Morgunblaðið - 30.04.1987, Síða 35

Morgunblaðið - 30.04.1987, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987 35 Gunnar Valdimarsson Randrup við eitt verka sinna, Skúm. Gunnar V. Randrup sýnir í Hafnarborg GUNNAR Valdimarsson Rand- rup heldur málverkasýningu dagana 1. til 13. mai nk. í Hafnar- borg, Menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, við Strandgötu 34. Sýningin verður opin kl. 14.00-19.00 alla daga. Gunnar hefur stundað nám hjá listmálurunum Amheiði Einars- dóttur, Stefáni Gunnlaugssyni og í Myndlistarskóla Reykjavíkur. Gunnar hefur aðallega unnið málverk í olíu og pastel, og verða um 30 verk á þessari fyrstu sýningu hans. Gunnar hefur málað um ára- bil og eru mörg verka hans af kunnuglegum stöðum úr náttúru íslands. Einnig má í verkum hans sjá myndir frá sjávarútveginum. Hlutavelta og veislukaffi í Drangey KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík verður með hlutaveltu og veislukaffi í Drangey, Síðumúla 35, föstudag- inn 1. maí nk. kl. 14.00 tíl eflingar starfsemi sinni. Kvennadeildin hefur ætíð lagt áherslu á að styrkja góð málefni, svo sem tækjakaup til Sjúkrahúss Sauðárkróks og gjafir á heimili aldraðra í Skagafírði. Síðastliðin tvö ár hefur kvennadeildin gefið til styrktar viðgerð á altarisbrík í Hóladómkirkju, en það er mikið og vandasamt verk. Altarisbrík Hóla- dómkirkju er einn dýrmætasti kirkjugripur á íslandi og talin gefin kirlqunni af Jóni biskupi Arasyni. Það er því einlæg von kvennadeild- arinnar að sem flestir sjái sér fært að koma í Drangey 1. maí nk. (Fréttatilkynning) Aðalumboðið hf. Vatnsmýrarvegi 25, sími 621738 Eigum til fyiirliggjandi: Wagoneer LTD Grand 1987 m/öllu og Cherokee Lorcelo 1987 m/öllu: Sjálfsk., 6 cyl., 41 vél, litað gler, álfelgur, rafdrifnar rúður, rafdrifin sæti, 5 dyra, 6 Jensen-hátalarar, útvarp og segulband, fjarstýrður hurðaopnari, veltistýri, sjálf- virkur hraðastillir, sentrallæsingar, leðurklædd sæti, loftkæling, toppgrind, sóllúga. Selec Trac þróaðasta fjórhjóladrifið. Verð Wagoneer: kr. 1550 þús. Verð Cherokee: kr. 1420þús. raöauglýsingar I Verslunarhúsnæði óskast 'Óska eftir 100-150 fm húsnæði til leigu. Þarf að vera á götuhæð með sýningarglugga og innkeyrsluhurð. Vinsamlega hafið sam- band í síma 671840 eftir kl. 20.00 næstu kvöld. Lagerhúsnæði Við leitum að u.þ.b. 100-150 ferm. lager- húsnæði. Þarf að vera laust fyrir júlí, helst á svæðinu sem afmarkast af Snorrabraut og Grensásvegi. Upplýsingar veittar í síma 12027. Sportval Laugavegi og Kringiunni. Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íb. í 6-8 mánuði. Uppiýsingar í símum 641150 og 641181. Til leigu 35 fm skrifstofuherbergi á Ártúnshöfða með aðgangi að kaffistofu og salerni. Lysthafendur vinsamlega leggi tilboð inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Y — 5078". Blái Engillinn í Kvosinni í kvöld Sif Ragnhildardóttir, Tómas R. Einarsson og Jóhann Kristinsson flytja vinsælustu lög hinnar dáðu þýsku söngkonu Marlene Dietrich Borðapantanir í síma 11340 AUSTURSTRÆTI22 iNNSTRÆTi, SÍMI 11340

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.