Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 Mikið ber á hreindýrum Fáskrúðsfirði. Mikið ber á hreindýrum við þjóðvegina á Austfjörðum um þessar mundir. Hreindýrin virðast vel á sig komin, enda hefur veturinn verið mildur. Fréttaritari ók fram á tvo hreindýrahópa í vikunni, 40—50 dýr voru í hvorum hópi. Onnur hjörðin var í Lónsfirði en hin á Fagradal. Myndin var tekin er hreindýrin gengu yfir þjóðveginn á Fagradal. Albert Morgunblaðið/Albert Kemp smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar T réskurðarkennsla Hannes Flosason, s. 23911 og 21396. Vélritunamámskeið Innritun hafin á maínámskeið. Vélritunarskólinn, sími 28040. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Til sölu húsgögn í barna- eöa unglingaherb. Barnavagn og kerra, Emlajunga, kerrupoki, skiptitaska og Hókus pókus stóll. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar í sima 54056. □ Mímir 5987457 Lokaf. I.O.O.F. 3 = 169548 3= 8'/z O, Félag austfirskra kvenna Fundur mánudaginn 4. mai kl. 20.00 á Hallveigarstööum. Rætt um sumarferðina. Félagsvist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14. Al- menn samkoma kl. 20. Hljóm- sveitin Love Light frá Englandi syngur. Owe Wallberg frá Svíþjóð og Pierre Riecone frá Frakklandi tala. Krossínn Auðbrckkii L’ — Kópavojr Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Breski miöillinn Gladys Field- house starfar á vegum félagsins dagana 5.-16. maí. Hún heldur skyggnilýsingarfundi á Hverfis- götu 105 í Risinu miðvikudaginn 6. mai og fimmtudaginn 14. mai kl. 20.30. Einnig heldur hún fræöslufund á Hallveigarstöö- um, Túngötu 14, mánudaginn 11. maí kl. 20.30. Nánari upplýsingar fást á skrif- stofu félagsins í síma 18130. Stjórnin. Kristniboðsflokkur KFUK Samkoma þriöjudaginn 5. mai kl. 8.30 (20.30) i húsi KFUM og K Amtmannsstíg 2b. Nýr staöur: Frásaga í máli og myndum, Hrönn Siguröardóttir. Einsöngur: Jóhanna G. Möller. Undirleikarl: Ann Toril Lindstad. Happdrætti og kökusala. Hug- leiöing: Hrönn Sigurðardóttir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. Tvíkeppni, svig og ganga veröur í Bláfjöllum i dag, sunnu- daginn 3. maí, og hefst kl. 13.00. Skráning í Borgarskálanum. Keppt verður í stuttu svigi og göngu, 5 km fyrir karla og 2,5 km fyrir konur, börn og öldunga. Keppnin er öllum opin, ungum sem öldnum og er allt skíöafólk hvatt til þátttöku i nýstárlegri keppni. Keppt er um veglega farandbikara gefna í minningu Haralds Pálssonar, skiöamanns. Skíöaráö Reykjavikur. VEGURINN Krístið samfélag Þarabakka 3 Kl. 12.45 biblíulestur. Kl. 14.00 almenn samkoma. Allir velkomnir. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Hljómsveitin Love light tekur þátt í samkomunni I dag. Barna- gæsla. Allir hjartanlega vel- komnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Sími/símsvari: 14606 Sunnudagur 3. maí Kl. 13.00 Fuglaskoðunar- ferð á Hafnaberg og Reykjanes Létt ganga. Fyrsta fuglaskoöun- arferö vorsins. Leiöbeinandi Ámi Waag. Einnig fariö í Hafnir og skoöaö vatnasvæöi við Arfa- dalsvík. Hafið sjónauka meö. Verö 700 kr., frítt f. börn m. full- orönum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. (Fastir viökomu- staöir eru bensinstöö Kópavogs- hálsi og Sjóminjasafniö Hafnarfirði). Kvöldganga um Leirvog Miðvikudag 6. maí kl. 20.00. Fimmtudagur7. maí Myndakvöld í Fóstbræðra- heimilinu kl. 20.30. Fyrir hlé kynnir feröanefnd sum- arleyfisferðir 1987 í máli og myndum. Eftir hló mun Herdis Jónsdóttir segja frá Ódáða- hrauni og sýna myndir þaðan og frá Tröllaskaga. Allir vel- komnir. Kaffiveitingar. Sjáumstl Útivist, feröafélag. 1927 60 ára 1987 FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 3. máí. 1. Kl. 10.30 Þorlákshöfn — Sel- vogur/gömul þjóðlelð. Ekiö til Þorlákshafnar og gengiö þaöan. Skemmtileg gönguleiö á sléttlendi. Verð kr. 600.00. 2. Kl. 13.00 Krýsuvfk - Herdfs- arvík/gömul þjóðleið. Ekiö um Krýsuvíkurveg hjá Kleif- arvatni og fariö úr bílnum v/bæjarrústir Krýsuvikur og gengiö þaöan til Herdisarvikur. Þetta er gönguferð á sléttlendi og við allra hæfi. Verð kr. 600.00. Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiöar viö bfl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ——— ............ ..... húsnæöi i boöi Til leigu — Ármúli Til leigu í Ármúla u.þ.b. 100 fm bjart hús- næði á 2. hæð auk sameignar. Húsnæðið er einn salur sem innrétta má eftir þörfum. Sameiginleg snyrting og kaffistofa fullbúin svo og sameign. Upplýsingar í síma 622012 á skrifstofutíma. Ólafur Garðarsson, hdi, Grandavegi 42. Skrifstofuhúsnæði 72 fm Glæsilegt, fullbúið skrifstofuhúsnæði til leigu á 2. hæð við Eiðistorg. Fullfrágengin sam- eign, ÞNT-lyfta sérhönnuð fyrir þarfir fatl- aðra. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 688067 milli kl. 9 og 13 og 689220 milli kl. 9 og 17. Með húsgögnum í 1 ár 2ja herb. íbúð á besta stað í bænum leigist með húsgögnum í eitt ár. Meðmæli óskast. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. maí merkt: „Barónsstígur — 5150“. Til leigu við Laugaveg Til leigu er skrifstofuhúsnæði við Laugaveg ca 100 fm frá 1. júní-31. ágúst. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Laugavegur —5148" fyrir 11. maínk. Skrifstofuherbergi Til leigu eitt skrifstofuherbergi í nýju glæsi- legu þjónustuhúsnæði, vel staðsett í Austur- bæ — símaþjónusta. Upplýsingar í síma 689099 frá kl. 9.00-15.00 virka daga. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er 180 fm skrifstofuhúsnæði á 2. haeð á Ártúnshöfða. Husnæðið er laust strax. Upplýsingar í síma 83307. Verslunarhúsnæði Til leigu er 110 fm vel staðsett verslunar- húsnæði á 2. hæð við Eiðistorg. Lysthafendur sendi tilboð til auglýsingadeild- ar Mbl. merkt: „V — 5149“, eða hringi í síma 35720 eða 83311. 3ja herbergja íbúð á góðum stað í Vesturborginni til leigu frá 1. júní nk. Tilboð er greini fjölskyldustærð og starf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð — 1434“ sem fyrst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.