Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Þórsmerkurferð Gróðurferð [ Þórsmörk laugar- daginn 2. maí. Þátttaka tilkynnist á skrífstofu Farfugla. Sími 24950. Firmakeppni SKRR Firmakeppni Skíðaráös Reykja- víkur verður haldin föstudaginn 1. mai 1987 [ Eldborgargili [ Blá- fjöllum á skiðasvæði Fram. Skráning keppenda hefst kl. 12.00 og keppni hefst kl. 13.00. Keppt er í samhliða svigi og göngu og er keppnisfólk og ann- að skíðafólk hvatt til aö mæta til keppni. Keppni í göngu fer fram við gamla Bláfjallaskálann. Skiðadeild FRAM. Hvttasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. □ St.:St.: 59874307 VII □ Helgafell 59874307 VI - 2 I.O.O.F. 5 = 1694308 'h = Sp. I.O.O.F. 11 = 1694308'* =. Hjálprœðisherinn Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka3 Almenn vakningasamkoma verður I kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn s f kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma I Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Hljómsveitin leikur og Samhjálp- arkórínn tekur lagið. Orö hafa Hulda Sigurbjörnsdóttir og Jó- hann Pálsson. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Almenn samkoma i Grensás- kirkju I kvöld kl. 20.30. Breska söngtríóiö Love light kemur I heimsókn. Ræðumaöur: Carlos Ferrer. Allir velkomnir. Hvrtasunnukirkjan Fíiadelfía Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. ÚTIVÍSTARFÍ RFJIR Helgarferðir 30. apríl-3. maf 1. Öræfajökull-Skaftafell 4 dag- ar. Gengin Sandfellsleiðin á Hvannadalshnúk. Tilvalið að hafa meö gönguskfði. Farar- stjóri: Egill Einarsson. Upplýs- ingar um útbúnað fást á skrifst. 2. Skaftafell-öræfi 4 dagar. Göngu- og skoðunarferöir um þjóðgarðinn og öræfasveitina. Brottför f ferðimar é flmmtud. kl. 20.00. Glst f nýja félags- heimillnu á Hofi, Oræfasvelt. Uppl. og farm. é akrifst. Gróf- innl 1, sfmar: 14606 og 23732. Þórsmerkurferðir, helgar- og sumardvöl hefjast 22. mal. Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir föstudaginn 1. maí. 1. Kl. 10.30 Hengill — göngu- ferö. Ekiö áleiðis að Sleggju- beinsskarði og gengiö þaðan. Verð kr. 500.00. 2. Kl. 13.00 Húsmúll. Ekið að Kolviöarhóli og gengið þaðan. Verð kr. 500.00. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiöar við bil. Frítt fyrir böm I fylgd fullorö- inna. Ferðafólag fslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 3. maí. 1. Kl. 10.30 Þoriákshöfn - Sel- vogur/gömul þjóðlelð. Ekið til Þoríákshafnar og gengið þaðan. Skemmtileg gönguleið á sléttlendi. Verð kr. 600.00. 2. Kl. 13.00 Krísuvfk — Herdfs- arvfk/gömul þjóðlelð. Ekið um Krýsuvíkurveg hjó Kleif- arvatni og farið úr bílnum v/bæjarrústir Krýsuvlkur og gengið þaðan til Herdísarvíkur. Þetta er gönguferð ó sléttlendi og við allra hæfi. Verð kr. 600.00. Brottför fró Umferöarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frftt fyrir böm i fylgd fullorð- inna. Ferðafélag fslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19S33. Helgarferðir 30. april-1. maí Öræfajökull — Skaftafell Brottför kl. 20.00 fimmtudag. Gist í svefnpokaplássi á Hofi I Öræfasveit. Gengið ó Hvanna- dalshnúk (2.119 m). Fararstj.: Snævarr Guömunds- son o.fl. Upplýsingar um útbúnað fást á skrifstofu F.f. Þórsmörk Brottför kl. 8.00 föstudag 1. mai. Gist I Skagfjörðsskála/ Langadal. Farmiöasala og upplýsingar á skrífstofu F.f., Oldugötu 3. Ferðafélag islands. UTIVISTARFERÐ'R Föstudagur 1. maí Kl. 10.30 Norðurbrúnlr Esju. Gengið um Tindstaðafjall að Skálatindi. Tilkomumikið útsýni. Góð fjallganga. Verð 600 kr. Kr. 13.00 Maríuhöfn-Búðe- sandur-Laxárvogur. Létt ganga og kræklingatinsla. Skoðaðar veröa rústir af kaup- höfn frá 14. öld sbr. grein I ársriti Útivistar 1984. Verð 600 kr. frítt f. böm m. fullorönum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumstl Útivist, feröafélag. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. T réskurðarkennsla Hannes Flosason, s. 23911 og 21396. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar o JCB-beltagrafa árgerð 1977 til sölu. Upplýsingar á kvöldin í síma 96-21483. Bronco Ranger XLT ’78 til sölu og sýnis á Bæjarhrauni 10, Hafnar- firði. Góð bifreið — gott verð. Upplýsingar í símum 651000 kl. 8.00-17.00 og 50152 eftir kl. 17.00. E. Th. Mathiesen hf. Lærið vélritun Ný námskeið hefjast 4. maí. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími28040. England Sumarnámskeið í Bournemouth Umsóknir fyrir námskeið sem hefjast með ferð utan 20. júní þyrftu að berast sem fyrst. Fylgd á leiðarenda. Örugg þjónusta. Hag- stætt verð. Allar upplýsingar hjá Sölva Eysteinssyni, sími 14029. T résmíðaverkstæði til sölu Þekkt trésmiðja með staðlaða framleiðslu (sumarhús) er til sölu. Hentar vel fyrir 2-3 samhenta trésmiði. Til afhendingar strax. Vertíð framundan. Tilboð skilist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „T — 592“ fyrir 5. maí. Frá Ljósmæðraskóla íslands Kennsla hefst í Ljósmæðraskóla íslands mánudaginn 1. september 1987. Inntökuskil- yrði eru próf í hjúkrunarfræði. Umsóknir sendist skólastjóra Ljósmæðra- skóla íslands, kvennadeild Landspítalans fyrir 1. júní nk., ásamt prófskírteinum og heilbrigðisvottorði. Umsóknareyðublöð fást í skólanum. Nánari upplýsingar eru veittar í skólanum á mánu- dögum frá kl. 9.00-16.00 og miðvikudögum frá kl. 13.00-16.00. Reykjavík, 27. apríl 1987. Skólastjóri. Dvöl í orlofs- húsum Iðju Iðjufélagar sem óska eftir að dvelja í orlofs- húsum félagsins í Svignaskarði og orlofsíbúð á Akureyri sumarið 1987, verða að hafa sótt um eigi síðar en föstudaginn 15. maí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 16. Einnig er hægt að sækja um símleiðis (símar 13082 og 12537). Dregið verður úr umsóknum á skrifstofu fé- lagsins, mánudaginn 18. maí kl. 17.00 og hafa umsækjendur rétt til að vera viðstaddir. Þeir Iðjufélagar, sem dvalist hafa í húsunum að sumarlagi á undanförnum 3 árum, koma aðeins til greina ef ekki er fullbókað. Leigugjald verður kr. 4.000 á viku. Sjúkrasjóður Iðju hefur eitt hús til ráðstöfun- ar handa Iðjufélögum, sem eru frá vinnu vegna veikinda eða fötlunar, og verður það leigt án endurgjalds gegn framvísun læknis- vottorðs. Stjórn Iðju. Samstarfsaðili — saumavörur Útlent fyrirtæki óskar eftir samvinnu við aðila á íslandi til sölu á saumavörum. Við óskum eftir viðskiptum við saumavöru- verslanir, álnavöruverslanir o.fl. Enn hefur ekki verið ákveðið hvernig samstarfinu mun hagað, þar sem við erum opnir fyrir nýjum hugmyndum og möguleikum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Samstarfsaðili — 3173“. Höfum flutt skrifstofu okkar og starfsemi á Kleppsmýrar- veg 8. Solido, umboðs- og heildverslun, Kleppsmýrarvegi 8, sími 31050. Bæjarfógetaskrifstofa í Vestmannaeyjum Tilboð óskast í framkvæmdir við Heiðarveg 15 í Vestmannaeyjum. Innifalið f verkinu eru ýmiss konar breytingar °g endurbygging bæði utan og innan húss. Verktaki tekur við húsinu í núverandi ástandi °g skilar því fullbúnu til notkunar. Húsið er kjallari og þrjár hæðir, grunnflötur alls um 1070 fm. Verkinu skal skila fullgerðu 25. mars 1988. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvk., og á teiknistofu Páls Zophoníassonar í Vestmannaeyjum gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri, miðvikudaginn 20. maí nk kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BorgarUim 7. mnii 26844
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.