Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987 Skoðanakönnun Félags ví sindastof nunar: Dregur úr fvlgi Borgaraflokksins Kvennalistinn öflugri en Alþýðubandalagið í Reykjavík DAGANA 10.-14. apríl sl. g-erði Félagsvísindastofnun Háskóla íslands skoðana- könnun fyrir Morgunblaðið um fylgi stjórnmálaflok- kanna. Leitað var til 1.500 manna á aldrinum 18 til 75 ára af landinu öllu. Viðtöl voru tekin upp í síma og tóku oftast um 8 til 15 mínútur. Heimtur voru góðar. Alls fengust svör frá 1.061 manns af þeim 1.500 sem komu í úrtakið, og er það 71,3%. Nettósvörun — þegar frá upphaflegu úrtaki hafa verið dregnir þeir sem eru nýlega látnir, veikir, erlendir ríkisborgarar og fólk sem dvel- ur erlendis eða er að heiman er 76,9%. Úrtakið er stórt og gefur því mikla möguleika til greiningar á niðurstöðum. Fullnægjandi samræmi er milli skiptingar úrtaksins og þjóðarinnar allrar eftir aldri, kyni og búsetu. Því má ætla að úrtakið endurspegli þjóðina (18—75 ára) allvel. Samantekt um framkvæmd U pplýsingasöfnun: 10. til 14. apríl Úrtak: 1.500 manns Aldurshópur: 18til75ára. Búseta: Allt landið Framkvæmdamáti: Símaviðtöl Brúttósvömn: 71,3% Nettósvömn: 76,9% Samantekt um heimtur: Fjöldi % Svör: 1.969 71,3 Neita að svara: 139 9,3 Látnir, sjúkir, erlendir ríkisborgarar, em fjarverandi: 109 7,3 Fluttir: 14 0,9 Svara ekki í síma, án síma: 141 9,4 Finnast ekki: 28 1,9 AIls: 1.500 100% Alþingiskosningar Þrjár spumingar voru lagðar fyrir alla svarendur um hvað þeir myndu kjósa ef alþingiskosningar yrðu haldnar á morgun. Fyrst voru menn spurðir: Ef alþingiskosningar væm haldnar á morgun, hvaða flokk eða lista heldurðu að þú myndir kjósa? Þeir sem sögðu „veit ekki“ við þessari spumingu vom spurðir áfram: En hvaða flokk eða lista heldurðu að líklegast sé að þú myndir kjósa? Segðu menn enn „veit ekki“ vom þeir spurðir: En hvort heldurðu að sé líklegra að þú kjósir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvem annan flokk eða lista? — 12,2% svarendanna sögðu „veit ekki“ við fyrstu tveimur spurningunum, en þegar svömm við þriðju spumingu er bætt við fer hlutfall óráðinna niður í 5,2%. Töflumar sýna niðurstöðumar sem fengust úr þessum þremur spurn- ingum samanlögðum, og er þeim sem svara þriðja lið spumingarinnar þannig, að þeir muni líklega kjósa einhvem flokk annan en Sjálfstæðis- flokkinn, skipt á milli þeirra flokka — utan Borgaraflokksins — í sömu innbyrðis hlutföllum og fengust við fyrri tveimur liðum spumingarinn- ar. Gögn stofnunarinnar benda til að þessi háttur gefí raunhæfast mat á fylgi flokkanna nú. Rétt er að vekja athygli á því að tölur fyrir Reykjavík, Reykjanes og önnur kjördæmi em ekki eins marktækar og tölur fyrir landið í heild, þar sem svarendur em færri. Stuðningsmenn Kvennalistans. Hvað kusu þeir í alþingiskosningum 1983? Alþýðufl. Framsókn Sjálfstæðisfl. Alþýðubl. Kvennalista Nýir kjósendur Kusu ekki Fylgi flokka í kosningum 1983 og í könnunum í mars og apríl 1987. 40 35 30 25 20 15 10 5 0 Alþýðufl. Framsókn Sjálfst.fl. Alþýðubl. Kvennalisti Borgarafl. M Kosningar 83 E3 Mars 1987 B Mars-apríl 87 ■ Nú Taf la 1 Hvað hyggjast menn kjósa? Landið allt Fjöldi Allir Kjósa flokk % % Alþýðuflokkur 142 13,3 15,5 Framsóknarflokkur 134 12,5 14,6 Sjálfstæðisflokkur 271 25,4 29,6 Alþýðubandalag 109 10,2 11,9 Bandalagjafnaðarmanna 2 0,2 0,2 Kvennalisti 111 10,4 12,1 Flokkur mannsins 15 1,4 1,6 Samt. umjafnrétti ogfélagshyggju 7 0,7 0,8 Þjóðarflokkur 14 1,3 1,5 Borgaraflokkur 112 10,5 12,2 Kýs ekki 29 2,7 — Skilar auðu 17 1,6 — Neitar að svara 50 4,7 — Veit ekki 56 5,2 - Samtals 1.069 Tafla 2 Hvað hyggjast menn kjósa? Reykjavík Fjöldi 100 Allir % 100 Kjósa flokk % Alþýðuflokkur 58 13,7 16,2 Framsóknarflokkur 24 5,7 6,7 Sjálfstæðisflokkur 114 26,9 31,9 Alþýðubandalag 44 10,4 12,3 Bandalagjafnaðarmanna 2 0,5 0,6 Kvennalisti 58 13,7 16,2 Flokkur mannsins 7 1,7 2,0 Borgaraflokkur 50 11,8 14,0 Kýs ekki 14 3,3 — Skilar auðu 6 1,4 — Neitar að svara 26 6,1 Veit ekki 21 5,0 — Samtals 424 Taf la 3 Hvað hyggjast menn kjósa? Reykjanes Fjöldi 100 Allir % 100 Kjósa flokk % Alþýðuflokkur 44 16,5 19,0 Framsóknarflokkur 31 11,6 13,4 Sjálfstæðisflokkur 72 27,0 31,0 Alþýðubandalag 19 7,1 8,2 Kvennalisti 26 9,7 11,2 Flokkur mannsins 5 1,9 2,2 Borgaraflokkur 35 13,1 15,1 Kýs ekki 4 1,5 — Skilar auðu 3 1,1 — Neitar að svara 8 3,0 Veit ekki 20 7,5 — Samtals 267 Taf la 4 Hvað hyggjast menn kjósa? Onnur kjördæmi Fjöldi 100 Allir % 100 Kjósa flokk % Alþýðuflokkur 40 10,6 12,2 Framsóknarflokkur 78 20,7 23,9 Sjálfstæðisflokkur 84 22,3 25,7 Alþýðubandalag 46 12,2 14,1 Kvennalisti 28 7,4 8,6 Flokkur mannsins 3 0,8 0,9 Samt. um jafnrétti og félagshyggju 7 1,9 2,1 Þjóðarflokkur 14 3,7 4,3 Borgaraflokkur 27 7,2 8,3 Kýs ekki 11 2,9 — Skilar auðu 8 2,1 Neitar að svara 15 4,2 Veitekki 16 4,0 ' - Samtals 377 100 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.