Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysinga á kvenlækningadeild 21 A. Einnig óskast Ijós- mæður til sumarafleysinga á meðgöngudeild og sængurkvennadeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri kvennadeildar 'síma 29000-509. Sjúkraþjálfarar og deildarsjúkraþjálfarar óskast við endurhæfingardeild Landspítal- ans til starfa á ýmsum deildum spítalans. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endur- hæfingardeildar í síma 29000-310. Hjúkrunarfræðingar óskast á almennar hand- og lyflækningadeildir, gjörgæsludeild, hjartadeild og taugalækningadeild. Við erum til umræðu um breytilegan vinnutíma, einnig eru á nokkrum deildum 12 tíma vaktir um helgar og þá unnið þriðju hverja helgi. Sjúkraliðar óskast einnig á almennar hand- og lyflæknisdeildir, hjartadeild, taugalækn- ingadeild og bæklunarlækningadeild. Fastar kvöldvaktir í boði, einnig fastar næturvaktir ákveðna vikudaga. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 29000-487. Deildarritarar óskast til sumarafleysinga við ýmsar sjúkradeildir Landspítala. Um er að ræða hálft starf og er vinnutími fyrir hádegi. Upplýsingar veitir skrifstofa hjúkrunarfor- stjóra í síma 29000. Reykjavík, 3. maí 1987. NÁMSGAGNASTOFNUN /jjjL POSTHOLF 1 2 74 121 REYKJAVÍK Frá Námsgagnastofnun Laus er til umsóknar hálf staða fulltrúa í kennslumiðstöð stofnunarinnar. Áskilið er að umsækjendur hafi kennarapróf og kennslureynslu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf frá og með 1. ágúst nk. Auk almennrar þjónustu á starfsmaðurinn að annast kynningu á námsgögnum, fræðslustarf og ráðgjöf. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og störf sendist til Námsgagna- stofnunar Laugavegi 166 fyrir 15. maí nk. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri kennslumiðstöðvar í síma 28088. If! LAUSAR STÖÐUR HJÁ W REYKJAVIKURBORG Laus staða félagsráðgjafa er einkum fer með sérverkefni á sviði barnaverndar: Ráðgjöf við vistheimili, mæðraheimili, fjölskylduheimili o.fl. Æskilegt að umsækjandi hafi a.m.k. 3ja ára starfsreynslu, helst af starfi með börn og fjölskyldur þeirra. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. íslenskt-franskt eldhús Óskum eftir að ráða starfskraft í framtíðar- starf við útkeyrslu og sölumennsku á matvöru. Þarf að vera stundvís, reglusamur og hafa góða framkomu. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 17.00. ísienskt-franskt eldhús, Völvufelli 17. Skrifstofumaður Fyrirtækið er heildverslun á Ártúnshöfða. Starfið felst í símavörslu, vélritun, útskrift reikninga, tollskýrslugerð, móttöku pantana og öðrum almennum skrifstofustörfum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi góða almenna menntun og reynslu af hliðstæðum störfum. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem allra fyrst. Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00. Umsóknarfrestur er til og með 7. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysinga- og rádnmgaþjonusta /M Liósauki hf. W Skolavordustig la - Wi Reykfavik - Simi 621355 Rafmagnsfræðingur verkfræðingur tæknifræðingur Tæknival hf. óskar eftir að ráða rafmagns-, verk- eða tæknifræðing til starfa sem allra fyrst. Megin verksvið er vinna við iðnstýring- ar og sjálfvirkni í iðnaði, ásamt allri almennri verkfræðivinnu. Tæknival hf. er skipt niður í tvö svið, tækni- svið og sölusvið. Á tæknisviði vinnum við að almennri verkfræðivinnu, iðnstýringum, fjargæslukerfum og sjálfvirkni fyrir iðnaðinn. Á sölusviði seljum við rekstrarvörur fyrir tölv- ur og ýmsa fylgihluti fyrir tölvur. Þú þarft að ★ vera menntaður sem verk- eða tækni- fræðingur, ★ hafa reynslu af iðnstýringum/sjálfvirkni, ★ geta unnið sjálfstætt, ★ hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að umgangast annað fólk. Við bjóðum: ★ Sveigjanlegan vinnutíma. ★ Góðan starfsanda. ★ Líflegt og krefjandi starf. ★ Framtíðarstarf í ört vaxandi fyrirtæki. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila skriflega til Tækni- vals hf., Grensásvegi 7, 128 Reykjavík, pósthólf 8294, fyrir 8. maí 1987. Farið verð- ur með allar umsóknir sem trúnaðarmál. GRENSÁSVEGI 7 - S: 681665 og 686064 108 Reykjavik - ÍSLAND rei LAUSAR S7ÖÐUR HJÁ W REYKJAVÍKURBORG Laus staða félagsráðgjafa er einkum fer með sérverkefni á sviði barnaverndar: Ráðgjöf við vistheimili, mæðraheimili, fölskylduheimili o.fl. Æskilegt að umsækjandi hafi a.m.k. 3ja ára starfsreynslu, helst af starfi með börn og fjölskyldur þeirra. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Innskrift Starfskraftur óskast á setningartölvu. Góð íslenskukunnátta nauðsynleg. SVANSPRENT HF Auðbrekku 12 Sími 4 27 00 t LIND Lind hf. tók til starfa í október 1986 og er í eigu Banque Indosuez, Samvinnubanka íslands hf. og Samvinnusjóðs íslands hf. Tilgangur fyrirtækisins er aö stunda fjár- mögnunarleigu jafnframt annarri fjármála- starfsemi s.s. útvegun lána og ábyrgða, fjármálaþjónustu fyrir innlend og erlend fyrirtæki og stuðla að viðskiptasamböndum þeirra á milli. Einnig að vera umboðsaðili Banque Indosuez á íslandi o.fl. Banque Indosuez er einn stærsti banki Frakklands og einn af 60 stærstu bönkum heims. Starfar hann í yfir 70 þjóðlöndum. Bankinn á eitt stærsta og elsta fjármögnun- arleigufyrirtæki í Evrópu, Locafrance, stofn- að 1961 og starfar það í um 15 þjóðlöndum. Locafrance veitir Lind hf. alla tæknilega að- stoð og hefur Lind hf. meðal annars tekið í notkun sérstakan hugbúnað sem hannaður var og þróaður af Locafrance. Starfsmenn hjá Lind hafa hlotið þjálfun hjá Locafrance. Eigið fé Lindar hf. er 110 milljónir og starfs- menn fyrirtækisins eru fjórir. Vegna vaxandi umsvifa þarf nú að bæta við ritara. ★ Starfssvið ★ ritvinnsla ★ skjalavistun ★ móttaka ★ alm. aðstoð á skrifstofu Ritarinn þarf að vera menntaður á verslunarsviði og hafa góða reynslu af skrifstofustörfum. Færni í tölvuvinnslu, íslensku og ensku áskil- in. Ritarinn þarf að hafa góða framkomu, vera skipulagður og geta unnið sjálfstætt. Vera reiðubúinn að ganga í margvísleg störf og leggja sitt af mörkum til að hlutirnir gangi upp. Vegna náins samstarfs þarf viðkomandi að eiga auðvelt með að umgangast aðra. Starfið er laust í júlí eða ágúst. Skriflegar eiginhandarumsóknir sem tilgreina náms- og starfsferil skulu sendar FRUM hf. c/o Holger Torp fyrir 11. maí nk. Nánari upplýsingar eru eingöngu veittar hjá FRUM hf. Starfsmannastjórnun ■^■^1 Ráðningaþjónusta Sundaborg 1-104 Reykjavík - Sfmar 681888 og 681837 SEXTÍU OG SEX NORÐUR Atvinna Við bætum við fólki við vettlingaframleiðslu okkar í Súðarvogi. Við borgum góð laun fyrir gott fólk. Upplýsingar gefnar af verkstjóra í síma 82245 milli kl. 14.00-16.00. Mánudag 4. maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.