 Messa í Hallgrimskirkju.
Prestur: Séra Ragnar Fjalar
Lárusson. Orgelleikari:
Hörður Áskelsson. Hádeg-
istónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tónleikar.
13.10 Bandamanna saga.
Leiklesin dagskrá. Handritið
byggist að mestu á Kon-
ungsbók en þó með tals-
verðum afbrigðum eftir
Möðruvallabók. Handrits-
gerð og stjórn: Sveinn
Einarsson.
14.30 Sinfóniuhljómsveit (s-
lands leikur tónlist eftir
Edward Elgar. Stjórnandi:
Frank Shipway.
15.00 Mynd af listamanni.
Sigrún Björnsdóttir bregður
upp mynd af Árna Kristjáns-
syni píanóleikara. Rætt við
Árna, fjallaö um list hans
og fluttar hljóðritanir með
leik hans.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Heyr mína bæn“.
Sálmur fyrir sópran, kór og
orgel eftir Felix Mend-
elssohn. Angelika Hánsch-
en syngur með kirkjukórn-
um í Lurup. Júrgen
Hánschen leikur á orgel.
Ekkehard Richter stjórnar.
16.30 Séra Jón. Minningabrot
danska rithöfundarins Ottos
Gjeldsteds um séra Jón
Sveinsson. Haraldur Hann-
esson flytur eigin þýðingu
og inngangsorð. (Aöur út-
varpað 1971.)
17.00 Carl Mariavon Weber —
200 ára minning. Óperan
Euryanthe á Óperuhátíðinni
í Múnchen i fyrrasumar.
Flytjendur: Cheryl Suder,
jngrid Bjoner, Manfred
Schenk, Theo Adam, Alej-
andro Ramirez, Útvarpskór-
inn í Múnchen og Sinfóníu-
hljómsveitin í Bamberg;
Wolfgang Sawallisch stjórn-
ar. Kynnir: Guðmundur
Gilsson.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.25 Páskar og lestur Biblí-
unnar. Dr. Einar Sigur-
björnsson prófessor, Jón
Sveinbjörnsson prófessor
og dr. Pétur Pétursson trú-
arlifsfélagsfræöingur taka
saman þátt i þáttarööinni
„Hvað er að gerast í Háskól-
anum?"
20.00 Carl Maria von Weber —
200 ára minning. Óperan
Euryanthe á Óperuhátíöinni
í Múnchen i fyrrasumar.
(Síöari hluti). Kynnir: Guð-
mundur Gilsson.
21.15 „Palmýra gamla", smá-
saga eftir Tom Kristensen.
Karl ísfeld þýddi. Margrét
Helga Jóhannsdóttir les.
21.40 Einleikssvíta nr. 1 í G-
dúr eftir Johann Sebastian
Bach. Arnþór Jónsson leikur
á selló.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Kvöldtónleikar.
a. Kvintett í Es-dúr K.452
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
b. Kvintett í Es-dúr op. 16
eftir Ludwig van Beethoven.
23.20 Shakespeare á fslandi.
Fyrri hluti. Umsjón: Hjálmar
Hjálmarsson og Valgeir
Skagfjörð.
24.00 Fréttir.
00.05 Um lágnættið. Þættir úr
sígildum tónverkum.
00.55 Dagskrárlok. Næturút-
varp á samtengdum rásum
til morguns.
MÁNUDAGUR
20. apríl
Annar í páskum
8.00 Morgunandakt. Séra
Lárus Þ. Guðmundsson flyt-
ur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veöurfregnir. Dagskrá.
8.25 Létt morgunlög
a. London Promenade
hljómsveitin leikur lög eftir
Albert W. Ketelbey; Alex-
ander Faris stjórnar.
b. John Williams leikur lög
eftir Antonio Lauro, Alan
Clare, Francisco Tarrega,
Augustine Barrios Mangore
og Leo Brouwer.
9.00 Fréttir
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Atónía og Morgun-
stjarna" eftir Ebbu Henze.
Steinunn Bjarman þýddi.
Þórunn Hjartardóttir byrjar
lesturinn.
9.20 Morguntónleikar.
a. Forleikur nr. 5 f D-dúr
eftir Thomas Augustine
Arne. The Academy of Anci-
ent Music hljómsveitin
leikur; Christopher Hog-
wood stjórnar.
b. Fiðlukonsert í C-dúr eftir
Joseph Haydn. Vehudi
Menuhin leikur og stjórnar
með Hátíöarhljómsveitinni í
Bath.
10.00 Fréttir. Tilkynhingar.
10.10 Veðurfregnir
10.30 Úr söguskjóöunni —
Þorgeir undir feldinum —
Kristnitakan árið 1000. Um-
sjón: Þóra Kristjánsdóttir.
Lesari: Árni Helgason.
11.00 Messa í Aðventkirkjunni
(hljóðrituð 18. þ.m.). Prest-
ur: Séra Erling B. Snorra-
son. Orgelleikari: Krystyna
Cortes.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir
12.46 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.20 Leikfélag Akureyrar 70
' ára. Hilda Torfadóttir tekur
saman þátt á 70 ára af-
mæli Leikfélags Akureyrar.
14.20 Flugan ódauðlega.
Svavar Gests rekur sögu
Litlu flugunnar í tali og tón-
um. M.a. rætt við Sigfús
Halldórsson, höfund lags-
ins, og Pétur Pétursson
sem kynnti Litlu fluguna
fyrst í útvarpsþætti sínum.
16.10 Síðdegiskaffi á annan í
páskum. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Á framboðsfundi. Út-
varpaö beint frá fundi
frambjóöenda í Reykjanes-
kjördæmi sem haldinn er í
nýja útvarpshúsinu í Efsta-
leiti.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar
19.35 Hátíðarstund með
Henriettu Hæneken.
Ógleymanleg stund með
spili og söng, gleði og gríni.
Flytjendur ásamt Henríettu:
Edda Björgvinsdóttur og
SigurðurSkúlason. Umsjón:
Helga Thorberg.
20.00 Nútimatónlist. Sinfónía
nr. 2 eftir tékkneska tón-
skáldiö Juraj Filas. Tékkn-
eska útvarpshljómsveitin
leikur; Oliver Dohnányi
stjórnar. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
20.40 „Þíns heimalands mót"
Dr. Finnbogi Guðmundsson
les úr bréfum Vestur-lslend-
inga til Stephans G. Step-
hanssonar. (Fyrri hluti.)
21.05 „Lif og ástir kvenna"
Sieglinde Kahmann syngur
lagaflokk op. 42 eftir Robert
Schumann. Guörún Krist-
insdóttir leikur á píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Truntu-
sól" eftir Sigurð Þór Guð-
jónsson. Karl Ágúst Úlfsson
les (7).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 Þegar firðirnir blána.
Kristján R. Kristjánsson
spjallar við gamla kórfélaga
í Karlakórnum Geysi um
söng og skemmtiferð til
Noregs 1952. (Frá Akureyri.
Áður flutt á nýársdag.)
23.00 Danslög
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
ÞRIÐJUDAGUR
21. apríl
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir
7.03 Morgunvaktin — Jón
Baldvin Halldórsson og Jón
Guðni Kristjánsson. Fréttir
eru sagöar kl. 7.30 og 8.00
og veöurfregnir kl. 8.15. Til-
kynningar eru lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25. Guð-
mundur Sæmundsson talar
um daglegt mál kl. 7.20.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Antonfa og Morgun-
stjarna" eftir Ebbu Henze.
Steinunn Bjarman þýddi.
Þórunn Hjartardóttir les (2).
9.20 Morguntrimm. Tónleik-
ar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir
10.30 Ég man þá tíð
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón:
Þórarinn Stefánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Hvað
segir læknirinn. Umsjón:
Lilja Guðmundsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Fall-
andi gengi" eftir Erich Maria
Remarque. Andrés Krist-
jánsson þýddi. Hjörtur
Pálsson byrjar lesturinn og
flytur formálsorð.
14.30 Tónlistarmaður vikunn-
ar. Patsy Cline.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar,
15.20 Landpósturinn. Frá
Suöurlandi. Umsjón: Hilmar
Þór Hafsteinsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin
Dagskrá
16.15 Veðurfregnir
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar
а. Tilbrigði, milliþáttur og
finale eftir Paul Dukas um
stef eftir Rameau.
17.40 Torgið — Neytenda- og
umhverfismál. Umsjón:
Steinunn Helga Lárusdóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgiö, framhald.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
Tilkynningar
Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson
flytur.
19.35 Bein lína til stjórnmála-
flokkanna. Tfundi þáttur:
Fulltrúar Samtaka um jafn-
rétti og félagshyggju svara
spurningum hlustenda.
20.15 Konsertfantasía op. 56
eftir Pjotr. Tsjaíkovskí.
20.40 Framboðskynning
stjórnmálaflokkanna. Tíundi
þáttur: Samtök um jafnrétti
og félagshyggju kynna
stefnu sína.
21.00 Létt tónlist
21.30 Útvarpssagan: „Truntu-
sól" eftir Sigurð Þór Guð-
jónsson. Karl Ágúst Úlfsson
les (8).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 „Á að vera óskabarn
þjóðarinnar" Dagskrá um
aðdraganda að stofnun
Kennaraskóla íslands og
deilurnar um hann. Þorgrim-
ur Gestsson tók saman.
23.20 Islensk tónlist
a. „Wiblo" eftir Þorkel Sigur-
björnsson.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
éít
FÖSTUDAGUR
17. apríl
00.20 Næturútvarp. Óskar
Páll Sveinsson stendur vakt-
ina.
б. 00 I bitið. Erla B. Skúladótt-
ir léttir mönnum morgun-
verkin, segir m.a. frá veðri,
færð og samgöngum og
kynnir notalega tónlist í
morgunsárið.
9.05 Morgunþáttur I umsjá
Kolbrúnar Halldórsdóttur og
Kristjáns Sigurjónssonar.
. M.a. fjallað um söngleikinn
„Jesus Christ Superstar".
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur
Hauksson.
16.05 Hringiðan. Umsjón:
Sverrir Gauti Diego og
Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Að kvöldi föstudagsins
langa. Þáttur i umsjá Ernu
Arnardóttur.
21.00 Merkisberar. Skúli
Helgason 'kynnir tónlistar-
menn sem fara ekki troðnar
sloöir.
22.05 Sænski .píanóleikarinn
Jan Johannsson. Umsjón:
Ólafur Þórðarson. Kynnir:
Alda Arnardóttir.
23.00 Á hinni hliöinni. Pétur >
Jónas Ingimundarsson píanóleikari
Föstudagur:
PÍANÓKONSERT
- op 15, eftir Johannes Brams
■■Ml Að kveldi föstudagsins langa verður útvarpað á Rás 1 upptöku frá
00 20 tónleikum í Háskólabíói. Þar mun Jónas Ingimundarson píanóleikari
leika einleik ípíanókonsert nr. 1 í d moll, op 15, eftir Johannes Brams,
með Sinfóníuhljómsveit Islands undir stjóm Páls P. Pálssonar.
Brams var aðeins 25 ára gamall þegar hann lauk við fyrri píanókonsert sinn
og frumflutti hann sjálfur með hljómsveit undir stjóm Josefs Joakim. Verkinu
var fálega tekið í það sinnið og tók Brams það mjög nærri sér. Nokkur ár liðu þar
til verkið var flutt öðm sinni og náði þá strax eyrum hlustenda og það svo að
verkið skipaði sér á bekk meðal hinna „fáu stóm“ konserta.