Morgunblaðið - 03.05.1987, Side 27

Morgunblaðið - 03.05.1987, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 27 AVOXTUNARBREF VERÐBRÉFASJÓÐS ÁVÖXTUNAR H.F. Áhyggjulaus og örugg íjárfesting til lengrí eða skemmri tíma. Við vekjum sérstaklega athygli á eftirtöldum kostum bréfanna: 1) Þau bera hæstu ávöxtun hverju sínni. 2) Enginn aukakostnaður er dregín frá andvírði bréfanna. Ávöxtunarbréfin eru í fjórum verðflokkum: Kr. 1.000.-, kr. 10.000.-, kr. 50.000.-, kr. 100.000,- Þessi bréf em áhyggjulaus og örugg fjárfestíng til lengri eða skemmrí tíma. 36% á ársgrundvelli: Ávöxtun s.f. stendur í dag traustum fótum vegna góös árangurs í viöskiptastefnu fyrirtækisins, nokkuð sem kemur viöskiptavinum okkar til góða. í dag ná fjármunir á Ávöxtunarbréfunum 36% ársvöxtum á ársgrundvelli. Ávöxtun umfram veröbóigu er því rúmlega 14%. Ávöxtunarbréf er kærkomin viðhafnargjöf við hvert tækifæri: afmæli, skírn, fermingu og brúðkaup. Við pökkum Ávöxtunarbréfunum í gjafaumbúðir ef þess er óskað. Fjármálaráðgjöf — Ávöxttmarþjónusta — Verðbréfamarkaður LAUGAVEGI 97 - SÍMI 621660 Persónuleg þjónusta af fullum trúnaöi er veitt hverjum viðskiptavini. 5) Þægílegar upphæðir á verðgiídum bréfanna. Gengi Ávöxtunarbréfa 1. maí 1987 er 1.0901. Gjöf sem ávaxtast: 3) Innilausn getur að jafnaði farið fram samdægurs. 4) Áhyggjulaus ávöxtun á óöruggum tímum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.