Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987
★ ★ ★ HK. DV.
★ ★V* AI. MBL.
STA ND BY ME
A oew (Íhn by Rub Rrtner.
Óvenjuleg mynd — spennandi mynd
— frábser tónlist.
Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.
Síðustu sýningar.
Frumsýnir:
ENGIN MISKUNN
PEGGYSUEGIFTIST
SUE GOT MARRIED)
★ ★ ★ SMJ. DV.
★ ★★ HP.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
STATTU MEÐ MÉR
★ ★ ★ ★ Variety.
★ ★ ★ ★ N.Y. Times.
Eddie Julette (Richard Gere) hyggur
á hefndir er félagi hans í Chicago
lögreglunni er myrtur af Losado
glæpaforingja frá New Orleans. Eina
vitniö aö moröinu er ástkona Losa-
dos, Michel Duval (Kim Basinger).
Richard Gere (The Cotton Club, An
Officer and a Gentleman) og Klm
Basinger (The Natural, 91/2weeks),
í glænýjum hörkuþriller.
Leikstjóri: Rlchard Pearce.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
LEIKHÚSIÐ í
KIRKJUNNI
sýnir leikritið um:
KAJ MUNK
í Hallgrímskirkju
32. sýn. mánud. 4/5 kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Móttaka miðapantana í
aíma: 14455 allan sólarhring-
inn.
Miðaaala opin í Hallgríms-
kirkju sunnudaga frá kl.
13.00 og mánudaga frá kl.
14.00 og á laugardögum frá
kl. 14.00-17.00.
Miðasala einnig í Bóka-
versluninni Eymundsson
sími 18880.
Pantanir óskast sóttar dag-
inn fyrir sýningu.
— SALURA —
Páskamyndin 1987.
TVÍFARINN
Ný hörkuspennandi bandarísk mynd
um ungan pilt, Jake, sem flyst til
smábæjar i Bandaríkjunum. Stuttu
eftir aö Jake (Charlie Sheen) kemur
til bæjarins fara yfirnáttúrulegir hlut-
ir aö gerast, hlutir sem beinast gegn
klíkunni sem heldur bæjarbúum í
stööugum ótta.
Aðalhlutverk leikur Chariie Sheen
sem eftir tökur á Tvífaranum lék i
Platoon, sem nýlega var valin besta
myndin.
Önnur hlutverk eru i höndum Nlch
Casavettes, Randy Quald, Sherllyn
Fenn og Griffin O'Neal.
Tónlist flytja Bonnle Tyler, Billy
Idol, Ozzy Ozburne og Motley Crue.
Leikstjóri: Mlke Marvln.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
nm DOLBY STcREG 1
--- SALURB ----
EINKARANNSÓKNIN
£RTU MED P£NNA?
SKWFADU PUTANjCUR.
A MCRGUN MUNT PU DREPA37
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Miöaverö kr. 200.
★ ★ '/i Mbl.
- SALURC -
EFTIRLÝSTUR
LÍFS EÐA LIÐINN
Sýnd kl.5,7, 9 og 11.
Bönnuöinnan 18ára.
ENGIN SÝNING í DAG)
GUÐ GAFMÉR EYRA
CHILDREN OF A LESSER GOD
Sýnd á öllum sýningum í:
REGNBOGANUM.
: Æt \
1 HÁDEGISLEEKHÚS
1“í KONGÓ ■
.0
I (6
m
■ PS
lo
|H
,§
tó
I
25. sýn. í dag kl. 12.00.
24. sýn. laug. 2/5 kl. 13.00.
27. sýn. fim. 7/5 kl. 12.00.
28. sýn. föst. 8/5 kl. 12.00.
29. sýn. laug. 9/5 kl. 13.00.
Ath. sýn. hefst
stundvíslega.
Miðapantanir óskast
sóttar í Kvosina degi
fyrir sýningu- milli kl.
14.00 og 15.00 nema laug-
ardaga kl. 15.00 og 14.00.
Ósóttar pantanir verða
annars seldar öðrum.
Matur, drykkur
og leiksýning kr.
750.
I
I Miðapantanir allan sólarhringinna
_í síma 15185.
Sími í Kvosinni 11340.
. Sýningastaður: .
LEIKIÐ TIL SIGURS
GENE HACKMAN
Witmitti! isn’t ewothing. • 't’s th>* owly ilting.
Mögnuð mynd sem tilnefnd var til
Óskarsverðlauna í vor. ,
UMMÆLI BLAÐA:
„Þetta er vlrkllege góð kvikmynd
meö afbragöslelk Gene Hackman".
„...mynd sem kemur skemmtilega á
óvart".
„Hopper er stórkostlegur".
„Vönduð mynd."
„Góö skemmtun fyrir alla aldurs-
hópa".
★ ★ * SV. Mbl.
Leikstjórl: David Anspaugh.
Aöalhlutverk: Gene Hackman, Bar-
bara Hershey, Dennis Hopper.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
IIS
ISLENSKA OPERAN
11 Sími 11475
AIDA
eftir Verdi
Sýn. laugard. 2/5 kl. 20.00.
SÍÐASTA SÝNING.
ÍSLENSKUR TEXTI
FÁAR SÝN. EFTTR.
Miðasala opin frá kl. 15.00-
19.00, sími 11475. Símapantanir
á miðasölutima og einnig virka
daga frá kl. 10.00-14.00.
Sýningargestir ath. húsinu
lokað kl. 20.00.
Visa- og Euro-þjónusta.
MYNDLISTAR-
SÝNINGIN
í forsal óperunnar er opin
alla daga frá kl. 15.00-18.00.
meginþorra
þjóóarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
iltofgtutlilftfrifc
Blaðburöarfólk
óskast!
AUSTURBÆR VESTURBÆR
Lindargata 1 -38 o.fl Aragata o.fl.
Hverfisgata 4-62 o.fl. Meistaravellir 9-
Hverfisgata 63-115 o.fl.
Síðumúli
Meðalholt
Eskihlíð5-15o.fl.
Háahlíð
MEÐEINU
SÍMTAU
eimtuaðferðinni.
Eftir það verða
áskriftargjöldin skuld-
ir*T7.TTTf.T
SÍMINNER
691140-
691141
WS4
JKinjpiiiMfifrft
BÍÓHÚSIÐ
SimÉ: 13800_
Frumsýnir
Óskarsverðiaunamyndina:
KOSS KÖNGULÓAR-
KONUNNAR
Þá er hún loksins komin þessi stór-
kostlega verölaunamynd sem er
gerö af Hector Babenco.
WILLIAM HURT FÉKK ÓSKARINN
FYRIR LEIK SINN i ÞESSAR MYND,
ENDA ENGIN FURÐA ÞAR SEM
HANN FER HÉR A KOSTUM. KISS
OF THE SPIDER WOMAN ER
MYND FYRIR ÞÁ SEM VIUA SJÁ
GÓÐAR OG VEL GERÐAR MYNDIR.
Aóalhlutverk: William Hurt, Raul
Julla, Sonia Braga.
Tónlist eftir: John Neschling.
Leikstjóri: Hector Babenco.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 6,7.05,9.10 og 11.15.
ÞJODLEIKHUSID
AURASÁLIN
í kvöld kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Síðasta sinn.
Föstudag kl. 20.00.
Tvær sýningar eftir.
BARNALEIKRITIÐ
RÍrnfd ú
RuSLaHaDgn ulK
Laugardag kl. 15.00.
Sunnudag kl. 15.00.
IALLTLI*ííííCL
Laugardag kl. 20.00.
ÉG DANSA VIÐ PIG...
12. sýn. sun. 10/5 kl. 20.00.
13. sýn. þrið. 12/5 kl. 20.00.
Tvær sýn. eftir.
Miðasala 13.15-20.00. Sími
1-1200.
Uppl. í símsvara 611200.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld
í Lcikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Tökum Visa og Eurocard í síma
á ábyrgð korthafa.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKOU ISLANDS
LINDARBÆ sim, 21971
RÚNAR OG K YLLIKKI
cftir Jusei Kylátasku.
2. sýn. í kvöld kl. 20.00.
3. sýn. laug. 2/5 kl. 20.00.
4. sýn. mán. 9/5 kl. 20.00.
Lcikstj.: Stefán Baldursson.
Lcikmynd og búningar:
Grétar Reynisson.
Miðapantanir allan sólahring-
inn i síma 21971.
BÖNNUÐ INNAN 14 ÁRA.
Ath. breyttan sýningartima.