Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987 35 Gunnar Valdimarsson Randrup við eitt verka sinna, Skúm. Gunnar V. Randrup sýnir í Hafnarborg GUNNAR Valdimarsson Rand- rup heldur málverkasýningu dagana 1. til 13. mai nk. í Hafnar- borg, Menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, við Strandgötu 34. Sýningin verður opin kl. 14.00-19.00 alla daga. Gunnar hefur stundað nám hjá listmálurunum Amheiði Einars- dóttur, Stefáni Gunnlaugssyni og í Myndlistarskóla Reykjavíkur. Gunnar hefur aðallega unnið málverk í olíu og pastel, og verða um 30 verk á þessari fyrstu sýningu hans. Gunnar hefur málað um ára- bil og eru mörg verka hans af kunnuglegum stöðum úr náttúru íslands. Einnig má í verkum hans sjá myndir frá sjávarútveginum. Hlutavelta og veislukaffi í Drangey KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík verður með hlutaveltu og veislukaffi í Drangey, Síðumúla 35, föstudag- inn 1. maí nk. kl. 14.00 tíl eflingar starfsemi sinni. Kvennadeildin hefur ætíð lagt áherslu á að styrkja góð málefni, svo sem tækjakaup til Sjúkrahúss Sauðárkróks og gjafir á heimili aldraðra í Skagafírði. Síðastliðin tvö ár hefur kvennadeildin gefið til styrktar viðgerð á altarisbrík í Hóladómkirkju, en það er mikið og vandasamt verk. Altarisbrík Hóla- dómkirkju er einn dýrmætasti kirkjugripur á íslandi og talin gefin kirlqunni af Jóni biskupi Arasyni. Það er því einlæg von kvennadeild- arinnar að sem flestir sjái sér fært að koma í Drangey 1. maí nk. (Fréttatilkynning) Aðalumboðið hf. Vatnsmýrarvegi 25, sími 621738 Eigum til fyiirliggjandi: Wagoneer LTD Grand 1987 m/öllu og Cherokee Lorcelo 1987 m/öllu: Sjálfsk., 6 cyl., 41 vél, litað gler, álfelgur, rafdrifnar rúður, rafdrifin sæti, 5 dyra, 6 Jensen-hátalarar, útvarp og segulband, fjarstýrður hurðaopnari, veltistýri, sjálf- virkur hraðastillir, sentrallæsingar, leðurklædd sæti, loftkæling, toppgrind, sóllúga. Selec Trac þróaðasta fjórhjóladrifið. Verð Wagoneer: kr. 1550 þús. Verð Cherokee: kr. 1420þús. raöauglýsingar I Verslunarhúsnæði óskast 'Óska eftir 100-150 fm húsnæði til leigu. Þarf að vera á götuhæð með sýningarglugga og innkeyrsluhurð. Vinsamlega hafið sam- band í síma 671840 eftir kl. 20.00 næstu kvöld. Lagerhúsnæði Við leitum að u.þ.b. 100-150 ferm. lager- húsnæði. Þarf að vera laust fyrir júlí, helst á svæðinu sem afmarkast af Snorrabraut og Grensásvegi. Upplýsingar veittar í síma 12027. Sportval Laugavegi og Kringiunni. Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íb. í 6-8 mánuði. Uppiýsingar í símum 641150 og 641181. Til leigu 35 fm skrifstofuherbergi á Ártúnshöfða með aðgangi að kaffistofu og salerni. Lysthafendur vinsamlega leggi tilboð inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Y — 5078". Blái Engillinn í Kvosinni í kvöld Sif Ragnhildardóttir, Tómas R. Einarsson og Jóhann Kristinsson flytja vinsælustu lög hinnar dáðu þýsku söngkonu Marlene Dietrich Borðapantanir í síma 11340 AUSTURSTRÆTI22 iNNSTRÆTi, SÍMI 11340
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.