Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 ^-52 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verslun Óskum eftir að ráða nú þegar ábyggilegan og reglusaman starfskraft til almennra versl- unar- og afgreiðslustarfa. Vinnutími eftir hádegi. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. maí merkt: „Verslun — 1432“. Varahlutaverslun Óskum eftir að ráða aðstoðarverslunar- stjóra. Um er að ræða tölvuvædda varahluta- verslun í örum vexti og við leitum að sjálfstæðum og dugmiklum starfskrafti. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir mið- vikudaginn 6. maí merkt: „V — 8212“ !« LAUSAR STÖÐUR HJÁ ITJ REYKJAVIKURBORG Viðskiptafræðingur Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar að ráða viðskiptafræðinga í fjármála og rekstrardeild. Hér er um að ræða nýja stöðu. Verksvið er aðallega þríþætt, þ.e. umsjón með rekstri stofnana í þágu aldraðra, verkefni á sviði tölvuvæðingar og innra eftirlit varðandi fjár- hagsaðstoð. Þetta er fjölbreytt og lifandi starf. Upplýsingar gefur yfirmaður fjármála- og rekstrardeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Skrifstofustjóri Fyrirtækið starfar að ýmsum verkefnum hérlendis og erlendis. Starfið felst í stjórn og framkvæmd skrifsto- ufhalds, umsjón og færslu bókhalds, aðstoð við framkvæmdastjóra og öðru tilfallandi. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi góð alhliða reynslu af skrifstofustörfum þ.m.t. bókhaldi, eigi gott með að starfa sjálfstætt og séu eldri en 25 ára. Viðkomandi þyrfti að geta byrjaða sem allra fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 7. maí. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavördustig la - lOí Heykjavik - Simi 621355 Tónlistarskóli Miðneshrepps Staða skólastjóra við Tónlistarskóla Miðnes- hrepps er laus til umsóknar og staða kennara sem getur tekið að sér píanó- og forskóla- kennslu. Umsóknum sé skilað til skólanefndar Tónlist- arskólans, Tjarnargötu 4, Sandgerði, fyrir 5. júní nk. Skólanefnd. Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs Staða hjúkrunarforstjóra við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra fyr- ir 1. júní 1987. Upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 92-4000. V/ ||i RÍKISSPÍTALAR ® LAUSAR STÖÐUR Framkvæmdastjóri óskast við Kópvogshæli frá 1. júlí nk. Háskólamenntun og reynsla í stjórnun áskil- in. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 25. maí nk. Upplýsingar veitir forstjóri ríkisspítala í síma 29000. Reykjavík, 3. mai 1987. Húsvörður Vinnustaður er í nýju fjölbýlishúsi í einu eftir- sóttasta hverfi borgarinnar. Starfinu fylgir góð 2ja herbergja íbúð. Starfið felst í almennu viðhaldi sameignar, umsjón með lóð ásamt eftirliti með húseign- inni. Viðvera er allan sólarhringinn. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé handlag- inn, traustur og reglusamur í hvívetna. Æskilegur aldur er 50-75 ár. Til greina kem- ur að ráða hjón. Umsóknarfrestur er til og með 8. maí nk. Ráðning verður fljótlega. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Sknlavordustig la - 101 Heyk/avik - Simi 621355. Brauðaskurður/ ræsting Óskum að ráða starfsmenn í eftirtalin störf í verksmiðju okkar, Skeifunni 11. • Brauðaskurður, vinnutími frá kl. 19.00 til 02.00, sunnudaga til fimmtudaga. • Ræsting, afleysingar, vinnutími frá kl. 16.00 til 20.00, mánudaga til föstudaga. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Brauð hf., Skeifunni 11. Verslunarstörf Viljum ráða nú þegar starfsfólk til framtíð- arstarfa í verslanir okkar Skeifunni 15 og Laugavegi 59 (Kjörgarði). Um er að ræða: 1. Kassastörf. 2. Afgreiðslustörf í matvörudeild. 3. Afgreiðslustörf í fata- og skódeildum. 4. Lagerstörf á matvörulager. 5. Störf við verðmerkingar á sérvörulager. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15,— Starfsmannahald. Hrafnista í Reykjavík Hjúkrunarfræðingur óskast í starf deildar- stjóra frá 1. júní. Þroskaþjálfar og sjúkraliðar óskast í fasta vinnu og sumarafleysingar. Hlutavinna og fastar vaktir koma til greina. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu nú þegar og í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 35262 og 38440 frá kl. 10.00-12.00. Hjúkrunarfræðingur hlutastarf Fyrirtækið er Securitas hf. og veitir öryggis- þjónustu m.a. til ellilífeyrisþega og öryrkja er búa í heimahúsum. Starfið felst í aðstoð, ásamt kennslu í notk- un öryggisbúnaðar (neyðarhnappa) sem settur hefur verið upp hjá ofangreindum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu hjúk- runarfræðingar. Áhersla er lögð á þægilega framkomu og sjálfstæði í starfi. Vinnutími er eftir nánara samkomulagi, 3-4 klst. á dag. Umsóknarfrestur er til og með 8. maí nk. Vinsamlegast athugið að umsóknareyðu- blöð og nánari upplýsingar eru eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka frá kl. 9.00- 15.00. AHeysmga- og radrnngaþionusta /M9&l Lidsauki hf. @ Skölavörðustig la - 101 Heykiavik - Simi 621355 IMjÓLFSSTRÆTI 8 S. 621860 Trésmiðir Tvo vana smiði, vana úti- og innivinnu, vant- ar strax. Byggingafélagið Garpurhf. * Trésmiðir — Noregur Krafttak sf. óskar að ráða trésmiði til vinnu vegna verkefna fyrirtækisins í Noregi. Gert er ráð fyrir hálfs árs ráðningartíma. Fríar ferðir til íslands mánaðarlega. Nánari upplýsingar veittar á verkfræðistofu Stefáns Guðbergssonar, Síðumúla 31, 108 Reykjavík, sími 681590. KRRFTTAK )K Blönduvirkjun, 541, Blönduós.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.