Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987
atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vantar þig vinnu?
Óskum að ráða starfsmenn til starfa í fyrir-
tæki okkar.
1. Starfsmann vanan vélum til plaströra-
framleiðslu.
2. Starfsmenn til almennra verksmiðju-
starfa.
Upplýsingar á skrifstofunni.
RKUR hf.
Hjallahrauni 2 — Hafnarfirði.
Hagfræðingur
óskast
Verslunarskóli íslands óskar að ráða hag-
fræðing til að kenna í dagskóla, öldungadeild
og á sérstökum námskeiðum.
Æskilegt væri að ráða hagfræðing með fram-
haldsmenntun í alþjóðlegum viðskiptum,
fjárfestingu og fjármögnun.
Upplýsingar gefur skólastjóri.
Verslunarskóli íslands.
RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR
Birgðavörður
óskast við Birgðastöð ríkisspítala á Tungu-
hálsi 2, Reykjavík.
Upplýsingar veitir birgðastjóri í síma 671362.
Reykjavík, 30. apríl 1987.
Hótelstörf
Óskum eftir að fastráða herbergisþernu.
Ennfremur vantar okkur konu á dagvakt í
eldhús við uppþvott og ræstingar í mánuð
eða lengur.
Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga
frá kl. 9.00-15.00.
Bergstaðastræti 37.
Eftirlitsmaður
Óskum eftir að ráða starfsmann til starfa í
verslun okkar. Starfið felst m.a. í eftirliti í
verslun okkar og umsjón með aðstoðarfólki.
Æskilegt er að umsækjandi sé á aldrinum
35-50 ára og geti unnið langan vinnudag.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
Miklagarðs í síma 83811.
/HIKLIG4RÐUR
MAfíKAÐUR VIÐ SUND
Siglufjörður
Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg,
Hafnartún, Hafnargötu.
Upplýsingar í síma 71489.
JWnrgnwitltóiíli
)K
Trésmiðir
— Noregur
Krafttak sf. óskar að ráða trésmiði til vinnu
vegna verkefna fyrirtækisins í Noregi. Gert
er ráð fyrir hálfs árs ráðningartíma. Fríar
ferðir til íslands mánaðarlega.
Nánari upplýsingar veittar á verkfræðistofu
Stefáns Guðbergssonar, Síðumúla 31, 108
Reykjavík, sími 681590.
KRflFTTAK )K
Blönduvirkjun,
541, Blönduós.
Byggingaverkamenn
óskast sem fyrst í Seláshverfi.
Fæði á staðnum.
Upplýsingar í síma 79111 frá kl. 8.00-17.00.
Afgreiðslufólk
vantar í vefnaðarvöruverslun í miðborginni.
Upplýsingar í síma 82048 eftir hádegi
Véltæknifræðingur
með meistarabréf í blikksmíði, óskar eftir
vinnu nú þegar. Góð tungumálakunnátta.
Upplýsingar í síma 21751, Kristján.
Hrafnista í
Reykjavík
Hjúkrunarfræðingur óskast í starf deildar-
stjóra frá 1. júní.
Þroskaþjálfar og sjúkraliðar óskast í fasta
vinnu og sumarafleysingar. Hlutavinna og
fastar vaktir koma til greina.
Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu
nú þegar og í sumarafleysingar.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum
35262 og 38440 frá kl. 10.00-12.00.
Aðstoðarfólk
Vantar vanar konur í eldhús.
Upplýsingar á staðnum frá 8.00 til 14.00
báða dagana.
nsi-
l/\l
MATSTOFA MIÐFELLS SF.
I Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631
Ljósmyndadeild
Morgunblaðið óskar að ráða tvo starfsmenn
við framköllun og stækkun Ijósmynda í Ijós-
myndadeild blaðsins.
Um er að ræða framtíðarstarf, vaktavinnu í
myrkraherbergi Ijósmyndadeildar.
Þeir sem áhuga hafa á þessum störfum, leggi
inn nafn sitt, heimilisfang, síma og upplýsingar
um aldur og fyrri störf inn á auglýsingadeild
blaðsins merkt: „Ljósmyndadeild — 1429".
Bakarar
Óskum eftir að ráða bakara og aðstoðar-
menn í nýja bakaríð í Álfabakka 12 nú þegar.
Upplýsingar í síma 71667.
5peinn*íJafeari
GRENSÁSVEGI 48
SlMI 81618
BAKARÍ — KONDITORI — KAFFI
Mötuneyti
Starfsmaður óskast til aðstoðar í mötuneyti
Búnaðarbankans, Austurstræti 5, Reykjavík.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra bankans,
Austurstræti 5. Sími 25600.
Matreiðslumaður
Óskum eftir að ráða hugmyndaríkan mat-
reiðslumann til starfa á litlu veitingahúsi í
Reykjavík. Verður að geta unnið sjálfstætt.
Laun eftir samkomulagi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„M — 1428“ sem allra fyrst.
Afgreiðslustarf
Óskum að ráða nú þegar ungan og áhuga-
saman mann til framtíðarstarfa í vélaverslun
okkar. Góð vinnuskilyrði.
Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma.
G.J. Fossberg,
vélaverslun hf.,
Skúlagötu 63.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir járniðnaðarmanni til starfa.
Upplýsingar (ekki í síma) á púströraverk-
stæði Fjaðrarinnar, Grensásvegi 5.
Sumarafleysingar
Starfsfólk vantar í eldhús á Hrafnistu í Hafnar-
firði.
Upplýsingar gefur matsveinn í síma 54290.
M ' 0%
ONBRUbW éL,
82944
'wBsr