Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 13. apríl lauk firma- keppni félagsins. Sigurvegari varð Bátalón hf. Spilarar voru feðgamir Einar Ólafsson og Þröstur Einars- son og hlutu 380 stig. Staða efstu firma að lokinni keppni: Bátalón hf. 380 (Einar Ólafsson — Þröstur Ein- arsson) J.S. Gunnarsson sf. 377 (Þórður Miiller — Rögnvaldur Miiller) Heklahf. 374 (Guðmundur Jóhannsson — Jón Magnússon) Vélsmiðja Viðars og Eiríks 371 (Viðar Óskarsson — Agnar Ein- arsson) Pétur 0. Nikulásson heildv. 364 (Sigurður Kristjánsson — Guð- mann Hauksson) Gestur hf. 363 (Kristinn Óskarsson — Hermann Ólafsson) Vemd hf. 363 (Ragnar Þorsteinsson — Helgi Einarsson) Smurstöðin, Hafnarstræti 362 (Stefán Ólafsson — Kristján Ól- afsson) Bridsdeildin þakkar eftirfarandi firmum stuðninginn: Bræðrunum Ormsson hf., Vatnsveitunni í Reykjavík, B.M. Vallá, Blikki og stáli, Valdimar Sveinssyni, Nathan og Olsen, Vestfjarðaleið, Múrarafélagi Reykjavík- ur, Borgarhúsgögnum, Húsasmiðjunni hf., Nesskipum hf., Bifreiðabyggingum, Segli hf., Múrarameistarafélagi Reykjavíkur, Seglagerðinni Ægi, J. Þor- lákssyni & Normann, Laugamesapóteki, J.J. vinnuvélum, Bifreiðakennslu Hann- esar, Nonna hf., fstaki, Granda hf., Steypustöðinni hf., Glerskálanum, Bún- aðarbanka íslands, ístex hf., Kristni Gunnarssyni og Barðstrendingafélaginu í Reykjaíik. Dagana 1. og 2. maí nk. koma Patreksfirðingar og Tálknfírðingar í heimsókn og verður spilaður tví- menningur og sveitakeppni. Spilað verður í Skipholti 50b (Sóknarsaln- um). Frá Bridssambandi Islands íslandsmótið í parakeppni (blönd- uðum flokki) í tvímenningi, verður * <*pilað í Sigtúni nk. laugardag og sunnudag. Spilamennska hefst kl. 13 á laugardeginum og verður spil- að fram á kvöld á laugardeginum og síðan tekið til við spilamennsku á ný á sunnudeginum. Tæplega 30 pör eru skráð til leiks, en spilað verður.eftir barometer-formi allir v/alla og 3 spil milli para. Keppnis- stjóri er Agnar Jörgensson. Skráningu í mótið (sem er opið öllu bridsáhugafólki) lýkur fimmtu- daginn 30 apríl nk. kl. 16. Skráð er á skrifstofu Bridssambandsins í sima 689360 (Ólafur). íslandsmótið í opnum flokki í tvímenningi, undanrásir, verða spil- aðar í Gerðubergi í Breiðholti aðra »*faelgi í maí, 9.—10. maí. Skráning er þegar hafin hjá öllum félögum innan BSÍ, svo og beint til skrif- stofu BSÍ. Spilað er eftir Mitchell-fyrir- komulagi, þrjár lotur. Mótið er öllum opið og þátttökugjald aðeins kr. 4.000 pr. par. 23 efstu pörin úr undanrásum komast síðan í úr- slitakeppnina, sem spiluð verður helgina á eftir. Bikarkeppni Bridssambands ís- lands hefst í maí. Skráning er hafin i#*hjá Bridssambandi íslands. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út föstudaginn 22. maí. Þátttökugjald verður aðeins kr. 5.000 pr. sveit. Spilað er um gullstig í hveijum leik, en fyrirkomulag verður með sama sniði og undanfarin ár. Yfir 60 sveitir tóku þátt í Bikarkeppninni 1986. Sú nýlunda hefur verið tekin upp, að með skráningu skal fylgja greiðsla sveitarinnar. Bregðist það, lítur stjóm BSÍ svo á að viðkom- andi sveit sé ekki með, og verður því ekki dregin út í 1. umferð. Fyrir- liðar eru vinsamlegast beðnir um að taka þessi aðvörun til greina. Frá Bridssambandi Vestfjarða Vestfjarðamótið _ í sveitakeppni verður spilað á ísafirði helgina 23.-24. maí nk. Skráning er hafin hjá Ævari Jónassyni á Tálknafírði. Keppnisstjóri verður Ólafur Lárus- son. Bridsfélag Tálknafj arðar Úrslit í firma- og einmennings- keppni félagsins urðu þessi: Vélsmiðja Tálknafjarðar — Stefán HaukurÓlafsson 301 Bókhaldsstofan — Haukur Ámason 301 Landsbankinnn — Jón H. Gíslason 290 Trésmiðjan Eik — Ólöf Olafsdóttir 288 Bjamabúð — StefánJ. Sigurðsson 286 Bridsfélag - Hafnarfjarðar Mánudaginn 13. apríl hófst hrað- sveitakeppni félagsins og er staðan eftir fyrsta kvöldið eftirfarandi: Sveit Þórarins Sófussonar 584 Þorsteins Þorsteinssonar 583 Ólafs Torfasonar 571 Einars Sigurðssopar 559 Ársæls Vignissonar 559 MINUTUM efurðu oft lítinn tíma en vilt matreiða hollan og góðan mat handa þér og þínum? Þá, eins og alltaf, er lambakjöt kjörið. Vegna þess hve það er meyrt og safaríkt er auðvelt að matreiða stórkostlegan rétt á aðeins 30 mínútum. Ótrúlegt? Prófaðu bara. Biynjar Eymundsson matreiðslumeistari á Gullna Hananum hefur valið þennan rétt - einn af mörgum möguleikum lambakjötsins í fljótlegum úrvalsréttum. „Sannkallað fjallalamb“ m/melónu og jurtakryddsósu Vöðvarnir eru brúnaðir á pönnu á öllum hliðum og síðan settir í 140°C heitan ofn í ca. 20 mín. Tími og hiti ræðst þó af steikingarsmekk. Rétt fyrir framreiðslu eru ræmur af melónu og rifinn appelsínubörkur hitað í ofninum. Kjötið er nú skorið í þunnar sneiðar og borið fram með melónukjötinu og sósunni, skreytt með appelsínuberkinum. Með þessu má einnig bera fram t.d. soðið blómkál, steinsel j ukartöflur og eplasalat. Sósan: Vitítri vatn. 1 msk. kjötkraftur. lOstk. einiber. 2 stk. lárriðariauf. fó tsk. timian. fi tsk. oregano. 1 tsk. sveskjusulta. 1 msk. sax. blaðlaukur. Safi úr /2 appelsínu, sósutítur. Allt sett í pott og soðið niður um !/s og þá þykkt með 2 tsk. af maísenamjöli sem er hrært út áður í dálitlu af köldu vatni. Sósan er síuð og í hana má setja 1 dl. rjóma efvill. MARKAÐSNEFND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.