Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987 47 t Sonur minn og faðir okkar, EINAR INGUÓNSSON prentsmiðjustjóri, andaðist í Landakostsspítala aöfaranótt 15. apríl. Jón Vilhjálmsson, Kristján Ingi Einarsson, Hildur Einarsdóttir, Ásdís Hrund Einarsdóttir. t Ástkær eiginmaður minn, EINAR PÁLSSON, Leifsgötu 3, sem lést ( Borgarspítalanum 9. apríl sl., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 21. apríl nk. kl. 15.00. Gyða Guðmundsdóttir. t Eiginmaður minn, ERLINGUR HJALTESTED fyrrverandi bankaritari, lést í Landspítalanum 15. apríl. Jaröarförin auglýst síðar. Guðrfður Sigurbjörg Hjaltested. t Faðir okkar, LÁRUS ÓSKAR ÓLAFSSON lyfjafræðlngur er látinn. Útförin ferfram 22. apríl frá Fossvogskapellu kl. 13.30. Ólafur Lárusson, Hannes Lárusson. Minning: Sigríður Þorsteins- dóttir, Ólafsfirði Fædd 9. september 1909 Dáin 7. apríl 1987 Laugardaginn 18. apríl verður jarðsungin frá Ólafsfjarðarkirkju, Sigríður Þorsteinsdóttir, Hom- brekkuvegi_ 8, Ólafsfirði. Hún fæddist í Ósbrekku í Ólafsfirði 9. september 1909 og var dóttir hjón- anna Guðrúnar Jónsdóttur og Þorsteins Þorkelssonar hreppstjóra og bónda í Ósbrekku. Þau hjón eignuðust ellefu böm og komust níu þeirra upp. Eldri en Sigga vom bræðumir Jón Júlíus kennari á Akureyri,_ d. 1979, William báta- smiður, Ólafsfirði, Kristinn Stefán fyrrverandi deildarstjóri, Akureyri, Guðmundur Júlíus verslunarmaður, Ólafsfirði d. 1986 og Eugeníus d. 1942. Yngri voru systumar Frey- gerður Anna húsmóðir í Ólafsfirði, Jónína Kristín húsmóðir í Reykjavík og Margrét, d. 1941. Heimilið var þekkt fyrir myndarskap og gestrisni og frá æskudögum áttu systkinin góðar minningar. Þar var mikið sungið en húsfreyjan hafði góða söngrödd og kenndi bömum sínum að syngja. Þorsteinn gegndi fjöl- mörgum störfum fyrir sveit sína og Guðrún starfaði mikið að félagsmál- um. A svo bammörgu heimili fór ekki hjá því að nóg var að starfa og byrjuðu bömin snemma að taka til hendinni. Ýmsar skyldur hafa eflaust hvílt á Siggu þar sem hún var elsta dóttirin. Hún fylgdi t.d. bræðmm sínum þegar þeir sóttu sjóinn frá kauptúninu og eldaði fyr- ir þá. Ólafs^örður er mikill fisk- veiðibær. Líf og starf íbúanna hefur + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, SÍMON TEITSSON, Þórólfsgötu 12, Borgarnesi, verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju miðvikudaginn 22. apríl kl. 14.00. Unnur Bergsveinsdóttir, Örn S. Símonarson, Sonja Ásbjörnsdóttir, Teitur Símonarson, Margrót Jónsdóttir, Sigrún Símonardóttir, Ólafur Á. Steinþórsson, Sigurbjörg Simonardóttir, Sigurður Óskarsson, Bergsveinn Sfmonarson, Jenný Jóhannssen, barnabörn og barnabarnabörn. t Móðir okkar, SIGURJÓNA JÓHANNESDÓTTIR frá Laxamýri, áöurtil heimilis á Háteigsvegi 23, lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund miðvikudaginn 15. apríl. Gunnlaugur Stefán Baldursson, Guðbjörg Þórdís Baldursdóttir, v Jóna Margrét Baldursdóttir. + Innilegar þakkir til vina okkar og vandamanna nær og fjær sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför sonar okkar og bróður, GUNNARS ÞÓRS ARNARSONAR, Mávahlfð 23. Öm Sigurðsson, Sigurbjört J. Gunnarsdóttir, Sigrún M. Arnardóttir, Bjarndís Arnardóttir, Öm Arnarson. + Bróðir minn og mágur, SÆMUNDUR ÞÓRARINSSON, Kings Lynn, Englandi, lést 31. mars 1987. Bálför hefur farið fram. Guðrún Þórarinsdóttir, Bragi Pálsson. + Maðurinn minn, RAGNAR G. JÓNSSON, Rauðalæk 15, andaðist þriðjudaginn 14. apríl. Guðrún Benediktsdóttir. + Eiginkona mín, dóttir mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, ANNA BERNBURG, Hlfðargötu 21, Sandgerðl, verður jarösungin frá Hvalsneskirkju laugardaginn 18. apríl kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag (s- lands. Andrés Pálsson, Olga Elfasdóttir, Pétur Jóhannsson, Jón Páll Andrésson, Olgeir Andrésson, Ágústfna Andrósdóttir, Elfas Birgir Andrésson, Harpa Hansen, Sigrún Sigurðardóttir, Steinþór Gunnarsson, Kristfn Erla Einarsdóttir og barnabörn. + Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÓLAFS FRÍMANNSSONAR, Selvogsgötu 18, Hafnarfirði, Birgir Ólafsson, Stella Olsen, Sigurður Ólafsson, Ingunn E. Viktorsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Kristján Jens Kristjánsson, Einar Ólafsson, Inglbjörg Magnúsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn. + Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, SIGURÐAR JÓNASAR JÓNASSONAR pfpulagningamelstara. Guð blessi ykkur öll. Rannveig Eyjólfsdóttir, Sigrfður Þórdfs Sigurðardóttir, Hjálmar Pálsson, Eyjólfur Jónas Sigurðsson, Sigrfður ísafold, Agða Sigrún Sigurðardóttir, Gestur Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 681960 löngum verið samofið sjávarútvegi. Karlmenn hafa stundað sjóinn og konur og böm unnið við að verka fiskinn og gera hann þannig verð- meiri. Sigga starfaði hjá Hraðfrysti- húsi Ólafsfjarðar fram á síðasta dag. Arið 1934 giftist Sigga Friðrik Gunnari Magnússyni sjómanni í Ólafsfirði og eignuðust þau eina dóttur, Unni Lovísu f. 1932, sem gift er Olgeir Gottliebssyni hita- veitustjóra á Ólafsfirði. Þau eiga þijú uppkomin böm: Friðrik Gunnar sagnfræðing og kennara sem er búsettur í Mosfellssveit, kvæntan undirritaðri, Sigríði sjúkraliða á Akureyri, sem gift er Steinþóri Sig^, uijónssyni og Snorra Þorstein sem er við tæknifræðinám í Óðinsvéum, en unnusta hans er Rósa Einars- dóttir. Sigga varð fyrir því mikla áfalli að missa mann sinn er hann dmkknaði af bát árið 1941. Árið 1948 giftist hún öðm sinni Trausta Ámasyni sjómanni í Ólafsfírði. Þau hjón tóku í fóstur Jömnd Trausta- son f. 1950 er hann var sex vikna gamall og ólu upp sem eigin son. Hann er plötusmiður og er kvæntur Ingveldi Jóhannesdóttur. Þau eru búsett á Akureyri og eiga þijú böm. Trausti lést árið 1966. Eftir hans dag hélt Sigga heimili með Jömndi syni sínum en síðar ein síns liðs á Strandgötu 17. Árið 1979 fluttist hún í íbúð í húsi bróðurdóttur sinnar, Evu Williamsdóttur, á Hom- brekkuvegi 8. Hún naut þess að búa í næsta nágrenni við Lovísu dóttur sína en þær masðgur vom mjög samrýndar. Það er mér minnisstætt þegar ég kom til Ólafsfjarðar í fyrsta sinn í fylgd Friðriks dóttursonar Siggu, á páskum fyrir þrettán ámm, hvað hún tók mér vel. Þá kynntist ég fyrst þessari góðu konu og æ síðan hefur fjölskylda mín og ég notið góðmennsku hennar og hlýhug. Hún var vakandi yfír velferð og líðan ættingja sinna og vina og hennar líf og yndi var að gefa gjaf- ir og gleðja aðra. Jólagjafimar frá langömmu í Ólafsfirði vom jafnan þær stærstu og veglegustu og af- mælisdögunum gleymdi hún ekki. Óteljandi em sokkamir og vettling- amir sem hún sat og pijónaði á vetrarkvöldum og þá kunni unga kynslóðin vel að meta. Sjálf var Sigga einstaklega nægjusöm og neyslugrönn. Sigga var trúuð kona og var bænin henni mikils virði og hún trúði á mátt hennar. Hún var sann- færð um líf að loknu þessu og efa*» ég ekki að vel hafí verið á móti henni tekið. Ég bið góðan guð að blessa minningu hennar. Guðrún Þorsteinsdóttir Blómabúðin Hótel Sögu sími 12013 Blóm og skreytingar gjafavörur heimsendingar- þjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.