Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sumarafleysingar Morgunblaðið óskar eftir starfsfólki til sum- arafleysinga: 1. Prófarkalestur. Krafist er góðrar íslenskukunnáttu. 2. Innskrift. Krafist er góðrar vélritunar- kunnáttu. Upplýsingar veita verkstjórar framleiðslu- deildar (ekki í síma). Tónlistarskóli Ólafsvíkur óskar að ráða frá og með 1. sept. nk. tvo tón- listarkennara með eftirfarandi greinar í huga: Blásturshljóðfæri (og lúðrasveitarstjórn), for- skóladeild (blokkflauta, tónmennt), barnakór og gítar. Góð kennsluaðstaða í skólanum. Ólafsvík er blómlegur og vaxandi kaupstað- ur, sem heldur 300 ára afmæli sitt á þessu ári. Héðan eru góðar daglegar ferðir til Borg- arness og Reykjavíkur. Ráðningarkjör: Laun samkv. samningum, flutningskostnaður greiddur, frítt húsnæði ásamt rafmagni og hita í tvö ár. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 93-6222 og 93-6179 og formaður skóla- nefndar í síma 93-6463. Atvinna í Haf narfirði Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi: 1. Ræstinngar og umsjón með eldhúsi. Vinnutími frá kl. 8.00 til 13.30. 2. Ræstingar. Vinnutími eftir kl. 18.00 (ca. 2 tímar). 3. Verslunarstarf. Vinnutími frá kl. 9.00 til 18.00. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu okkar í Bæjarhrauni 14. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Eldri umsóknir óskast end- urnýjaðar. Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Saumakonur óskast Saumakonur óskast nú þegar og einnig til af- leysinga í sumarleyfum (júní — júlí). Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur verk- stjóri í símum 681192 eða 29620. Fatagerðin Bót, Hverfisgötu 52, sími29620. (H Slippfólagið íReykjavfkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi Síml84255 Verksmiðjufólk Okkur vantar verksmiðjufólk til framtíðar- starfa í Málningarverksmiðju Slippfélagsins. Nánari upplýsingar gefnar á staðnum. Verkfræðistofan Vista hefur sérhæft sig í sjálfvirkni, mælitækni og iðnaðarrafmagni. Viðskiptavinir eru um land allt, og verkefnin fjölbreytt. Við óskum eftir að ráða nú þegar eða eftir samkomulagi rafmagnstækni- fræðing til hönnunarstarfa. Góð vinnuaðstaða. Öll hönnunar- og teiknivinna er unnin á tölvur. Til greina kemur að ráða byrjanda og verður þá starfið í upphafi í formi verkþjálfunar. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 13. maí nk. til: Verkfræðistofan Vista, Höfðabakka 9c 112Reykavík. SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK, SÍMI 25844 Laus staða Staða rafmagnstæknifræðings hjá Siglinga- málastofnun ríkisins er laus til umsóknar. Reynsla og þekking á rafbúnaði skipa æskileg. Umsóknir sendist samgönguráðuneytinu eða Siglingamálastofnun fyrir 8. maí nk. Járniðnaðarmenn Óskum eftir járniðnaðarmanni til starfa. Upplýsingar (ekki í síma) á púströraverk- stæði Fjaðrarinnar, Grensásvegi 5. Bílavörubúöin FJÖÐRIN Skeifan 2 sími 82944 RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Sérfræðingur í blóðónæmisfræði og blóðmeinafræði ósk- ast við Blóðbankann. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 2. júní nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans í síma 29000. Fóstra eða starfsmaður óskast á dagheimili ríkisspítala við Kópa- vogshæli. Vinnutími frá kl. 14.30 til 19.30. Einnig óskast starfsfólk til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 44024. Deildarfélagsráðgjafi óskast við Landspítalann. Fullt starf. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 18. maí nk. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi Landspít- alans í síma 29000-370. Náttúrufræðingur eða meinatæknir óskast til starfa við rannsóknadeild Blóð- bankans. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans í síma 29000. póstversiun, Bæjarhrauni 14, 220 Hafnarfirði. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Su ma raf leysi nga r Hjúkrunarfræðingar og Ijósmæður óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-4000. Vélstjóri — Skaga- strönd Vélstjóra vantar sem fyrst á Stakkanes ÍS 848 sem gert verður út frá Skagaströnd. Uppl. í síma 95-4690 og 95-4620. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Siglingamálastofnun ríkisins, Hringbraut 121, P.o. Box 7200. Byggingameistari í Reykjavík hefur áhuga á að taka að sér verkefni úti á landi. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega sendi upp- lýsingar inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „3765“. Innheimtustjóri Meðalstórt fyrirtæki óskar eftir að ráða inn- heimtustjóra (ársvelta 50-60 millj.). Starfsað- staða er góð og starfsfólkið ungt og drífandi. Starfið mjög krefjandi. Leitað er að karli eða konu sem hefur veru- lega reynslu af innheimtustörfum. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merktar: „Innheimtustjóri - 745". Aðstoðardeildarstjóri óskast við hjúkrunardeild Vífilsstaðaspítala frá 15. maí nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Starfsfólk óskast til sumarafleysinga og í fasta vinnu á vistdeildum fullorðinna og barna á Kópavogs- hæli. Starfið er fólgið í meðferð og umönnun þroskaheftra vistmanna. Unnið er á tvískiptum vöktum: Morgunvakt frá kl. 8.00 til 16.00 eða kvöldvakt frá kl. 15.30 til 23.30. Starfsfólk óskast til sumarafleysinga við vinnustofur Kópavogshælis. Þroskaþjálfar óskast til fastra næturvakta við Kópavogs- hæli. Einnig óskast þroskaþjálfar á almennar vaktir, bæði föst störf og til sum- arafleysinga. Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram- kvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogs- hælis í síma 41500.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.