Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 64
UTVARP / SJONVARP P Á S K A R FÖSTUDAGUR 17. apríl föstudagurinn langi 16.30 Jesús frá Nasaret — Annar hluti. Bresk-ítölsk sjónvarpsmynd í fjórum hlutum. Leikstjóri Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk: Ro- bert Powell ásamt Michael York, Olivia Hussey, Peter Ustinov, Anne Bancroft, Claudia Cardinale, Ralph Richardson, Ernest Borgn- ine, James Mason, Christ- opher Plummer, Rod Steiger, Anthony Quinn, Stacy Keach og Laurence Olivier og fleirum. Myndin er um fæðingu Jesú, líf hans og boðskap, pínu, dauöa og upprisu eins og lýst er í guðspjöllunum. Myndin vr tekin í Norður-Afríku og var áður sýnd í sjónvarpinu um páskana 1986. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. Tólfti þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jó- hanna Þráínsdóttir. 18.30 Stundin okkar — Endur- sýning. tndursýndur þáttur frá 12. apríl. 19.00 Klefi Caligaris. Þýsk kvikmynd frá árinu 1919 sem þótti tímamótaverk. Leikstjóri: Robert Wiene. Aðahlutverk: Werner Kruass og Conrad Veidt. Dávaldur fjölleikahúss nokkurs nær svefngengli á sitt vald og hyggur á illvirki. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Unglingarnir í frumskóg- inum. Þáttur um ungt fólk og trúmál með tónlistarívafi. Umsjón: Gunnbjörg Óla- dóttir. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.00 Silas Marner. Ný, bresk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir George Eliot. Aðalhlutverk: Ben Kingsley (Ghandi) og Jenny Agutter. Sagan gerist á öldinni sem leið. Vefarinn Silas Marner er borinn rangri sök og svikinn í tryggðum. Hann snýr þá baki við heimabyggð sinni og samneyti við annaö fólk. Eina ánægja hans veröur að nurla saman fé. Enn verður Silas fyrir skakkafalli en þegar öll sund virðasl lokuð þerst óvæntur sólar- geisli í líf hans. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.30 í minningu Maríu Call- as. Sjónvarpsþáttur frá tónleikum sem haldnir voru í Frankfurt til minningar um hina dáðu söngkonu Maríu Callas. James Levine stjórn- ar Óperuhljómsveitinni í Frankfurt. Einsöngvarar: Paata Burchuladze, Anne Sofie von Otter, Thomas Hampson og Aprile Milo. Þá eru söngvararnir kynntir og brugðið upp gömlum upptökum með Mariu Call- as. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Þulur Þorsteinn Helgason. 00.20 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 18. apríl 14.30 Smellir. Þungarokk — endursýndir þættir. Trausti Bergsson kynnir. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 15.50 Íþróttír. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 16.25 Jesús frá Nasaret — Endursýning. Þriðji hluti. Bresk-itölsk sjónvarpsmynd í fjórum hlutum. Leikstjóri Franco Zeffirelli. 18.00 Spænskukennsla: Habl- amos Espanol. Lokaþáttur. Spænskunámskeið i þrett- | án þáttum ætlað byrjend- um. (slenskar skýringar: Guðrún Halla Tulinius. 18.30 Litli græni karlinn (10). Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. 18.40 Þyturilaufi. Ellefti þáttur i breskum brúðumynda- flokki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.00 Háskaslóðir. (Danget Bay) — 10. Horfni fjársjóður- inn. Kanadískur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri við verndun dýra i sjó og á landi. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stóra stundin okkar. Umsjón: Elisabet Brekkan og Erla Rafnsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Lottó. 20.35 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) — 14. þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur með Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Útlaginn. Kvikmynd sem Ágúst Guðmundsson gerði árið 1981 eftir Gísla sögu Súrssonar. Aöalhlutverk: Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þráinn Karlsson, Kristín Kristjáns- dóttir, Benedikt Sigurðsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Kristján Jóhann Jónsson, Sveinbjörn Matthíasson, Bjarni Steingrímsson og Helgi Skúlason. Kvikmynd- un: Siguröur Sverrir Páls- son. Hljóð: Oddur Gústafsson. Leikmynd: Jón Þórisson. Tónlist: Áskell Másson. Framleiðandi: Jón Hermannsson/ísfilm sf. Myndin rekur örlagasögu Gisla Súrssonar sem gerist að mestu á Vestfjörðum á tíundu öld. Gísli hefndi mágs síns og fóstbróður og varð sekur fyrir. Hann hafð- ist lengi við í útlegð og komst oft nauöuglega und- an fjendum sinum. Saga útlagans er dæmigerö Is- lendingasaga sem lýsir ættarböndum, hefndar- skyldu, afrekum, drengskap og mætti forlaganna. 22.50 Hempan og hervaldiö. (The Scarlet and the Black). Ný verðlaunasjónsvarps- mynd gerð í samvinnu Breta, (tala og Bandarikja- manna. Leikstjóri: Jerry London. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Christopher Plummer, John Gielgud, Raf Vallone, Ken Colley og Bar- bara Bouchet. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum sem gerðust i Róm og Vatikaninu i siðari heimsstyrjöldinni. írskur sendiklerkur bjargaði þús- undum hermanna banda- manna og öðrum frá því að falla í hendur fasista og Gestapólögreglu Þjóöverja. Með þessu stofnaði hann lífi sinu í hættu og hlutleysi páfarikis. Þýðandi Jón O. Edwald. 01.20 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 19. apríl páskadagur 14.10 Moskvusirkusinn. Sjón- varpsþáttur frá sýningu þessa frábæra fjölleikahúss i íþróttahöllinni í París. Loft- fimleikamenn, þrautakóng- ar og reiðsniilingar leika listir sýnir ásamt hestum, björn- um og sæljónum. 15.10 Jesús frá Nasaret — Endursýning. Lokaþáttur. Bresk-itölsk sjónvarpsmynd i fjórum hlutum. Leikstjóri Franco Zeffirelli. Þýðandi Veturliði Guðnason. 17.00 Páskamessa i Bessa- staðakirkju. Séra Bragi Friðriksson prédikar og þjónar fyrir altari. Álftanes- Ben Kingsley fer með hlutverk Silas Marner í myndinni sem sjónvarpið sýnir á föstudags- kvöld. Föstudagur: Silas Marner HHHI Silas Mamer, ný bresk sjónvarpsmynd, 91 00 gerð eftir samneftidri skáldsögu eftir “ George Eliot, er á dagskrá sjónvarps föstudaginn 17. apríl. Sagan gerist á öldinni sem leið. Vefarinn Silas Mamer er borinn rangri sök og svikinn í tryggðum. Eina ángæja hans verður að nurla saman fé. Enn syrtir í álinn fyrir honum en þegar öll sund virðast lokuð verður hann fyrir óvæntu happi. kórinn syngur, John Speight stjórnar. Þorvaldur Björns- son leikur á orgel. Birgir Thomsen, formaður sóknar- nefndar, les bæn. 18.00 Páskastundin okkar. Barnatími sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: Gisli Snær Erlingsson. 18.30 Þrífætlingarnir. (The Tripods) — Tólfti þáttur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þórhallur Evbórsson. 19.00 Á framabraut. 20. þáttur í bandariskum myndaflokki. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.20 Geisli. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Matthías Viðar Sæmunds- son. Stjórn: Siguröur Snæberg Jónsson. 21.10 Öskubuska og maður- inn sem átti engar buxur. Nýtt sjónvarpsleikrit. Hand- rit: Gísli J. Ástþórsson. Leikstjóri: Hilmar Óddsson sem einnig samdi tónlist og annaðist klippingu og upp- tökustjórn. Helstu persónur og leikendur: Maja/Edda Heiðrún Backman. Nikulás/ Bessi Bjarnason. Beggi sonur eða Bergur/Örn Árna- son. Sesselja/María Sigurð- ardóttir. Beggi bróðir eða Björgvin/Jóhann Sigurðar- son. Aðrir: Jón Sigurbjörns- son, Kjarfan Bjargmunds- son, Björn Karlsson, Sigurður Skúlason, Barði Guömundsson, Valdimar Lárusson, Auður Guð- mundsdóttir og Þórólfur Þorleifsson. Myndataka: Páll Reynisson. Hljóð: Hall- dór Bragason og Sveinbjörn Gröndal. Lýsing: Haukur Hergeirsson. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórs- son. Myndbandsvinnsla: Sigurður Hjörleifsson. Þeg- ar leiðir þeirra Maju og Nikulásar liggja óvænt sam- an finnur hún ævintýrið og blæs um leið nýju lifi í gamla kempu sem er búin að týna sínu ævintýri. Olnbogabarn- ið allslausa og harðskeytti athafnamaðurinn, sem „nennir ekki lengur að lifa", reynast eiga býsna mikið að gefa hvort öðru þótt heimur þeirra hafi veriö eins ólikur og dagur og nótt. 1.55 Placido. Bresk- bandarisk sjónvarpsmynd ðm Placido Domingo, einn mesta og vinsælasta óperu- söngvara okkar daga. ( myndinni er fylgst með Placido í eitt ár. Hann ferð- ast milli helstu ópera heimsins, kemur fram i sjón- varpi, æfir ný hlutverk og syngur ariur úr frægum óperum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 1.25 Sæmundur Klemens- son — Endursýning. íslenski dansflokkurinn sýnir ballett eftir Ingibjörgu Björnsdóttur við tónlist Þursaflokksins. 23.50 Passíusálmur. 45. Um Jesú dauða. Lesari: Sigurð- ur Pálsson. Myndir: Snorri Sveinn Friöriksson. 00.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 20. apríl annar í páskum 15.15 Poppkorn — Endursýn- ing. Syrpa með völdum atriðum og lögum frá 1986. Gisli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna. 17.00 Tina Turner. Rokk- drottningin flytur lög af hljómplötu sinni „Break Every Rule". 18.00 Ur myndabókinni. End- ursýndur þáttur frá 15. april. 18.50 iþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir. 29. þáttur í bandarískum teiknimyndaflokki. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Já, forsætisráöherra. Fjórði þáttur. Breskur gam- anmyndaflokkur í átta þáttum. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.05 Stuðmenn í Atlavik. Þáttur frá sumarhátíð um verslunarmannahelgi. 21.40 En sú geggjun. (What Mad Pursuit?) Breskur gam- anleikur eftir Noel Coward. Leikstjóri: Tony Smith. Aðal- hlutverk: Carroll Baker, Paul Daneman og Neil Cunning- ham. Breskur rithöfundur á ferð í Bandaríkjunum á bágt með að venjast ys og þys New York-borgar. Hann tek- ur því fegins hendi boði um helgardvöl úti á landi — en þar tekur ekki betra við. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.40 Yves Montand einn á sviði. Franskur sjónvarps- þáttur með leikaranum og söngvaranum Yves Mont- and sem er á ferð um heiminn og kemur fram í ýmsum helstu stórborgum austanhafs og vestan. 23.45 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 21. april 18.00 Villi spæta og vinir hans. Fjórtándi þáttur. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey Tuttugasti þáttur. Ástralsk- ur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi. Gunnar Þorsteins- son. 19.00 Sómafólk (George and Mildred) 23. Sá gamli kemur i heim- sókn. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn Umsjón: Guömundur Bjarni Harðarson, Ragnar Hall- dórsson og Guðrún Gunn- arsdóttir. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Skoöanakannanir Þáttur í umsjón Ólafs Sig- urðssonar fréttamanns. 21.30 Fjórða hæðin Annar þáttur. Breskur sakamálamynda- flokkur í þremur þáttum. Þýöandi: Kristmann Eiðs- son. 22.25 Reykjaneskjördæmi — Framboðsfundur. Sjónvarpsumræður fulltrúa allra framboðslista. Umræð- um stýrir Helgi E. Helgason. 00.10 Fréttir í dagskrárlok. STODTVÖ FÖSTUDAGUR 17. apríl § 15.00 Nykurævintýrið. ís- lensk sjónvarpsmynd gerð upp úr þjóösagnarminningu um Nykurinn. Saga og handrit: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Tónlist: Berg- þóra Árnadóttir og Geir-Atle Johnsen. § 15.45 Sálumessa (Requi- em). Menn vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar höfundur söngleikj- anna Jesus Christ Super- star, Evita, Cats o.fl. samdi sálumessu. Frumflutningur verksins i febrúar 1985 hlaut mikið lof gagnrýn- enda, og sýnir, svo ekki verður um villst, að Andrew Llood Webber er ýmislegt til lista lagt. Stjórnandi er Lorin Maazel, tenór: Placido Domingo, sópran: Sarah Brightman, drengjasópran: Paul Miles Kingston. § 16.35 Amerika (Amerika). Bandaríkin árið 1990, tiu árum eftir valdatöku Sovét- manna. Hvernig tekst hinum almenna borgara að aðlaga sig: Sumir reyna að líta björtum augum á tilver- una, þrátt fyrir allt, en aðrir kjósa að berjast gegn hinni nýju stjórn. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson, Robert Urich, Christine Lahti, Cindy Pickett, Muriel Hemingway og Sam Neill. Leikstjóri er Donald Wrye. 19.45 Klassapiur. Banda- riskur gamanþáttur um hressar konur á besta aldri. § 20.10 Geimálfurinn. Geim- veran Alf unir sér vel í faðmi Tanner-fjölskyldunnar. § 20.35 Vort daglegt brauð (Mass Appeal). Bandarisk kvikmynd frá árinu 1984. Aðalhlutverk: Jack Lemm- on, Zeljko Ivanek og Charles Durning. Leikstjóri er Glenn Jordan. Flestir prestar eiga sinn söfnuð en séra Farley (Jack Lemmon) á sér aðdá- endahóp og minna messur hans einna helst á vinsælan sjónvarpsþátt. Honum þykir sopinn góður og lætur hverjum degi nægja sina þjáningu. En hann er til- neyddur að endurskoöa lífsviðhorf sitt þegar hann fær ungan, uppreisnar- gjarnan prest til þjálfunar. § 22.20 Bragöarefurinn (The Hustler). Bandarísk kvik- mynd frá árinu 1961 með Paul Newman, Jackie Glea- son og George C. Scott í aöalhlutverkum. Þetta snilldarverk leikstjórans Robert Rossen segir á áhrifaríkan hátt sögu ungs manns sem dregur fram lifiö sem ballskákleikari. Paul Newman var útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn i þessari mynd, en Óskárinn hlaut hann svo 26 árum siðar fyrir leik sinn i framhaldi þessarar myndar, Peningalitnum (The Color of Money). §00.25 Milli heims og helju (In The Matter Of Karen Ann Quinlan). Bandarísk kvik- mynd frá 1977. Aöalhlut- verk: Piper Laurie, Brian Keith, Habib Ageli og David Spielberg. Leikstjori er Glen Jordan. I april 1975 féll Kar- en Ann Quinlan I dá, af óljósum ástæðum, og var haldið á lífi i öndunarvél. Þrem mánuðum seinna var hún enn í dái og fóru foreldr- ar hennar fram á að öndunarvélin yrði aftengd. '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.