Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987 SVIPMYNDIR FRÁ ANDRÉSAR ANDAR—LEIKUNUM Á SKÍÐUM: „Þaft er miklu betra að skffta hérna á Hlfðarfjalli en heima og mér finnst vera ágætt skíftafæri f brautinni," sagði Dalvfkingurinn Atli Viðar Björnsson sem var meðal keppenda f fiokki sjö ára og yrngri f svigi og stórsvigi. „Ég var þriggja ára þegar ég lærði á skíði, pabbi kenndi mér, ■ven hann var mikið að þjáifa þegar hann var tuttugu og eitthvað." - Hvernig gekk þér í sviginu? „Mér gekk vel en ég veit ekki í hvaða sæti ég er, því að ég er ekki búinn að sjá skránna með úrslitunum ennþá.'1 • Atli Viðar Björnsson keppti f flokki sjö ára og yngri. Ánægður með sjötta sætið Þetta er í annað sinn sem ég . tek þátt í Andrésar andar leikun- um, ég var líka með í fyrra,“ sagði Ólafur Magnússon sem kastaði mæðinni eftir svigkeppnina í átta ára flokknum. „Ég held að ég lendi annað hvort í fimmta eða sjötta sæti í sviginu og ég varð sjötti í stórsviginu, svo ég er bara ánægður með árangur- inn,“ sagði Ólafur sem keppir fyrir Þrótt Neskaupstað. Hann varð síðan að sætta sig við áttunda sætið í svigkeppninni. 119 ItW • Það var mikil stemming hjá yngstu kynslóðinni á skemmtun sem fram fór í íþróttahúsinu að kvöldi fyrsta keppnisdagsins. Morgunblaðið/Þorkell Bjami Hall Víkingi og Jóhann Haukur Hafstein frá Isafirði Ætla að reyna að vinna á næsta móti Hulda Þórisdóttir: Verður erfiðara á næsta ári „Ég keppti bæði í svigi og stórsvigi og gekk ekki nógu vel. Ég náði ekki verðlauna- sæti,“ sagði Hulda Þórisdóttir sem keppti í tólf ára aldurs- flokki með ÍR, Reykjavík. „Ég reikna með því að ég haldi áfram að æfa eftir að ég fer upp í 13—14 ára flokkinn á næsta ári en það verður mikið erfiðara því að þá þarf maður að mæta miklu oftar á æfing- ar." S Hulda Þórisdóttir. Betra að skíða hér en heima Morgunblaðiö/Þorkell aRKfc - segir Bjarni Hall. Morgunblaöiö/Þorkell e Bjarki Már Flosason frá Siglufirði, Karl Már Flosason frá Neskaup- stað og Sveinn Arndal Torfason frá Dalvík ræddu sín á milli hvernig best væri að fara framhjá hliðunum f seinni umferð svigsins hjá níu ára strákunum. Sveinn var með bestan tíma eftir fyrri ferðina en Bjarni náði bestum tíma í seinni ferðinni og vann samanlagt en munurinn var sáralítill. Karl hafnaði i fjórða sæti. Bjarni Hall frá Reykjavfk og Jóhann Haukur Hafstein kepptu f flokki sjö ára og yngri f svigi og stórsvigi. „Ég get gert miklu betur og ég ætla að reyna aö vinna á næsta móti," sagði Bjarni sem ekki var allskostar ánægður með aö lenda í sjötta sæti í svigi og því níunda í stórsviginu. Bjarni á enn eftir eitt ár í sjö ára flokki svo að hann ætti að geta bætt sig. Félagi hans, Jóhann var öllu hressari; „Þetta hefur gengið mjög vel, ég varð fimmti bæði svigi og stórsvigi." i • Verðlaunahafar í svigi tfu ára drengja. Talið frá vinstri: Gfsli Már Helgason Siglufirði, Ragnar Hauks- son Siglufirði, Arnar Pálsson ísafirði, Hjörtur Arnarsson Vfkingi, Runólfur Benediktsson Fram og Ólafur ^Eiríksson ísafirði. • Guðrún Rúnarsdóttir og Díana Hilmarsdóttir kepptu fyrir hönd Reyðarfjarðar á mótinu og voru ánægðar með tfmann f sviginu. Þær höfðu báðar keppt áður, á Austurlandsmótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.