Morgunblaðið - 16.04.1987, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987
Skoðanakönnun Félags ví sindastof nunar:
Dregur úr fvlgi Borgaraflokksins
Kvennalistinn öflugri en Alþýðubandalagið í Reykjavík
DAGANA 10.-14. apríl sl.
g-erði Félagsvísindastofnun
Háskóla íslands skoðana-
könnun fyrir Morgunblaðið
um fylgi stjórnmálaflok-
kanna. Leitað var til 1.500
manna á aldrinum 18 til 75
ára af landinu öllu.
Viðtöl voru tekin upp í síma
og tóku oftast um 8 til 15
mínútur. Heimtur voru góðar.
Alls fengust svör frá 1.061
manns af þeim 1.500 sem
komu í úrtakið, og er það
71,3%. Nettósvörun — þegar
frá upphaflegu úrtaki hafa
verið dregnir þeir sem eru
nýlega látnir, veikir, erlendir
ríkisborgarar og fólk sem dvel-
ur erlendis eða er að heiman
er 76,9%. Úrtakið er stórt og
gefur því mikla möguleika til
greiningar á niðurstöðum.
Fullnægjandi samræmi er
milli skiptingar úrtaksins og
þjóðarinnar allrar eftir aldri,
kyni og búsetu. Því má ætla
að úrtakið endurspegli þjóðina
(18—75 ára) allvel.
Samantekt um framkvæmd
U pplýsingasöfnun: 10. til 14. apríl
Úrtak: 1.500 manns
Aldurshópur: 18til75ára.
Búseta: Allt landið
Framkvæmdamáti: Símaviðtöl
Brúttósvömn: 71,3%
Nettósvömn: 76,9%
Samantekt um heimtur:
Fjöldi %
Svör: 1.969 71,3
Neita að svara: 139 9,3
Látnir, sjúkir, erlendir ríkisborgarar, em fjarverandi: 109 7,3
Fluttir: 14 0,9
Svara ekki í síma, án síma: 141 9,4
Finnast ekki: 28 1,9
AIls: 1.500 100%
Alþingiskosningar
Þrjár spumingar voru lagðar fyrir alla svarendur um hvað þeir
myndu kjósa ef alþingiskosningar yrðu haldnar á morgun. Fyrst voru
menn spurðir: Ef alþingiskosningar væm haldnar á morgun, hvaða
flokk eða lista heldurðu að þú myndir kjósa? Þeir sem sögðu „veit
ekki“ við þessari spumingu vom spurðir áfram: En hvaða flokk eða
lista heldurðu að líklegast sé að þú myndir kjósa? Segðu menn enn
„veit ekki“ vom þeir spurðir: En hvort heldurðu að sé líklegra að þú
kjósir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvem annan flokk eða lista? — 12,2%
svarendanna sögðu „veit ekki“ við fyrstu tveimur spurningunum, en
þegar svömm við þriðju spumingu er bætt við fer hlutfall óráðinna
niður í 5,2%.
Töflumar sýna niðurstöðumar sem fengust úr þessum þremur spurn-
ingum samanlögðum, og er þeim sem svara þriðja lið spumingarinnar
þannig, að þeir muni líklega kjósa einhvem flokk annan en Sjálfstæðis-
flokkinn, skipt á milli þeirra flokka — utan Borgaraflokksins — í sömu
innbyrðis hlutföllum og fengust við fyrri tveimur liðum spumingarinn-
ar. Gögn stofnunarinnar benda til að þessi háttur gefí raunhæfast mat
á fylgi flokkanna nú. Rétt er að vekja athygli á því að tölur fyrir
Reykjavík, Reykjanes og önnur kjördæmi em ekki eins marktækar
og tölur fyrir landið í heild, þar sem svarendur em færri.
Stuðningsmenn Kvennalistans.
Hvað kusu þeir í alþingiskosningum 1983?
Alþýðufl. Framsókn Sjálfstæðisfl. Alþýðubl. Kvennalista Nýir kjósendur Kusu ekki
Fylgi flokka í kosningum 1983
og í könnunum í mars og apríl 1987.
40
35
30
25
20
15
10
5
0
Alþýðufl. Framsókn Sjálfst.fl. Alþýðubl. Kvennalisti Borgarafl.
M Kosningar 83
E3 Mars 1987
B Mars-apríl 87
■ Nú
Taf la 1
Hvað hyggjast menn kjósa?
Landið allt
Fjöldi Allir Kjósa
flokk
% %
Alþýðuflokkur 142 13,3 15,5
Framsóknarflokkur 134 12,5 14,6
Sjálfstæðisflokkur 271 25,4 29,6
Alþýðubandalag 109 10,2 11,9
Bandalagjafnaðarmanna 2 0,2 0,2
Kvennalisti 111 10,4 12,1
Flokkur mannsins 15 1,4 1,6
Samt. umjafnrétti ogfélagshyggju 7 0,7 0,8
Þjóðarflokkur 14 1,3 1,5
Borgaraflokkur 112 10,5 12,2
Kýs ekki 29 2,7 —
Skilar auðu 17 1,6 —
Neitar að svara 50 4,7 —
Veit ekki 56 5,2 -
Samtals 1.069 Tafla 2 Hvað hyggjast menn kjósa? Reykjavík Fjöldi 100 Allir % 100 Kjósa flokk %
Alþýðuflokkur 58 13,7 16,2
Framsóknarflokkur 24 5,7 6,7
Sjálfstæðisflokkur 114 26,9 31,9
Alþýðubandalag 44 10,4 12,3
Bandalagjafnaðarmanna 2 0,5 0,6
Kvennalisti 58 13,7 16,2
Flokkur mannsins 7 1,7 2,0
Borgaraflokkur 50 11,8 14,0
Kýs ekki 14 3,3 —
Skilar auðu 6 1,4 —
Neitar að svara 26 6,1
Veit ekki 21 5,0 —
Samtals 424 Taf la 3 Hvað hyggjast menn kjósa? Reykjanes Fjöldi 100 Allir % 100 Kjósa flokk %
Alþýðuflokkur 44 16,5 19,0
Framsóknarflokkur 31 11,6 13,4
Sjálfstæðisflokkur 72 27,0 31,0
Alþýðubandalag 19 7,1 8,2
Kvennalisti 26 9,7 11,2
Flokkur mannsins 5 1,9 2,2
Borgaraflokkur 35 13,1 15,1
Kýs ekki 4 1,5 —
Skilar auðu 3 1,1 —
Neitar að svara 8 3,0
Veit ekki 20 7,5 —
Samtals 267 Taf la 4 Hvað hyggjast menn kjósa? Onnur kjördæmi Fjöldi 100 Allir % 100 Kjósa flokk %
Alþýðuflokkur 40 10,6 12,2
Framsóknarflokkur 78 20,7 23,9
Sjálfstæðisflokkur 84 22,3 25,7
Alþýðubandalag 46 12,2 14,1
Kvennalisti 28 7,4 8,6
Flokkur mannsins 3 0,8 0,9
Samt. um jafnrétti og félagshyggju 7 1,9 2,1
Þjóðarflokkur 14 3,7 4,3
Borgaraflokkur 27 7,2 8,3
Kýs ekki 11 2,9 —
Skilar auðu 8 2,1
Neitar að svara 15 4,2
Veitekki 16 4,0 ' -
Samtals 377 100 100