Morgunblaðið - 03.05.1987, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987
53
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Tízkuverslunin
staöio on u u
1.1
óskar eftir starfskrafti hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar í verzluninni á morgun milli kl.
18.00 og 19.00.
Heilbrigðisfulltrúi
Laust er til umsóknar starf heilbrigðisfulltrúa
hjá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðarsvæðis.
Umsækjendur skulu hafa lokið námi í heil-
brigðiseftirliti eða skildum greinum. Um laun
fer samkv. samningi Hafnarfjarðarbæjar og
Starfsmannafélags Hafnarfjarðar.
Umsóknir skal senda , til héraðslæknis
Reykjaneshéraðs, formanns svæðisnefndar
um heilbrigðiseftirlit, Strandgötu 8-10 220
Hafnarfirði fyrir 15. maí nk. Nánari upplýsing-
ar um starfið veitir framkvæmdastjóri Heil-
brigðiseftirlitsins Strandgötu 8-10 Hafnar-
firði sími 651881.
Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðarsvæðis.
Tæknifulltrúi
Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til
umsóknar starf tæknifulltrúa á svæðisskrif-
stofu rafmagnsveitnanna á Hvolsvelli. Óskað
er eftir rafmagnstæknifræðingi eða manni
með sambærilega menntun. Starfið felst
m.a. í hönnun, áætlanagerð, eftirliti, upp-
byggingu og rekstri rafveitukerfis.
Nánari upplýsingar um starfið gefur rafveitu-
stjóri rafmagnsveitnanna á Hvolsvelli.
Umsóknir, er greini menntun, aldur og fyrri
störf, sendist starfsmannadeild fyrir 15. maí
1987.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118,
105 Reykjavík.
Verkfræðingur
— tæknif ræðingur
Norræna eldfjallastöðin óskar að ráða verk-
fræðing/tæknifræðing á rafeindasviði til
starfa sem fyrst.
Um er að ræða mjög fjölbreytt starf sem
meðal annars er fólgið í hönnun og viðhaldi
á rafeindamælitækjum ásamt forritun og
rekstri á HP 9000-350-tölvukerfi.
Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist til Harðar Halldórsson-
ar sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í
síma 25088.
Norræna eldfjallastöðin,
Jarðfræðahúsi Háskólans,
101 Reykjavík.
Rafvirkjun
27 ára gamall maður óskar eftir starfsþjálfun
í rafvirkjun. Lýk skóla í vor.
Upplýsingar í síma 21067, Einar.
Tilbreyting
Starfsfólk óskast til starfa í frystihúsi okkar
og rækjuverksmiðju. Um er að ræða störf
við snyrtingu og pökkun og einnig við al-
menna fiskvinnu. Fæði og húsnæði til staðar.
Upplýsingar í símum 94-4909, 4913 og einn-
ig 4986 á kvöldin.
Frosti hf.
Súðavík
hársnyrting
Hárgreiðslumeistara vantar á nýja stofu sem
verður opnuð um miðjan júní.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Oh la la — 777“ fyrir 6. maí nk.
Sumarvinna óskast
Leiklistarnemi við nám í Bandaríkjunum
(verslunarskólastúdent) óskar eftir sumar-
vinnu á viðskiptasviði eða á sviðum almennra
tengsla.
Upplýsingar í síma 50099.
Sjúkrahús
Suðurlands Selfossi
Röntgentækni vantar í afleysingar í sumar.
Upplýsingar veittar í síma 99-1300.
Framkvæmdastjóri
Frá Strætisvögnum
Reykjavíkur
Óskum að ráða 2 starfsmenn til kvöld- og
næturþjónustu í þvottastöð SVR á Kirkju-
sandi.
Meirapróf (D liður) skilyrði.
Upplýsingar gefur Jan Jansen, yfirverkstjóri
í síma 82533 eða á staðnum.
Framtíðarvinna
Óskum eftir að ráða mann til starfa við
þvotta- og hreinsivélar, æskilegur aldur
25-35 ára. Góð laun í boði.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild merkt:
„Fannhvítt — 1430".
Fönn,
Skeifunni 11.
Afgreiðslustarf
Kona óskast til afgreiðslustarfa í gjafavöru-
verslun sem verður opnuð í Kringlunni í
byrjun ágúst.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Reglusöm — 2160“.
Félagsráðgjafi
Unglingaráðgjöfina vantar félagsráðgjafa frá
1. júni í hálft ár, í hálfs árs afleysingu, e.t.v.
lengur.
Starfið er fólgið í göngudeildaþjónustu við
unglinga og fjölskyldur þeirra, einnig ráðgjöf
við aðrar deildir Unglingaheimilisins og fl.
Við leggjum áherslu á teimisvinnu útfrá fjöl-
skyldumeðferðarhugmyndum.
Umsóknir berist skrifstofunni, Garðastræti 16,
fyrir 20. maí. Nánari upplýsingar í síma 621270.
Nemi í
þjóðfélagsfræðum óskar eftir hálfs dags
vinnu eða fullri vinnu með vinnutíma eftir
samkomulagi. Alls konar vinna kemur til
greina.
Er 25 ára og hef starfað við skrifstofustörf
og blaðamennsku með námi undanfarin ár,
eða allt frá stúdentsprófi.
Lysthafendur sendi svör merkt: „Þ — 2163“
til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 6. maí nk.
Tölvusetning
Viljum ráða vanan starfskraft í innskrift á
setjaratölvu. Góð vinnuaðstaða — mikil
vinna.
Upplýsingar í síma 17214.
Prentsmiðja Árna Valdemarssonarhf.
Verkfræðingur
Óskum eftir að ráða verkfræðing með
reynslu í skipulagningu og framkvæmd
verka.
Istak hf.,
Skúlatúni4, sími 622700.
Kennarar
Staðurinn er Húsavík
1. Skólastjóra og kennara vantar að Barna-
skóla Húsavíkur. Upplýsingar veitir
skólastjóri í símum: 96-41307 og
96-41123.
2. Kennara vantar að Gagnfræðaskóla
Húsavíkur. Kennslugreinar: Stærðfræði,
viðskiptagreinar, tungumál m.a. á fram-
haldsstigi. Upplýsingar veitir skólastjóri í
símum: 96-41344 eða 96-41166.
3. Kennara vantar að Tónlistarskóla Húsa-
víkur. Upplýsingar veitir skólastjóri í
símum: 96-41560 og 96-41778.
Skólanefnd Húsavíkur.
Frá Kennaraháskóla
íslands
Kennaraháskólinn augiýsir eftir starfsmanni
frá 1. sept. 1987 til að gegna starfi aðstoðar-
manns endurmenntunarstjóra KHÍ.
Verkefni verða nánar afmörkuð með starfs-
lýsingu við ráðningu en þau fela m.a. í sér
umsjón með undirbúningi og framkvæmd
námskeiða og fræðslufunda, samstarf við
fræðsluskrifstofur o.fl.
Ráðning er tímabundin til eins eða tveggja
ára í senn.
Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. Umsóknir
sendist til Kennaraháskólans v/Stakkahlíð.
Rektor.
Sölumaður óskast
Innréttingaverslun í Reykjavík óskar eftir
sölumanni. Þekking á innréttingum og teikn-
ingum æskileg.
Umsóknir leggist á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Sölumaður — 5146" fyrir 7. maí nk.
Vélstjórar
Útver hf., Ólafsvík, óskar að ráða vélstjóra
(vélfræðing VF1) til starfa á b/v. Má SH 127.
Upplýsingar gefur Garðar í síma 93-6440.
Bókhald
— endurskoðun
Tek að mér að annast bókhald og endurskoð-
un fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki.
Margra ára reynsla við margháttuð bók-
haldsstörf og umsjón með ársuppgjörum
fyrirtækja.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Bókhald - 5262“.