Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987 Kristján Hauksson Lýst eftir strokufanga LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir fanganum Kristjáni Hauks- syni, sem strauk frá Litla-Hrauni á þriðjudag. Þegar Kristján strauk var hann með svart litað hár, klæddur í dökka nylon-úlpu og dökkar buxur. Hann er 178 sm á hæð. Þeir sem kynnu að vita um ferðir eða dvalarstað Kristjáns nú eru beðnir að gera lög- reglunni í Reykjavík aðvart. Kristján Hauksson hefur áður sloppið úr vörslu lögreglunnar. 'Hann hljóp á brott frá lögreglu- mönnum fyrir utan hegningarhúsið við Skólavörðustíg, þegar átti að færa hann til læknis hinn 27. febrú- ar síðastliðinn. Þá fannst hann ekki fyrr en ellefu dögum síðar. 53 Lýsing hf. býður þjónustu á sviði fjármögn- unarleigu, þ.e.a.s. kaup og útleigu á flestum vélum, tækjum og búnaði til atvinnurekstrar. Stofnun Lýsingar hf. sýnir að með sameigin- legu átaki eru öflug íslensk fyrirtæki fullfær um að mæta erlendri samkeppni á þessu sviði sem öðrum. Kynntu þér hvað við höfum að bjóða áður en þú tekur ákvörðun um fjárfestingu í vélum og tækjum. Lýsing hf. Sudurlandsbraut 22, 108 Reykjavík. Sími: 689050. mmm Með FIAT UNO sanna ítalskir hönnuðir rækilega hæfni sína. Hér fara saman glæsilegt útlit og framtíðar tækni, mikil hagkvæmni og hámarks notagildi. bað er ekki að ástæðulausu að FIATUNO ereinnmestseldi bíll- inn í Evrópu. Hann er einfaldlega einstakur, þegar tekið er tillit til aksturseiginleika, útlits, öryggis, þæginda, og síðast en ekki síst, hvað þú færð mikið fyrir peningana. ; Skelltu þér strax í reynsluakstur. Eftir þaö veistu nákvæmlega hvað verið er að tala um. •V ■*%. Umboðið Skeifunni 8 s. 91-68 88 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.