Morgunblaðið - 03.05.1987, Side 7

Morgunblaðið - 03.05.1987, Side 7
I f) 7 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 mmmnn ROPI ÍSKALDA STRÍÐIÐ MILLI PEPSIOG KÓK Bresk heimildarmynd um sögu PepsiCoia og Coca Cola. Sýnt erhvernig fyrirtækin urðu tii og hafa þróast. Margt spaugi- legt kemur fram þegar könnuð er samkeppni þessara tveggja fyrirtækja. ANNAÐKVÖLD 20:20 BJARQVÆTTURINN (Equalizer). Einkaspæjarinn Ro- bert McCall er aftur mættur til leiks. STEINHJARTA (Heart of Stone). ítalskurfram- haldsmyndaflokkur. Baristerum yfirráðin á eiturlyfjamarkaði Nap- ólíborgar. A uglýsingasími Stöövar 2 er 67 30 30 Lykilinn fsorð þúhjá Heinnilistsokjum Trimmað á fyrsta degi NORRÆN trimmlandskeppni fatlaðra hófst 1. maí sl., en hún stendur yfir til 31. maí nk. og er öllum fötluðum heimil þát- taka, sem og öldruðum. Menn létu veðurfarið ekki á sig fá til að vinna sér fyrsta stigin á fyrsta degi keppninnar, eins og þetta heimilisfólk sambýlanna fyrir þroskahefta við Viðihlíð, sem fóru út að ganga. Keppnisgrein- arnar eru ganga, hlaup, sund, hjólastólaakstur, róður, hjólreið- ar og hestamennska og þurfa hver þáttakandi að trimma í hverri grein í minnst 30 mínútur til að hljóta fyrir það stig. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Dreymir þig stundum að þú liggir á strönd og borðir góðan mat, að þú siglir á fallegum bát, spilir golf, akir um grænt landslag, stundir leikhús, tónleika, diskótek og hver veit hvað? Við þekkjum drauminn og bjóðum þér að upplifa skemmtilega og fjölbreytta daga hjá góðum grönnum okkar, Bretum. Flugleiðir fljúga allt að átta sinnum í viku til London í sumar og þrisvar í viku til Glasgow. Hér koma örfá dæmi um ljúfa „breska daga“. fara hreinlega í „golfferð" um Skotland, aka milli spennandi golfvalla og góðra hótela. Flug og bátur Þú lætur þig líða uní kyrrlátt lcindslag Norfolk á bát eftir síkjum og ám, leggur að bryggjum lítilla bæja eða freistandi veitingastaða og kráa sem liggja víða meðfram bökkunum. Norfolk er náttúruvemdarsvæði ríkt af fuglalífi og vatnágróðri. BLAKES-BÁTAR Flug+bátur í 1 viku kr. 20.824 á mann. Verð miðað við 2 fullorðna og Caribou bát. Mjög margir aðrir möguleikar. LONDON Flug+bfll í 2 vikur kr. 14.605 á mcinn. Verð miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2-11 ára, í Ford Fiesta. GLASGOW Fjug+bflU+JkuHmJSJf^ ámann.Verðmiðað við2 fullorðna og 2 böm, 2-11 ára, í Ford Fiesta. Nánari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um allt lcuid og ferðaskrifstofumar. ÉBfpaierö) RutfJák ÍB «sg feá Heaákhöfw fermldínall FLUGLEIÐIR öluskrifstofur Flugleiöa: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25 100 Flug, bfll, hús og golf Á bíl ertu pinn eiginn fararstjóri, heimsækir þá staði sem þig hefur dreymt um og hagar tímanum eftir þínum hentugleika. Skemmtilegt væri t.d. líka að leigja eitt af rómantískum BLAKES-SUMARHÚSUNUM í nokkra daga og aka stuttar ferðir í nágrenninu eða AUKhf. 110.6/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.