Morgunblaðið - 03.05.1987, Síða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna
Meiraprófsbílstjóri
Óskum að ráða vanan meiraprófsbílstjóra
sem fyrst.
Upplýsingar veittar á staðnum fyrir hádegi
4. maí.
Sandurhf.,
Dugguvogi 6,
Rafmagnsveitur
ríkisins
auglýsa stöðu forstöðumanns fjármálasviðs
fyrirtækisins lausa til umsóknar.
Hagfræði- eða viðskiptafræðimenntun er til-
skilin. Starfið veitist frá 1. júlí 1987.
Umsóknir sendist rafmagnsveitustjóra ríkis-
ins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir 20.
maí 1987.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Laugavei 118,
105 Reykjavík.
Næturvarsla
Hótel, vel staðsett, vill ráða næturvörð til
starfa, strax. Tungumálakunnátta skilyrði.
Framtíðarstarf, en þó kemur til greina starf
fram á haust. Öllum umsóknum svarað.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Næturvörður — 743" fyrir þriðju-
dagskvöld.
Tækjamaður
Viljum ráða vanan tækjamann. Aðeins maður
með full réttindi kemur til greina.
Gunnarog Guðmundur sf.,
Krókhálsi 1, sími 671210.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
Austurlandi
Þroskaþjálfar —
kennarar —
fóstrur og
uppeldisfræðingar
Staða forstöðumanns á sambýli, Stekkjar-
tröð 1, Egilsstöðum, er laus til umsóknar,
frá og með 1. ágúst nk. Æskilegast væri að
viðkomandi væri með ofangreinda menntun,
en aðrar fagmenntanir á þessu sviði koma
til greina. Laun samkvæmt kjarasamningum
BSRB og ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 15. maí nk.
Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma
97-1833 eða Agnes í síma 97-1877.
Bifreiðarstjóri
meirapróf
Óskum eftir að ráða bifreiðarstjóra með
meirapróf.
Upplýsingar hjá lagerstjóra á staðnum.
/S VERSLUNARDEILD
^SAMBANDSINS
HOLTAGÖRÐUM • SÍMI 681266
Stýrimaður óskast
á 200 tonna rækjubát frá Austfjörðum.
Einungis vanur maður kemur til greina.
Upplýsingar í síma 97-5912 og 97-5639 á
skrifstofutíma.
Kaupfélagsstjóri
Starf kaupfélagsstjóra við Kf. Hrútfirðinga
er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 16. þessa mánaðar.
Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um
menntun og fyrri, störf sendist Valdimar
Sveinssyni, kaupfélagsstjóra, eða Baldvini
Einarssyni, starfsmannastjóra Sambandsins,
er veita nánari upplýsingar.
Kaupfélag Hrútfirðinga
Borðeyri
Sölustjóri
Heildsölufyrirtæki sem flytur inn sælgæti og
dálítið af matvöru og rekur sælgætisverslan-
ir óskar eftir að ráða sölustjóra. Um er að
ræða nýtt starf og mikil uppbygging er fram-
undan.
Við leitum að manni sem hefur mikla reynslu
af sölustörfum og hefur þekkingu á þessum
ákveðna markaði, aðrir koma ekki til greina.
Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
miðvikudagskvöld merktar: „Sölustjóri —
746“.
Uppeldisfulltrúi
Uppeldisfulltrúa vantar við uppeldis- og með-
ferðarheimilið Sólheimum 7, frá 1. júní eða
1. september. 3ja ára háskólamenntun í
uppeldis-, sálar-, félags- eða kennslufræðum
áskilin.
Vegna kynskiptingar á heimilinu erum við að
leita að karlmanni.
Umsóknarfrestur er til 20. maí og skilist að
Sólheimum 7, sími 82686.
Deiidarstjóri,
Unglingaheimili ríkisins.
Unglingaheimili
ríkisins
vill ráða deildarstjóra að sambýli sínu Sól-
heimum 17. Leitað er að manni — karli eða
konu — með tilskilda menntun, helst fjöl-
skyldumanni, sem vill búa á staðnum. Maki
gæti verið ráðinn uppeldisfulltrúi á heimilinu.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður.
Umsóknum sé skilað á skrifstofu Garða-
stræti 16 fyrir 16. maí nk.
Verslun
Óskum að ráða nú þegar ábyggilegan og reglu-
saman starfskraft til almennra verslunar- og
afgreiðslustarfa. Vinnutími eftir hádegi.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. maí merktar:
„Verslun — 1432".
Halló!
Ég er ung kona í leit að framtíðarstarfi. Hef
menntun í skrifstofustörfum og reynslu í
stjórnun.
Upplýsingar í síma 75377.
Bústjóri
Staða bústjóra tilraunabúsins á Stóra-
Ármóti, Hraungerðishreppi, er laus til
umsóknar.
Umsóknir berist fyrir 20. maí 1987 til Kjart-
ans Ólafssonar hjá Búnaðarsambandi
Suðurlands, Reynivöllum 10, 800 Selfossi,
sími 99-1611, sem jafnframt gefur frekari
upplýsingar.
Snyrti- og gjafa-
vöruverslun
í miðborginni óskar eftir starfsfólki strax til
framtíðarstarfa, þarf að vera á aldrinum
26-40 ára. Vinnutími frá 13.00 til 18.00.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf óskast
sendar auglýsindadeild Mbl. fyrir 7. maí
merkt: „BE - 8241“.
Banki
— Mosfellssveit
Starfsmaður óskast til sumarafleysinga.
Upplýsingar gefur útibússtjóri.
Verzlunarbanki íslands hf.,
Mosfellsútibú.
Sími 666080.
Framreiðslunemi
Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu.
Þarf að geta byrjað strax.
Allar nánari upplýsingar í Veitingahúsinu
Nausti í dag milli kl. 14.00-17.00.
Veitingahúsið Naust.
Sólbaðsstofa
— Breiðholt
Starfskrafur óskast á sólbaðsstofu í Breið-
holti.
Tilboð merkt: „Sól — 2165“ sendist auglýs-
ingadeild Mbl. fyrri 8. maí.
Afgreiðslustarf
Fyrirtæki sem selur rafeindavörur óskar að
ráða starfsmann við afgreiðslu í varahluta-
verslun.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf leggist inn á auglýs-
ingadeild Mbl. merktar: „Afgreiðslustarf —
2162“ fyrir fimmtudaginn 7. maí 1987.
íþróttakennarar
íþróttakennara vantar að Egilsstaðaskóla.
Mikill íþróttaáhugi á staðnum, ódýrt hús-
næði og önnur fyrirgreiðsla í boði, gott
íþróttahús.
Upplýsingar gefur skólastjóri og yfirkennari
í síma 97-1146 á skólatíma.
Skólanefnd.
Atvinnurekendur
athugið
Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til
starfa. Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf-
leysingafólk með menntun og reynslu á
flestum sviðum atvinnulífsins.
Upplýsingar í símum 621080 og 27860.
Atvinnumiðlun námsmanna.