Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 29 Grindavík: „Fiskvinnslufólk ætti að stofna eigið stéttarfélag“ - segir Jórunn Stefánsdóttir trúnaðarmaður í Hópsnesi hf. Grindavík. „í FYRSTU var ég ánægð með „Vel er hugsandi fyrir fískvinnslu- kjarasamninginn sem gerður var í desember sl. en þegar í ljós kom hversu mikið bónusinn hafði rýrnað á kostnað tímakaupsins hef ég verið ósátt með hann enda kauphækkunin engin fyrir okkur sem getum drýgt tekjurnar með bónus,“ sagði Jórunn Stefáns- dóttir, trúnaðarmaður í fisk- vinnslufyrirtækinu Hópsnesi hf. í Grindavík, er fréttaritari tók hana tali í tilefni af 1. maí. „Ég er ekki þar með að segja að kauphækkanir þurfí eingöngu að vera í krónum, heldur má sem dæmi benda á að hjá fólki í salt- fískverkun fer mikið af hlífðarfatn- aði sem óneytanlega rýrir kaupið mikið. Fatapeningar á viku eru um 114 krónur en vettlingapar kostar okkur 190 krónur og dugar oft ekki nema í tvo til þijá daga. Ég hef trú á því að víða sé fólki útveg- aður hlífðarfatnaður nema okkur láglaunafólkinu,“ sagði Jórunn. fólk um allt land að stofna sitt eigið stéttarfélag og beijast sjálft fyrir bættum kjörum enda situr þessi stétt alltaf eftir í öllum kjarasamn- ingum. Ég vil að lokum minna á það, ef ég má gerast pólitísk, að Alþýðubandalagið var upphaflega stofnað sem verkalýðsflokkur en hann er það ekki lengur. Ég vil svo senda öllu fískvinnslufólki baráttu- kveðjur á degi verkalýðsins," sagði Jórunn Stefánsdóttir í Grindavík. — Kr.Ben. Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Jórunn Stefánsdóttir, trúnaðarmaður í Hópsnesi hf. Stefán S. Stefánsson saxófón- leikari. Tríó Geyt í „Heita pottinum“ DJASSTRÍÓIÐ Geyt ásamt saxó- fónleikaranum Stefáni S. Stef- ánssyni spilar í kvöld, 3. maí, i „Heita pottinum" í Duus-húsi við Fischersund. Tónleikarnir hefj- ast kl. 22.00. Tríóið skipa Gunnlaugur Briem trommuleikari, Eyþór Gunnarsson píanóleikari og Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari. Tríóið hefur nýlega lokið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu en á henni leikur einnig danski trompetleikarinn Jens Winther sem kom hingað til lands í marslok. Stefán S. Stefánsson saxófón- leikari hefur m.a. spilað í Gömmun- um og Léttsveit Ríkisútvarpsins. P * v V* m HLUTAFELAG stendur að rekstrinum. Hluthafar skipta hundruðum og eiginfjárstaðan er sterk. VID BJÓDUM LANDSMENN VELKOMNA TíL VIDSKIPTA INÝJUM OG ÖFLUGUM BANKA Alftafell SU seldi í Hull ÁLFTAFELL SU seldi á fimmtu- dag 81 lest, mest þorsk i Hull. Heildarverð var 4,7 milljónir króna, meðalverð 57.68. Verð fyrir þorsk í afla skipsins var 55,69 krónur á hvert kíló. Það er nokkru lægra en verð fyrir þorsk úr gámum hefur ver- ið í vikunni. Selt var úr nokkrum gámum i þýzkalandi i vikunni og fékkst að meðaltali lágmarks- verð, 35 krónur á hvert kíló.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.