Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987
37
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Þórsmerkurferð
Gróðurferð [ Þórsmörk laugar-
daginn 2. maí. Þátttaka tilkynnist
á skrífstofu Farfugla.
Sími 24950.
Firmakeppni SKRR
Firmakeppni Skíðaráös Reykja-
víkur verður haldin föstudaginn
1. mai 1987 [ Eldborgargili [ Blá-
fjöllum á skiðasvæði Fram.
Skráning keppenda hefst kl.
12.00 og keppni hefst kl. 13.00.
Keppt er í samhliða svigi og
göngu og er keppnisfólk og ann-
að skíðafólk hvatt til aö mæta
til keppni. Keppni í göngu fer
fram við gamla Bláfjallaskálann.
Skiðadeild FRAM.
Hvttasunnukirkjan
Völvufelli
Almennur bibliulestur i kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
□ St.:St.: 59874307 VII
□ Helgafell 59874307 VI - 2
I.O.O.F. 5 = 1694308 'h = Sp.
I.O.O.F. 11 = 1694308'* =.
Hjálprœðisherinn
Almenn samkoma I kvöld kl.
20.30. Allir velkomnir.
VEGURINN
Kristið samfélag
Þarabakka3
Almenn vakningasamkoma
verður I kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Vegurinn
s
f kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma I Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Mikill almennur söngur.
Hljómsveitin leikur og Samhjálp-
arkórínn tekur lagið. Orö hafa
Hulda Sigurbjörnsdóttir og Jó-
hann Pálsson. Allir eru velkomnir.
Samhjálp.
Almenn samkoma i Grensás-
kirkju I kvöld kl. 20.30. Breska
söngtríóiö Love light kemur I
heimsókn. Ræðumaöur: Carlos
Ferrer.
Allir velkomnir.
Hvrtasunnukirkjan
Fíiadelfía
Almenn samkoma I kvöld kl.
20.30.
ÚTIVÍSTARFÍ RFJIR
Helgarferðir
30. apríl-3. maf
1. Öræfajökull-Skaftafell 4 dag-
ar. Gengin Sandfellsleiðin á
Hvannadalshnúk. Tilvalið að
hafa meö gönguskfði. Farar-
stjóri: Egill Einarsson. Upplýs-
ingar um útbúnað fást á skrifst.
2. Skaftafell-öræfi 4 dagar.
Göngu- og skoðunarferöir um
þjóðgarðinn og öræfasveitina.
Brottför f ferðimar é flmmtud.
kl. 20.00. Glst f nýja félags-
heimillnu á Hofi, Oræfasvelt.
Uppl. og farm. é akrifst. Gróf-
innl 1, sfmar: 14606 og 23732.
Þórsmerkurferðir, helgar- og
sumardvöl hefjast 22. mal.
Útivist, ferðafélag.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir
föstudaginn 1. maí.
1. Kl. 10.30 Hengill — göngu-
ferö. Ekiö áleiðis að Sleggju-
beinsskarði og gengiö þaðan.
Verð kr. 500.00.
2. Kl. 13.00 Húsmúll.
Ekið að Kolviöarhóli og gengið
þaðan. Verð kr. 500.00.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiöar við
bil. Frítt fyrir böm I fylgd fullorö-
inna.
Ferðafólag fslands.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir
sunnudaginn 3. maí.
1. Kl. 10.30 Þoriákshöfn - Sel-
vogur/gömul þjóðlelð.
Ekið til Þoríákshafnar og gengið
þaðan. Skemmtileg gönguleið á
sléttlendi. Verð kr. 600.00.
2. Kl. 13.00 Krísuvfk — Herdfs-
arvfk/gömul þjóðlelð.
Ekið um Krýsuvíkurveg hjó Kleif-
arvatni og farið úr bílnum
v/bæjarrústir Krýsuvlkur og
gengið þaðan til Herdísarvíkur.
Þetta er gönguferð ó sléttlendi
og við allra hæfi. Verð kr.
600.00.
Brottför fró Umferöarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Frftt fyrir böm i fylgd fullorð-
inna.
Ferðafélag fslands.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19S33.
Helgarferðir
30. april-1. maí
Öræfajökull — Skaftafell
Brottför kl. 20.00 fimmtudag.
Gist í svefnpokaplássi á Hofi I
Öræfasveit. Gengið ó Hvanna-
dalshnúk (2.119 m).
Fararstj.: Snævarr Guömunds-
son o.fl.
Upplýsingar um útbúnað fást á
skrifstofu F.f.
Þórsmörk
Brottför kl. 8.00 föstudag 1.
mai. Gist I Skagfjörðsskála/
Langadal.
Farmiöasala og upplýsingar á
skrífstofu F.f., Oldugötu 3.
Ferðafélag islands.
UTIVISTARFERÐ'R
Föstudagur 1. maí
Kl. 10.30 Norðurbrúnlr Esju.
Gengið um Tindstaðafjall að
Skálatindi. Tilkomumikið útsýni.
Góð fjallganga. Verð 600 kr.
Kr. 13.00 Maríuhöfn-Búðe-
sandur-Laxárvogur. Létt ganga
og kræklingatinsla.
Skoðaðar veröa rústir af kaup-
höfn frá 14. öld sbr. grein I
ársriti Útivistar 1984. Verð 600
kr. frítt f. böm m. fullorönum.
Brottför frá BSl, bensínsölu.
Sjáumstl
Útivist, feröafélag.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
T réskurðarkennsla
Hannes Flosason, s. 23911 og
21396.
raöauglýsingar
raöauglýsingar
raöauglýsingar
o
JCB-beltagrafa
árgerð 1977 til sölu.
Upplýsingar á kvöldin í síma 96-21483.
Bronco Ranger XLT ’78
til sölu og sýnis á Bæjarhrauni 10, Hafnar-
firði. Góð bifreið — gott verð.
Upplýsingar í símum 651000 kl. 8.00-17.00
og 50152 eftir kl. 17.00.
E. Th. Mathiesen hf.
Lærið vélritun
Ný námskeið hefjast 4. maí. Innritun í símum
36112 og 76728.
Vélritunarskólinn,
Ánanaustum 15, sími28040.
England
Sumarnámskeið í Bournemouth
Umsóknir fyrir námskeið sem hefjast með
ferð utan 20. júní þyrftu að berast sem fyrst.
Fylgd á leiðarenda. Örugg þjónusta. Hag-
stætt verð. Allar upplýsingar hjá Sölva
Eysteinssyni, sími 14029.
T résmíðaverkstæði
til sölu
Þekkt trésmiðja með staðlaða framleiðslu
(sumarhús) er til sölu. Hentar vel fyrir 2-3
samhenta trésmiði. Til afhendingar strax.
Vertíð framundan.
Tilboð skilist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „T — 592“ fyrir 5. maí.
Frá Ljósmæðraskóla
íslands
Kennsla hefst í Ljósmæðraskóla íslands
mánudaginn 1. september 1987. Inntökuskil-
yrði eru próf í hjúkrunarfræði.
Umsóknir sendist skólastjóra Ljósmæðra-
skóla íslands, kvennadeild Landspítalans
fyrir 1. júní nk., ásamt prófskírteinum og
heilbrigðisvottorði.
Umsóknareyðublöð fást í skólanum. Nánari
upplýsingar eru veittar í skólanum á mánu-
dögum frá kl. 9.00-16.00 og miðvikudögum
frá kl. 13.00-16.00.
Reykjavík, 27. apríl 1987.
Skólastjóri.
Dvöl í orlofs-
húsum Iðju
Iðjufélagar sem óska eftir að dvelja í orlofs-
húsum félagsins í Svignaskarði og orlofsíbúð
á Akureyri sumarið 1987, verða að hafa sótt
um eigi síðar en föstudaginn 15. maí nk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
félagsins Skólavörðustíg 16. Einnig er hægt
að sækja um símleiðis (símar 13082 og
12537).
Dregið verður úr umsóknum á skrifstofu fé-
lagsins, mánudaginn 18. maí kl. 17.00 og
hafa umsækjendur rétt til að vera viðstaddir.
Þeir Iðjufélagar, sem dvalist hafa í húsunum
að sumarlagi á undanförnum 3 árum, koma
aðeins til greina ef ekki er fullbókað.
Leigugjald verður kr. 4.000 á viku.
Sjúkrasjóður Iðju hefur eitt hús til ráðstöfun-
ar handa Iðjufélögum, sem eru frá vinnu
vegna veikinda eða fötlunar, og verður það
leigt án endurgjalds gegn framvísun læknis-
vottorðs.
Stjórn Iðju.
Samstarfsaðili —
saumavörur
Útlent fyrirtæki óskar eftir samvinnu við aðila
á íslandi til sölu á saumavörum.
Við óskum eftir viðskiptum við saumavöru-
verslanir, álnavöruverslanir o.fl. Enn hefur
ekki verið ákveðið hvernig samstarfinu mun
hagað, þar sem við erum opnir fyrir nýjum
hugmyndum og möguleikum.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Samstarfsaðili — 3173“.
Höfum flutt
skrifstofu okkar og starfsemi á Kleppsmýrar-
veg 8.
Solido, umboðs- og heildverslun,
Kleppsmýrarvegi 8,
sími 31050.
Bæjarfógetaskrifstofa
í Vestmannaeyjum
Tilboð óskast í framkvæmdir við Heiðarveg
15 í Vestmannaeyjum.
Innifalið f verkinu eru ýmiss konar breytingar
°g endurbygging bæði utan og innan húss.
Verktaki tekur við húsinu í núverandi ástandi
°g skilar því fullbúnu til notkunar.
Húsið er kjallari og þrjár hæðir, grunnflötur
alls um 1070 fm.
Verkinu skal skila fullgerðu 25. mars 1988.
Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Rvk., og á teiknistofu Páls
Zophoníassonar í Vestmannaeyjum gegn
5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð
á skrifstofu vorri, miðvikudaginn 20. maí nk
kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BorgarUim 7. mnii 26844