Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 62
62 x?— MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 Sumarvörur í Spörtu y* Adidas Liverpool, dökkblár m/ Ijósbláum röndum, nr. 128-164 og 3-7, kr. 2.871 til 2.916,- Matinbleu gallarnir eru smart og þægilegir, 7 mism. tegundir. Nýja línan frá Speedo. Bolir, skýl- ur og sundbuxur. Legghlífar, stærð 1 - kr. 1.125.-, stærð 2 - kr. 1.235- Markmannsbuxur, markmanns- treyjur, stuttbuxur og húfur. Allar stærðir. Nýir barnatrimmgallar í sumarlit- Adidas unum. Kr. 1.340.- Mikið úrval af bómullargöllum frá Adidas Bolivia, sterkir malarskór, nr. 36-46, kr. 2.920.- Adidas Evrópa, mjúkir og sterkir Adidas Uwe, ódýrir fyrir þá kr. 4.176,- malarskór, nr. 40-46, kr. 3.995,- yngstu,*nr. 25-39, kr. 1.580,- Adidas Copa Mundial, mjög mjúkt og þunnt leður, nr. 36-46, Patrick Professional, góðir mal- arskór, nr. 35-46, kr. 3.050,- I________________________________I Adidas Universal, þeir sterkustu, Adidas Handball special.nr. Patrick Team malarskór, nr. nr ^6'49- kr- 2-646 ' 36'4?’ kf' 2 "5 ' 28-35, kr. 1.853,-, nr. 36-46, kr 2.227,- V ?:-v. vv ^ Adidas Centennial, hvítir, dökk- blár, nr. 36-47, kr. 3.499,- Patrick Missile, sterkir leðurskór, Ad,idas Dasade-.hvítir- /jpsbláir. nr. 32-46, kr. 2.040.- gulir, nr. 36-47, kr. 4.307,- ZX 280. Mjög góðir hlaupaskór, nr. 36-47, kr. 2.907,- Adidas Zato, bláir m/gráum Töskur í miklu úrvali röndum, nr. 34-47, kr. 1.900,- Markmannshanskar: Teg. nr. Verð 7181 8-9-10 2.085,- 7191 7-8-9-10 1.982,- 7186 6-6V27-8-9-10 1.915,- 7190 7-8-9-10 1.785,- 7180 6-6V27-8 1.668,- 7188 6-6V27-8- 1.036,- 7070 6-7 CT> OO Leðurskór m/frönskum lás, litir: hvítt, svart og grátt, nr. 30-35, kr. 1.590,- Fótboltar frá Select: Campball nr. 5 - 1.395.- Laudrup nr. 4 -1.512.- Laudrup nr. 5 - 1.548.- Mexico nr. 4 - 1.692.- Mexico nr. 5 - 1.876.- Viking super nr. 4 - 2.430.- Kaldrananes- hreppur: Hreppsnefnd hafnar því að sveitahlutinn sameinist Hólmavík- urhreppi Laugarhóli, Kaldrananeshreppi Haldinn var fundur í hrepps- nefnd Kaldrananeshrepps að Drangsnesi á fimmtudaginn. Meðal mála sem lágn fyrir til afgreiðslu á fundinum var bréf félagsmálaráðuneytisins varð- andi óskir um skiptingu hrepps- iná/ Tuttugu og fjórir íbúar sveita- hlutans höfðu óskað eftir að hann sameinaðist Hólmavíkurhreppi. Máli þessu var vísað frá á hrepps- nefndarfundi í nóvember í haust. Skrifaði síðan félagsmálaráðuney- tið hreppsnefnd og fór fram á að málið fengi eðlilega afgreiðslu. Því bréfi svaraði hreppsnefnd á fundin- um á fimmtudaginn og hafnaði með öllu hugmynd 24 íbúa hreppsins um „klofningu" hans. Næsta mál á dagskrá var bréf ráðuneytisins vegna óska 17 Bjam- firðinga um úrskurð ráðuneytisins varðandi fundarsköp hreppsnefnd- ar. Voru í því bréfi tiltekin þijú atriði þar sem bréfritendur töldu sveitastjómarlög beinlínis brotin í fundarsköpum. Mál þetta var af- greitt með því að oddviti skyldi skrifa ráðuneytinu um fundarsköp hreppsnefndar. Umræða var engin og í engu útskýrt hvemig þessi fundarsköp væru. Útsvarsprósenta var ákveðin 10,4% en aðstöðugjald frá 0,33% - 1%. Þá hafði Póst og Símamála- stjóm farið fram á að hreppsnefnd tæki þátt í lagningu síma til örygg- is norður á eyðisvæðið milli Bjamar- fjarðar og Djúpuvíkur. Þrátt fyrir samþykkt fyrri hreppsnefndar að gera þetta var því hafnað algjör- lega. Þá var rætt um vegamál milli Hólmavíkur og Hróbergs og urðu þau aðalumræðuefni fundarins. SHÞ Sovétmenn vilja ekki fá ærkjötið TILRAUN búvörudeildar SÍS til að selja 1.500 tonn af kindakjöti, aðallega ærkjöti, til Sovétríkj- anna hefur mistekist. Að sögn Jóhanns Steinssonar, deildar- stjóra í búvörudeildinni, segja Sovétmenn að kjötið sé orðið of gamalt og að þeir vilji aðeins kaupa kjöt af tvævetlingum. Tilraunir til að selja þetta kjöt til Sovétríkjanna hafa nú staðið í nokkra mánuði. Þessi möguleiki var meðal annars ræddur í viðskiptavið- ræðum þjóðanna um físk. Einnig ræddi Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra þetta kjötmál sérstaklega í ferð sinni til Sovétríkj- anna fyrr á þessu ári. „Það eru okkur öllum mikil von- brigði að þetta skyldi ekki takast,“ sagði Jóhann. Hann sagði að bú- vörudeildin væri búin að leita að markaði fyrir þetta kjöt í fjölda landa og héldi því áfram. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.