Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987
Mikið ber á
hreindýrum
Fáskrúðsfirði.
Mikið ber á hreindýrum við
þjóðvegina á Austfjörðum um
þessar mundir. Hreindýrin
virðast vel á sig komin, enda
hefur veturinn verið mildur.
Fréttaritari ók fram á tvo
hreindýrahópa í vikunni,
40—50 dýr voru í hvorum hópi.
Onnur hjörðin var í Lónsfirði
en hin á Fagradal. Myndin var
tekin er hreindýrin gengu yfir
þjóðveginn á Fagradal.
Albert
Morgunblaðið/Albert Kemp
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
T réskurðarkennsla
Hannes Flosason, s. 23911 og
21396.
Vélritunamámskeið
Innritun hafin á maínámskeið.
Vélritunarskólinn, sími 28040.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Til sölu húsgögn
í barna- eöa unglingaherb.
Barnavagn og kerra, Emlajunga,
kerrupoki, skiptitaska og Hókus
pókus stóll. Selst mjög ódýrt.
Upplýsingar í sima 54056.
□ Mímir 5987457 Lokaf.
I.O.O.F. 3 = 169548 3= 8'/z O,
Félag
austfirskra kvenna
Fundur mánudaginn 4. mai kl.
20.00 á Hallveigarstööum. Rætt
um sumarferðina. Félagsvist.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Safnaðarsamkoma kl. 14. Al-
menn samkoma kl. 20. Hljóm-
sveitin Love Light frá Englandi
syngur. Owe Wallberg frá
Svíþjóð og Pierre Riecone frá
Frakklandi tala.
Krossínn
Auðbrckkii L’ — Kópavojr
Almenn samkoma i dag kl.
16.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Breski miöillinn Gladys Field-
house starfar á vegum félagsins
dagana 5.-16. maí. Hún heldur
skyggnilýsingarfundi á Hverfis-
götu 105 í Risinu miðvikudaginn
6. mai og fimmtudaginn 14. mai
kl. 20.30. Einnig heldur hún
fræöslufund á Hallveigarstöö-
um, Túngötu 14, mánudaginn
11. maí kl. 20.30.
Nánari upplýsingar fást á skrif-
stofu félagsins í síma 18130.
Stjórnin.
Kristniboðsflokkur
KFUK
Samkoma þriöjudaginn 5. mai
kl. 8.30 (20.30) i húsi KFUM og
K Amtmannsstíg 2b.
Nýr staöur: Frásaga í máli og
myndum, Hrönn Siguröardóttir.
Einsöngur: Jóhanna G. Möller.
Undirleikarl: Ann Toril Lindstad.
Happdrætti og kökusala. Hug-
leiöing: Hrönn Sigurðardóttir.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudags-
kvöld, kl. 20.00.
Tvíkeppni, svig og ganga
veröur í Bláfjöllum i dag, sunnu-
daginn 3. maí, og hefst kl. 13.00.
Skráning í Borgarskálanum.
Keppt verður í stuttu svigi og
göngu, 5 km fyrir karla og 2,5
km fyrir konur, börn og öldunga.
Keppnin er öllum opin, ungum
sem öldnum og er allt skíöafólk
hvatt til þátttöku i nýstárlegri
keppni. Keppt er um veglega
farandbikara gefna í minningu
Haralds Pálssonar, skiöamanns.
Skíöaráö Reykjavikur.
VEGURINN
Krístið samfélag
Þarabakka 3
Kl. 12.45 biblíulestur.
Kl. 14.00 almenn samkoma.
Allir velkomnir.
Vegurinn.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Hljómsveitin Love light tekur
þátt í samkomunni I dag. Barna-
gæsla. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
I dag, sunnudag, veröur almenn
samkoma kl. 17.00.
Veriö velkomin.
Sími/símsvari: 14606
Sunnudagur 3. maí
Kl. 13.00 Fuglaskoðunar-
ferð á Hafnaberg og
Reykjanes
Létt ganga. Fyrsta fuglaskoöun-
arferö vorsins. Leiöbeinandi
Ámi Waag. Einnig fariö í Hafnir
og skoöaö vatnasvæöi við Arfa-
dalsvík. Hafið sjónauka meö.
Verö 700 kr., frítt f. börn m. full-
orönum. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu. (Fastir viökomu-
staöir eru bensinstöö Kópavogs-
hálsi og Sjóminjasafniö
Hafnarfirði).
Kvöldganga um Leirvog
Miðvikudag 6. maí kl. 20.00.
Fimmtudagur7. maí
Myndakvöld í Fóstbræðra-
heimilinu kl. 20.30.
Fyrir hlé kynnir feröanefnd sum-
arleyfisferðir 1987 í máli og
myndum. Eftir hló mun Herdis
Jónsdóttir segja frá Ódáða-
hrauni og sýna myndir þaðan
og frá Tröllaskaga. Allir vel-
komnir. Kaffiveitingar. Sjáumstl
Útivist, feröafélag.
1927 60 ára 1987
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir
sunnudaginn 3. máí.
1. Kl. 10.30 Þorlákshöfn — Sel-
vogur/gömul þjóðlelð.
Ekiö til Þorlákshafnar og gengiö
þaöan. Skemmtileg gönguleiö á
sléttlendi. Verð kr. 600.00.
2. Kl. 13.00 Krýsuvfk - Herdfs-
arvík/gömul þjóðleið.
Ekiö um Krýsuvíkurveg hjá Kleif-
arvatni og fariö úr bílnum
v/bæjarrústir Krýsuvikur og
gengiö þaöan til Herdisarvikur.
Þetta er gönguferð á sléttlendi
og við allra hæfi. Verð kr.
600.00.
Brottför frá Umferðarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bfl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö-
inna.
Feröafélag íslands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
——— ............ .....
húsnæöi i boöi
Til leigu — Ármúli
Til leigu í Ármúla u.þ.b. 100 fm bjart hús-
næði á 2. hæð auk sameignar. Húsnæðið
er einn salur sem innrétta má eftir þörfum.
Sameiginleg snyrting og kaffistofa fullbúin
svo og sameign.
Upplýsingar í síma 622012 á skrifstofutíma.
Ólafur Garðarsson, hdi,
Grandavegi 42.
Skrifstofuhúsnæði 72 fm
Glæsilegt, fullbúið skrifstofuhúsnæði til leigu
á 2. hæð við Eiðistorg. Fullfrágengin sam-
eign, ÞNT-lyfta sérhönnuð fyrir þarfir fatl-
aðra. Laust nú þegar.
Upplýsingar í síma 688067 milli kl. 9 og 13
og 689220 milli kl. 9 og 17.
Með húsgögnum í 1 ár
2ja herb. íbúð á besta stað í bænum leigist
með húsgögnum í eitt ár. Meðmæli óskast.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 11. maí merkt: „Barónsstígur — 5150“.
Til leigu við Laugaveg
Til leigu er skrifstofuhúsnæði við Laugaveg
ca 100 fm frá 1. júní-31. ágúst.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Laugavegur —5148" fyrir 11. maínk.
Skrifstofuherbergi
Til leigu eitt skrifstofuherbergi í nýju glæsi-
legu þjónustuhúsnæði, vel staðsett í Austur-
bæ — símaþjónusta.
Upplýsingar í síma 689099 frá kl. 9.00-15.00
virka daga.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Til leigu er 180 fm skrifstofuhúsnæði á 2.
haeð á Ártúnshöfða.
Husnæðið er laust strax.
Upplýsingar í síma 83307.
Verslunarhúsnæði
Til leigu er 110 fm vel staðsett verslunar-
húsnæði á 2. hæð við Eiðistorg.
Lysthafendur sendi tilboð til auglýsingadeild-
ar Mbl. merkt: „V — 5149“, eða hringi í síma
35720 eða 83311.
3ja herbergja íbúð
á góðum stað í Vesturborginni til leigu frá
1. júní nk.
Tilboð er greini fjölskyldustærð og starf
sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð —
1434“ sem fyrst.