Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sumarafleysingar
Morgunblaðið óskar eftir starfsfólki til sum-
arafleysinga:
1. Prófarkalestur. Krafist er góðrar
íslenskukunnáttu.
2. Innskrift. Krafist er góðrar vélritunar-
kunnáttu.
Upplýsingar veita verkstjórar framleiðslu-
deildar (ekki í síma).
Tónlistarskóli
Ólafsvíkur
óskar að ráða frá og með 1. sept. nk. tvo tón-
listarkennara með eftirfarandi greinar í huga:
Blásturshljóðfæri (og lúðrasveitarstjórn), for-
skóladeild (blokkflauta, tónmennt), barnakór
og gítar.
Góð kennsluaðstaða í skólanum.
Ólafsvík er blómlegur og vaxandi kaupstað-
ur, sem heldur 300 ára afmæli sitt á þessu
ári. Héðan eru góðar daglegar ferðir til Borg-
arness og Reykjavíkur.
Ráðningarkjör: Laun samkv. samningum,
flutningskostnaður greiddur, frítt húsnæði
ásamt rafmagni og hita í tvö ár.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma
93-6222 og 93-6179 og formaður skóla-
nefndar í síma 93-6463.
Atvinna
í Haf narfirði
Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi:
1. Ræstinngar og umsjón með eldhúsi.
Vinnutími frá kl. 8.00 til 13.30.
2. Ræstingar. Vinnutími eftir kl. 18.00 (ca.
2 tímar).
3. Verslunarstarf. Vinnutími frá kl. 9.00 til
18.00.
Vinsamlega hafið samband við skrifstofu
okkar í Bæjarhrauni 14. Upplýsingar eru ekki
gefnar í síma. Eldri umsóknir óskast end-
urnýjaðar.
Siglufjörður
Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg,
Hafnartún, Hafnargötu.
Upplýsingar í síma 71489.
Saumakonur óskast
Saumakonur óskast nú þegar og einnig til af-
leysinga í sumarleyfum (júní — júlí). Vinnutími
eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur verk-
stjóri í símum 681192 eða 29620.
Fatagerðin Bót,
Hverfisgötu 52, sími29620.
(H Slippfólagið íReykjavfkhf
Málningarverksmiðjan Dugguvogi
Síml84255
Verksmiðjufólk
Okkur vantar verksmiðjufólk til framtíðar-
starfa í Málningarverksmiðju Slippfélagsins.
Nánari upplýsingar gefnar á staðnum.
Verkfræðistofan Vista hefur sérhæft sig í
sjálfvirkni, mælitækni og iðnaðarrafmagni.
Viðskiptavinir eru um land allt, og verkefnin
fjölbreytt.
Við óskum eftir að ráða nú þegar eða eftir
samkomulagi
rafmagnstækni-
fræðing
til hönnunarstarfa. Góð vinnuaðstaða. Öll
hönnunar- og teiknivinna er unnin á tölvur.
Til greina kemur að ráða byrjanda og verður
þá starfið í upphafi í formi verkþjálfunar.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál.
Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 13.
maí nk. til:
Verkfræðistofan Vista,
Höfðabakka 9c
112Reykavík.
SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS
HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK, SÍMI 25844
Laus staða
Staða rafmagnstæknifræðings hjá Siglinga-
málastofnun ríkisins er laus til umsóknar.
Reynsla og þekking á rafbúnaði skipa æskileg.
Umsóknir sendist samgönguráðuneytinu eða
Siglingamálastofnun fyrir 8. maí nk.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir járniðnaðarmanni til starfa.
Upplýsingar (ekki í síma) á púströraverk-
stæði Fjaðrarinnar, Grensásvegi 5.
Bílavörubúöin
FJÖÐRIN
Skeifan 2 sími 82944
RÍKISSPÍTALAR
LAUSAR STÖÐUR
Sérfræðingur
í blóðónæmisfræði og blóðmeinafræði ósk-
ast við Blóðbankann.
Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna
sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 2. júní nk.
Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans í
síma 29000.
Fóstra eða starfsmaður
óskast á dagheimili ríkisspítala við Kópa-
vogshæli. Vinnutími frá kl. 14.30 til 19.30.
Einnig óskast starfsfólk til sumarafleysinga.
Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil-
isins í síma 44024.
Deildarfélagsráðgjafi
óskast við Landspítalann. Fullt starf.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 18. maí nk.
Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi Landspít-
alans í síma 29000-370.
Náttúrufræðingur eða meinatæknir
óskast til starfa við rannsóknadeild Blóð-
bankans.
Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans í
síma 29000.
póstversiun,
Bæjarhrauni 14,
220 Hafnarfirði.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs
Su ma raf leysi nga r
Hjúkrunarfræðingar og Ijósmæður óskast til
sumarafleysinga.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
92-4000.
Vélstjóri — Skaga-
strönd
Vélstjóra vantar sem fyrst á Stakkanes ÍS
848 sem gert verður út frá Skagaströnd.
Uppl. í síma 95-4690 og 95-4620.
Skagstrendingur hf., Skagaströnd.
Siglingamálastofnun ríkisins,
Hringbraut 121,
P.o. Box 7200.
Byggingameistari
í Reykjavík hefur áhuga á að taka að sér
verkefni úti á landi.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlega sendi upp-
lýsingar inn á auglýsingadeild Mbl. merktar:
„3765“.
Innheimtustjóri
Meðalstórt fyrirtæki óskar eftir að ráða inn-
heimtustjóra (ársvelta 50-60 millj.). Starfsað-
staða er góð og starfsfólkið ungt og drífandi.
Starfið mjög krefjandi.
Leitað er að karli eða konu sem hefur veru-
lega reynslu af innheimtustörfum. Með
umsóknir verður farið sem trúnaðarmál.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
miðvikudagskvöld merktar: „Innheimtustjóri
- 745".
Aðstoðardeildarstjóri
óskast við hjúkrunardeild Vífilsstaðaspítala
frá 15. maí nk.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri í síma 42800.
Starfsfólk
óskast til sumarafleysinga og í fasta vinnu á
vistdeildum fullorðinna og barna á Kópavogs-
hæli. Starfið er fólgið í meðferð og umönnun
þroskaheftra vistmanna.
Unnið er á tvískiptum vöktum: Morgunvakt
frá kl. 8.00 til 16.00 eða kvöldvakt frá kl.
15.30 til 23.30.
Starfsfólk
óskast til sumarafleysinga við vinnustofur
Kópavogshælis.
Þroskaþjálfar
óskast til fastra næturvakta við Kópavogs-
hæli. Einnig óskast
þroskaþjálfar
á almennar vaktir, bæði föst störf og til sum-
arafleysinga.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram-
kvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogs-
hælis í síma 41500.