Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987 27 ## Reuter Oryggisgæsla um Hess Rudolf Hess, fyrrum aðstoðarmaður Adolfs Hitler, var í gær fluttur úr Spandau-fangelsi í Vestur- Berlín á breskt hersjúkrahús og aftur í fangelsið samdægurs. Hess, sem hefur þrjú ár um nírætt, hefur verið í fangelsinu í 40 ár en alltaf er öryggis- gæslan um hann jafn mikil. Hér eru breskir hermenn að kanna hvort ekki sé allt með felldu með bíl fyr- ir utan sjúkrahúsið. Bretland: Ahersla lögð áár- angur kvennalista einkum meðal ungs fólks, og áfeng- isneysla virðist oft vera undanfari eiturlyfjaneyslu. Ekki bólar á herferð stjómvalda gegn áfengisneyslu á sama hátt og gegn eiturlyfjaneyslu og reyking- um. Þó virðist ljóst, að umburðar- lyndi þjóðfélagsins með alkóhólist- um torveldar mjög viðleitni til að sýna öðrum eiturlyfj aneytendum fram á, að þeir fari villir vegar. (Byggt á The Economist) sinn og sigurvegari kosninganna sé kvennalistinn, sem hafi tvö- faldað þingmannatölu sína og geti ráðið úrslitum um stjómar- myndum. í götublöðunum, sem þennan dag sem aðra snerust um fréttir af kon- ungsfjölskyldunni, frægu fólki, morðum, ránum, nauðgunum og íþróttum, er farið mjög misjafnlega með þessa frétt. Yfírleitt er alls ekki á hana minnst. Tvær undan- tekningar eru á þessu. í Daily Mail er ítarleg frétt um niðurstöður kosninganna og er það helsta er- lenda frétt blaðsins þennan dag. Sagt er að stjómin hafí tapað meiri- hluta sínum, þótt Framsóknarflokk- urinn hafi haldið hlut sínum, sem sé túlkað sem sigur forsætisráð- herra. Tapið er sagt stafa af því , að Sjálfstæðisflokkurinn hafí tapað „átján þingsætum" (svo!). Fram- gangur Kvennalista er talinn mikilvægastur í niðurstöðum kosn- inganna. Haft er eftir Sigríði Dúnu Kristmundssdóttur, sem þar er nefnd leiðtogi listans, að þessi kosn- ingaúrslit séu krafa um að þær fari í ríkisstjóm. Önnur frétt er um helstu baráttumál og kröfur kvennalistans. Á leiðarasíðu The Daily Express er fjórdálka frétt og fréttaskýring með mynd af kvennalistadkonum og mynd Vigdísi Finnjbogadóttur, forseta. Greinin fjallar nánast öll um baráttumál og sjónarmið Kvennalistans. Vitnað er í Guðrúnu Agnarsdóttur' og Krístínu Halldórs- dóttur. Kvennalistinn er talinn svipaður og vinstri armur Verka- mannaflokksins í Bretlandi. Sjónar- mið Kvennalistans gagnvart kjamorku og kjamorkuvopnum eru rakin og hugsanleg áhrif þátttöku þeirra í stjóm á vamarmálastefnu landsins. I lokin er það nefnt, að það sem hafí gjörbreytt kosninga- baráttunni, hafí verið stofnun Borgaraflokksins, flokks Alberts Guðmundssonar, fyrrum iðnaðar- ráðherra og knattspymumanns hjá Glasgow Rangers og Arsenal. St. AndrewB, frá Guðmundi Heiðari Frimannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. FREMUR lítið hefur verið fjallað { sjónvarpi og lítið í útvarpi. í um niðurstöður kosninganna á fréttum hinna betri blaða á íslandi í breskum fjölnuðlum. mánudag var lögð áhersla á að Ekkert hefur verið minnst á þær stjórnin hafi misst meirihluta Áfengisneysla veldur fleiri dauðsföllum en eiturlyfjaneysla. FLATNINGSHNÍFAR^ BEITUHNÍFAR SVEÐJUR HVERFISTEINAR í kassa og lausir ierdar vorur STÁLVÍRAR BENLSAVÍR KRANAVÍR KARAT-LANDFESTAR- TÓG 40-56 m/m KARAT-TÓG 3m/m - 36 m/m MARLIN-TÓG KRAFT-TÓG LÉTT-TÓG BLÝ-TÓG NÆLON-TÓG TROLL-LÁSAR SKRÚFLÁSAR GALV. PATENT-LÁSAR VÍRAKLEMMUR KÓSSAR SIGURNAGLAR BAUJUBELGIR LÓÐABELGIR NETAFLÖGG NETAKEÐJA FÓTREIPISKEÐJUR KEÐJUR SVARTAR KEÐJUR GALV. BLAKKIR GALV. TROLL-BLAKKIR MÖLLERODDEN- BLAKKIR SLÖKKVITÆKI duft margar st. SLÖKKVITÆKI HALON ýmsar st. KOLSÝRUSLÖKKVITÆKI 2-6 kg. VATNSSLÖKKVITÆKI 10 Itr. ELDVARNARTEPPI REYKSKYNJARAR VATNSSKYNJARAR Færeyskar handfæravindur SJÓSTENGUR HANDFÆRAGIRNI BEITUÖNGLAR PLÖTUÖNGLAR PILKAR, SIGURNAGLAR BLÝSÖKKUR margar stærðir PLÖTUBLÝ BÁTASAUMAR BÁTARÆR SKIPSSPÍKARAR BAKJÁRN GALV. BOLTAJÁRN GALV. STÁLBIK SVART, HVÍTT SKIPAHAMPUR SKIPALOKK BOTNMÁLNING BLÝMENJA ZINKROMAT VÉLALÖKK BLAKKFERNIS CARBOLIN KOLTJARA MÁLNINGARPENSLAR LAKKPENSLAR MÁLNINGARRÚLLUR LAKKRÚLLUR TJÖRUKÚSTAR MÁLNINGARBAKKAR MÁLNINGARFÖTUR Ánanaustum, Grandagarði 2, sfmi 28855. Opið laugardaga 9—12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.