Morgunblaðið - 03.05.1987, Síða 55

Morgunblaðið - 03.05.1987, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna VELSMJÐJA ■pÉTURS AUÐUNSSONAR Óseyrarbraut3 - 220 Hafnarfirði - Símar 51288-50788 Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja og rennismiði og menn vana járniðnaðarvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51288. Kennarar Kennara vantar að Egilsstaðaskóla. Meðal kennslugreina danska og raungreinar auk almennrar kennslu. Ódýrt húsnæði og önnur fyrirgreiðsla í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri og yfirkennari í síma 97-1146 á skólatíma. Skóianefnd. Ríkismat sjávarafuröa Laus staða Staða yfirmatsmanns á Austfjörðum er laus til umsóknar. Reynsla af framleiðslu og með- ferð sjávarafurða, og réttindi í sem flestum greinum fiskmats nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Ríkismati sjávarafurða, Nóatúni 17, 105 Reykavík, fyrir 10. maí nk. Rikismat sjávarafurða. Skrifstofustarf Lítið þjónustufyrirtæki í Austurbænum vill ráða starfskraft sem fyrst. Starfsreynsla nauðsynleg. Viðkomandi sér um telex — út- skrift reikninga, tölvuinnslátt ásamt skyldum verkefnum. Áhersla lögð á snyrtimennsku og góða fram- komu. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. QiðntTónsson RAÐCJÖF & RAÐN I NCARÞJON USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 LHUSTOOIK, RLYKinlK Allhtimum 7-t - Slmi 8631 1 Læknastöð Læknaritari óskast í hálfa stöðu, hálfan dag- inn e.h. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. maí merkt: „L - 8211“. Fangaverðir Viljum ráða fangaverði til afleysinga vegna sumarleyfa. Ráðningartími erfrá 20. maí 1987. Umsóknir sendist forstjóra hælisins. Vinnuhælið á Litla-Hrauni. Afgreiðslumaður Óskum eftir að ráða afgreiðslumann í BOSCH- varahlutaverslun okkar sem fyrst. Upplýsingar veittar á skrifstofu. B R Æ Ð U R N I R =)J ORMSSON HF Lágmúli 9 H 8760 128 Reykjavík Hrafnista Hafnarfirði Óskum eftir að ráða fólk í sumarafleysingar á hjúkrunardeildum. Hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og starfsstúlkur í umönnun. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Tvftuga stúlku úr Reykjavík vantar sumarvinnu. Allt kemur til greina, helst útivinna. Upplýsingar í síma: 96-25426 (Svanhildur). Vantar þig vinnu? Óskum að ráða starfsmenn til starfa í fyrir- tæki okkar. 1. Starfsmann vanan vélum til plaströra- framleiðslu. 2. Starfsmenn til almennra verksmiðju- starfa. Upplýsingar á skrifstofunni. RKUR hf. Hjallahrauni 2 — Hafnarfirði. Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða starfsmenn til eftirfarandi starfa: 1. Hópstjóra í unglingavinnu í júní- og júlí- mánuði. 2. Starfsmann í fullt starf til afleysinga á gæsluvellinum við Vallarbraut í júní, júlí og ágúst. 3. Starfsmann í heimilishjálp. Uppl. veitir félagsmálastjóri í síma 612100. Ritari Lögfræðiskrifstofa í Austurbænum vill ráða ritara sem fyrst. Vélritunarkunnátta skilyrði. Til greina kemur aðili með starfsreynslu eða aðili með góða undirstöðu beint úr skóla. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. maí nk. merktar: „Ritari — 744“. Rösk og áreiðanleg aðstoð óskast til framtíðarstarfa á tannlæknastofu við Hlemm. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl.fyrir5. maímerktar: „Stundvís —1433“. Mosfellshreppur Starfsfólk óskast í heimilishjálp í hlutastörf. Uppl. á skrifstofu Mosfellshrepps frá kl. 10.00-12.00 í síma 666218. Au-pair USA Stúlka um tvítugt óskast strax til starfa í USA ^ í 1 ár. Upplýsingar í síma 53040. Hagfræðingur óskast Verslunarskóli íslands óskar að ráða hag- fræðing til að kenna í dagskóla, öldungadeild og á sérstökum námskeiðum. Æskilegt væri að ráða hagfræðing með fram- haldsmenntun í alþjóðlegum viðskiptum, fjárfestingu og fjármögnun. Upplýsingar gefur skólastjóri. Verslunarskóli íslands. SINDRA wjm STALHF •PÖSTHÓLF 881 BORQARTÚNI 31 121 REYKJAVlK SlMAR: 27222 - 21684 Markaðsfulltrúi Sindra stál hf. óskar eftir að ráða starfskraft" til að vinna að sölu- og markaðsmálum í tengslum við málmiðnaðinn hér á landi. Æskilegt er að viðkomandi hafi tæknifræði- menntun og/eða reynslu af markaðsmálum og þekkingu á málmiðnaði. Hér er um að ræða sjálfstætt starf á sérverk- efnum innan söludeildar fyrirtækisins. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Umsóknir sendist fyrir 10. maí nk. til: Sindra stál hf., b/tSigurðarSn. Gunnarssonar, starfsmannastjóra, Borgartúni 31, pósthólf880, 121 Reykjavik. -r.U.SST/1/,,. Iþróttakennarar íþróttakennara vantar að Egilsstaðaskóla. Mikill íþróttaáhugi á staðnum, ódýrt hús- næði og önnur fyrirgreiðsla í boði, gott íþróttahús. Upplýsingar gefa skólastjóri og yfirkennari í síma 97-1146 á skólatíma. Skólanefnd. Húsavík Starf yfirmanns verklegra framkvæmda hjá Húsavíkurkaupstað er laust til umsóknar. r- Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf berist til bæjarstjórans á Húsavík, sem jafnframt veitir nánari uppl. í síma 96-41222. Bæjarstjórinn Húsavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.