Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987 atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vantar þig vinnu? Óskum að ráða starfsmenn til starfa í fyrir- tæki okkar. 1. Starfsmann vanan vélum til plaströra- framleiðslu. 2. Starfsmenn til almennra verksmiðju- starfa. Upplýsingar á skrifstofunni. RKUR hf. Hjallahrauni 2 — Hafnarfirði. Hagfræðingur óskast Verslunarskóli íslands óskar að ráða hag- fræðing til að kenna í dagskóla, öldungadeild og á sérstökum námskeiðum. Æskilegt væri að ráða hagfræðing með fram- haldsmenntun í alþjóðlegum viðskiptum, fjárfestingu og fjármögnun. Upplýsingar gefur skólastjóri. Verslunarskóli íslands. RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Birgðavörður óskast við Birgðastöð ríkisspítala á Tungu- hálsi 2, Reykjavík. Upplýsingar veitir birgðastjóri í síma 671362. Reykjavík, 30. apríl 1987. Hótelstörf Óskum eftir að fastráða herbergisþernu. Ennfremur vantar okkur konu á dagvakt í eldhús við uppþvott og ræstingar í mánuð eða lengur. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga frá kl. 9.00-15.00. Bergstaðastræti 37. Eftirlitsmaður Óskum eftir að ráða starfsmann til starfa í verslun okkar. Starfið felst m.a. í eftirliti í verslun okkar og umsjón með aðstoðarfólki. Æskilegt er að umsækjandi sé á aldrinum 35-50 ára og geti unnið langan vinnudag. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri Miklagarðs í síma 83811. /HIKLIG4RÐUR MAfíKAÐUR VIÐ SUND Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. JWnrgnwitltóiíli )K Trésmiðir — Noregur Krafttak sf. óskar að ráða trésmiði til vinnu vegna verkefna fyrirtækisins í Noregi. Gert er ráð fyrir hálfs árs ráðningartíma. Fríar ferðir til íslands mánaðarlega. Nánari upplýsingar veittar á verkfræðistofu Stefáns Guðbergssonar, Síðumúla 31, 108 Reykjavík, sími 681590. KRflFTTAK )K Blönduvirkjun, 541, Blönduós. Byggingaverkamenn óskast sem fyrst í Seláshverfi. Fæði á staðnum. Upplýsingar í síma 79111 frá kl. 8.00-17.00. Afgreiðslufólk vantar í vefnaðarvöruverslun í miðborginni. Upplýsingar í síma 82048 eftir hádegi Véltæknifræðingur með meistarabréf í blikksmíði, óskar eftir vinnu nú þegar. Góð tungumálakunnátta. Upplýsingar í síma 21751, Kristján. Hrafnista í Reykjavík Hjúkrunarfræðingur óskast í starf deildar- stjóra frá 1. júní. Þroskaþjálfar og sjúkraliðar óskast í fasta vinnu og sumarafleysingar. Hlutavinna og fastar vaktir koma til greina. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu nú þegar og í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 35262 og 38440 frá kl. 10.00-12.00. Aðstoðarfólk Vantar vanar konur í eldhús. Upplýsingar á staðnum frá 8.00 til 14.00 báða dagana. nsi- l/\l MATSTOFA MIÐFELLS SF. I Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631 Ljósmyndadeild Morgunblaðið óskar að ráða tvo starfsmenn við framköllun og stækkun Ijósmynda í Ijós- myndadeild blaðsins. Um er að ræða framtíðarstarf, vaktavinnu í myrkraherbergi Ijósmyndadeildar. Þeir sem áhuga hafa á þessum störfum, leggi inn nafn sitt, heimilisfang, síma og upplýsingar um aldur og fyrri störf inn á auglýsingadeild blaðsins merkt: „Ljósmyndadeild — 1429". Bakarar Óskum eftir að ráða bakara og aðstoðar- menn í nýja bakaríð í Álfabakka 12 nú þegar. Upplýsingar í síma 71667. 5peinn*íJafeari GRENSÁSVEGI 48 SlMI 81618 BAKARÍ — KONDITORI — KAFFI Mötuneyti Starfsmaður óskast til aðstoðar í mötuneyti Búnaðarbankans, Austurstræti 5, Reykjavík. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra bankans, Austurstræti 5. Sími 25600. Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða hugmyndaríkan mat- reiðslumann til starfa á litlu veitingahúsi í Reykjavík. Verður að geta unnið sjálfstætt. Laun eftir samkomulagi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M — 1428“ sem allra fyrst. Afgreiðslustarf Óskum að ráða nú þegar ungan og áhuga- saman mann til framtíðarstarfa í vélaverslun okkar. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. G.J. Fossberg, vélaverslun hf., Skúlagötu 63. Járniðnaðarmenn Óskum eftir járniðnaðarmanni til starfa. Upplýsingar (ekki í síma) á púströraverk- stæði Fjaðrarinnar, Grensásvegi 5. Sumarafleysingar Starfsfólk vantar í eldhús á Hrafnistu í Hafnar- firði. Upplýsingar gefur matsveinn í síma 54290. M ' 0% ONBRUbW éL, 82944 'wBsr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.