Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987
í DAG er fimmtudagur 30.
apríl, sem er 120. dagur
ársins 1987. Önnur vika
sumars. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.40 og
síðdegisflóð kl. 19.54. Sól-
arupprás í Rvík kl. 5.05 og
sólarlag kl. 21.47. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.25 og tunglið er í suðri
kl. 15.25. (Almanak Háskóla
íslands.)
Og ég segi yður: Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munið finna, knýið á og fyrir yður mun upp tokið verða. (Matt. 11,9.)
1 2 3 4
■
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ " 13
14 ■
16
LÁRÉTT: - 1. kjot, 5. kjána, 6.
þukl, 7. tveir eins, 8. hótar, 11.
ósamstæðir, 12. grænmeti, 14.
fjær, 16. iðnaðarmaður.
LÓÐRÉTT: — 1. dramb, 2. óviljug-
an, 3. launung, 4. ungviði, 7.
augnhár, 9. þraut, 10. ræktar-
landa, 13. þreyta, 15. keyr.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. lotleg, 6. aó, 6.
úlpuna, 9. fis, 10. ám, 11. fn, 12.
fim, 13. Edda, 15. óla, 17. gustur.
LÓÐRÉTT: - 1. ljúffeng, 2. táps,
3. lóu, 4. gramms, 7. lind, 8. nái,
12. falt, 14. dós, 16. au.
ÁRNAÐ HEILLA
AFMÆLI. í dag, 30. apríl,
er 68 ára Guðjón Matthías-
son harmonikuleikari,
Öldugötu 54 hér í bæ. Hann
ætlar að taka á móti gestum
í Domus Medica í kvöld eftir
kl. 21.
HJÓNABAND. í Kaup-
mannahöfn hafa verið gefín
saman í hjónaband Ragn-
heiður Magnúsdóttir frá
Selfossi og Indriði Ingvars-
son frá Arnarholti i Bisk-
upstungum. Heimili þeirra
er í Noregi: Prestheivejen 5,
4300 Sandnes. Sendiráðs-
presturinn, sr. Ágúst Sigurðs-
son, gaf brúðhjónin saman.
FRÉTTIR
HITI breytist lítið sagði
Veðurstofan í spárinngangi
í gærmorgun. Þá hafði ver-
ið 3ja stiga frost á Tann-
staðabakka um nóttina og
Raufarhöfn, en hér í bæn-
um fór hitinn niður í 0
gráður. Uppi á Hveravöll-
um var 5 stiga frost. Þess
var getið að dálítil úrkoma
hefði verið hér í bænum um
nóttina, en mest úrkoma
mælst 8 mm á Fagurhóls-
mýri. Hér í bænum var
sólskin í alls rúmlega 8 og
hálfa klst. Það er enn
hörkuvetur í Frobisher
Bay, 25 stiga frost var þar
snemma i gærmorgun. I
Nuuk var frostið 9 stig og
snjókoma. Hiti var 9 stig í
Þrándheimi, 3 stig í Sund-
svall og í Vaasa 6 stig.
í UTANRÍKISÞJÓN-
USTUNNI. í tilk. frá ut-
anríkisráðuneytinu í nýju
Lögbirtingablaði segir að
Benedikt Ásgeirsson hafi
verið skipaður sendifulltrúi í
Slappaðu af, rýjan mín. Þú færð bráðum kippu af brúðgumum ...
utanríkisþjónustunni og þeir
Hannes Heimisson og Stef-
án L. Stefánsson verið settir
sendiráðsritarar.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Mosfellssveit hefur opið hús
í Hlégarði nk. laugardag, 2.
maí, kl. 14. Þar verður sýning
á ýmsum munum sem aldrað-
ir hafa gert í frístundum
sínum í vetur og verður eitt-
hvað af þeim til sölu á þessarí
sýningu. Þá efna aldraðir til
kaffísölu í Hlégarði til ágóða
fyrir ferðasjóð aldraðra, en í
næsta mánuði verður vorferð-
in.
VERKAKVENNAFÉLAG-
IÐ Framsókn heldur aðal-
fund sinn 9. maí nk. í
Sóknarsalnum, Skipholti
50A. Hefst hann kl. 14. Fund-
armenn eiga að framvísa
félagsskírteini.
KVENNADEILD Styrktar-
félags lamaðra og fatlaðra
heldur fund í kvöld, fimmtu-
dag, kl. 20.30 á Háaleitis-
braut 13. Gestur fundarins
verður Dóra G. Wild, for-
stöðukona sumardvalarheim-
ilisins í Reykjadal.
SUMARBÚÐIR Þjóðkirkj-
unnar í Laugagerðisskóla á
Snæfellsnesi verða fyrir börn
úr Reykjavík á aldrinum
7—12 ára. Innritun þeirra er
nú hafín í Kirkjuhúsinu við
Suðurgötu, milli kl. 13 og 16.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRINÓTT fór Mána-
foss úr Reykjavíkurhöfn á
ströndina. í gær fóru af stað
til útlanda Eyrarfoss og
Laxfoss. Þá kom togarinn
Ögri inn af veiðum, en hann
hélt svo áfram með afiann í
söluferð til útlanda. Græn-
lenski rækjutogarinn Tass-
illaq fór aftur í gærkvöldi til
veiða.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Flug-
bj örgunarsveitari nnar fást
á eftirtöldum stöðum:
Versl. Amatör, Laugavegi 82,
Bókabúð Braga, Lækjargötu
2, Bókabúðin Snerra, Mos-
fellssv., Húsgagnav. Guð-
mundar Guðmundssonar,
Smiðjuvegi 2, s. 45100, Skrif-
stofu flugmálastjómar, s.
17430, Ásta Jónsdóttir, s.
32068, María Karlsdóttir, s.
82056, Magnús Þórarinsson,
s. 37407, Sigurður Waage,
s. 34707, Stefán Bjamason,
s. 37392.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i
Reykjavík dagana 24. apríl til 30. apríl, að báöum dögum
meötöldum er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Lyfja-
búö Breiðholts, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrír Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö ó móti viötals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbœjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. OpiÖ er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálpar8töó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónu!.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl.
20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hrfngsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlœknlngadelld Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fosavogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvamdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fœðlngarheimlli Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali:
Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartlmi
kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
lœknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl
- sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
ÞjóAminja8afnid: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bóka8afniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. A&alsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
BústaAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bæki8töó bókabfla: sími 36270. Viökomustaðir víösveg-
ar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: LokaÖ fram í júní.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard.
frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vest-
urbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30.
Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.
30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Síml 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.